Alþýðublaðið - 12.01.1931, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 12.01.1931, Qupperneq 2
2 Dagsbrúaarfondnrinn. Dagsbrúnarfundurinn sí'ðasti, sá er haldinn var um fyrri helgi, mun verða mörgum mönnum minnisstæður, sökum óláta peirra, er nokkrir menn úr félaginu „Spörtu“ höfðu þar í frammi. — Meðal þessara manna voru nokkr- ir, sem ekki eru meðlimir í fé- laginu Dagsbrún, en höfðu stol- ist inn á fundinn, greiddu þar atkvæði, og jafnvel tóku til máls, alt undir því yfirskini að þeir væru meðlimir, og í skjóM þess, að á svona fjölmennum fundi væri ekki hægt í fljótu bragði að greina frá þá, sem ekki væru meðlimir. Fundurinn var afar fjölmennur, sem ekki var að furða, þar sem Spartverjar höfðu kvatt alt stór- skotalið sitt á vettvang, enda voru ýmsir þeirra ærið háværir á fundinum, bar auk Brynjólfs Bjarnasonar og Eggerts Þor- bjamarsonar einna mest á Finni Asbjömssyni, Ingvari Eyþórssyni og tveim prentnemum úr Guten- berg. Fyrstur talaðij Eggert. Það er góðílegur unglingspiltur vestan af ísafirðli, sem var hér fyrir tveim, þrem árum. Skrifaðí hann þá grein í AlþýÖublaÖið um guð- .speki, og var hún þá aðal-áhuga- mál hans og það sem alt snér- ist um hjá honum. Nú. hefir þetta breyzt, svo nú er aðal-áhugamál hans orðið að boða Leninismann í túlkun Brynjólfs Bjarnasonar, en hann boðar eins og kunnugt er Lenimsmann dálitið frábrugðið því, ssm höfundurinn gerði. Le- nin áleit, að boða bæri hina bylt- ingasinnuðu jafnaðarstefnu á þann hátt, að verkalýðurinn ynnist til fylgi.s við hana, en Brynjólfur álítur, að því er virðist, að þvi fráleitari isem málin eru því að fá fylgi verkamanna, þvi betra. Eggert hélt langíi ræðu og var aöalinnihaid ræðunnar það, að orsökin til þess að Gu'ðjón Bene- diktsson, Þorsteinn Pétursson og Haukur Björnsson hef'ðu veri'ð handteknir, væri sú, a'ð auðvaldið vissi a'ð þetta væru hinir eigin- legu foringjar verkalýðsins í Reykjavík, og að þetta væru mennirnir, sem auðvaldið óttaðist, enda hefðu þa'ð verið þessir þrír menn, sem hef'ðu haft forustuna í gamadeilunni. Bar Eggert fram tillögu, er þeir Brynjóifur höfðu samið í félagi, og var hún stór- orðaglamur af sömu tegund og meðlimir Spörtu era vanir að haía rne'ð sér á fund.1 annara félaga. Næstur talaði Brynjólfur Bjarnason. Var ræða hans tölu- vert styttri en ræ'ða Eggerts og að því leyti ekki eins lei'ðinleg, en fult svo mikið gætti þar hinn- ar venjulegu rætni, sem þeir . Spartverjar eru velþektir að. Dagsbrúnarstjórnin bar fram tillögu á fundinum, og hefir hún Verið birt hér í blaðinu. Var inni- AlPl SBSBfeAÐIÐ ' Alþýðnflokksmenn slgra f flokks> dellnnnl á Aknreyrl. Frá Akureyri hefir blaðinu bor- ist svo hljó'ðandi símskeyti. „Aðalfundur Verkamannafé- iags Akuxeyrar, sem haldinn var í gær, kaus Erling Friðjónsson alþingismann formann sinn með 142 atkvæðum. Frambjóðandi kommúnistaflokksins fékk 87 at- kvæði. Kommúnistar, sem enn þá eru í haid hennar að víta framkomu lögreglunnar og handtöku mann- anna sem óþarfri. Töluðu þeir Ólafur Friðriksson, Héðinn Valdi- marsson og Stefán J. Björnsson með tillögunni. En Spartverj- arnir yildu nota tækifæri'ð til þess að reyna að æsa menn gegn stjórn Dagsbrúnar; var auðheyrt á bæði Eggert og Brynjólfi, að þeir áiitu ekkert vit í að hefja nýtt handalögmái í tilefni af fangelsuninm, en vildu þó láta líta út eins og það væri eingöngu fyrir .„svik1' Dagsbrúnarstjórnar- innar, að ekki væri hafist hér handia. Til liðs við þá Brynjólf komu þarna Hannes Guðmunds- son, Hendrik J. S. Ottósson og Haligrimur Jónsson og héldu þarna ræður. En Plnnur, Ingvar og fleiri gerðu hávaða og stapp þegar stjórnarmeðlimir töluðu. Útyfir tók þó þegar foimaður fór að bera upp tillögurnar, því Eggert stökk þá upp á borð og hafði. þá svo hátt, að um stund var ekki hægt að stjórna fund- inum. Þó kom að lokum, þrátt fyrir stráksiega framkomu Egg- erts, að hægt var að bera upp tillögu stjórnarinnar og var hún samþykt. En einkennilegt var, að Spartverjarnir og iylgifiskar þeirra greiddu atkvœði á móti til- Jögunni. Hefi ég aldrei fyr séð slíka frammistöðu. Verkamaður. Verkamannafélao Siyloíierðar hefir haldið aðalfund sinn. í stjórn vora kosnir: Kristján Sig- urðsson formaður, G. Skarphéð- insson varaform,, Sveinn Guð- mundsson féhirðir, Gumri. Pálma- son ritari, Kristján Dýrfjörð fjár- málaritari. Auk þeirra voru kosn- ir þrír í varastjórn og sex imenn í kauptaxtanefnd. Samþykt var að ræða ,sem minst í félaginu ium flokksdeiluna, afnema fulltrúa- ráðið, vinna að stofnun Fjórð- nngssambands Norðuriands fyrir þau féiög, er fylgja Alþýðu- flokknum, og láta Jafnaðar- mannafélagið sjá að öllu leyti. um pólitiska starfsemi á Siglu- firði, Það félag stofnuðu 80 nienn. Féiagatala í gamla félag- inu er komin niður í 20. Inn í verkamannafélagið gengu á síð- asta fundi 35 verkamenn. meiri hiuta í stjórn Verklýðssam- bandis Norðurlands, hafa tekið blaðið Verkamanninn af Erlingi, sem var ábyrgðarmaður þess, og fengið í hendur Einari Olgeirs- syni. Alþýðuflokksmenn hér hafa svarað með því að stofna nýtt blað, Alþýðumaðurinn, sem Er- Mngur er ábyrgðarmaður að. Fréttaritari Alpýðublaðsms. Sfldarelnkasalan. Akureyri, FB., 10. jan. Ailmennur umræðufundur um SíMareinkasölu íslands var hald- inn hér í gær og stóð yfir í .12 stundir. Til fundarins var boðað af níefndum sjómanna-, útgerð- armanna- og skipstjó ra-félaganna. Engar ályktanir voru gerðar , á fundinum, en fLestir ræðumenn deikiu á einkasöiuna, en vildu þó, að henni væri haldið við með breyttu fyrirkomulagi. Til dæmis viidu fulltrúar sjómanna, að yf- irráð einkasölunnar kæmist undir yfirráð sjómanna og verkamanna, aftur aðrÍF, að sjómenn og út- gerðarincnn hefði hvorir sína tvo menn I útflutnjngsnefnd, og rík- isstjórin þann fimta. FJestir ræðu- manna vildu að eins einn fram- kvæmdarstjóra. Koladellan í Rohr. Beriiln, 10. jan„ Uni'ted Press. — FB. Málamiðlari í koladeilunni í Ruhr hefir úrskurðað, að laun skuli Lækka um 6o/o. Baðnmllardeilan. Manchester, 10. jan. United Press. — FB, Eigendur baðmullarverkismiðj- íanna í Burnley iokuðu verksmiðj- unum í dag. Um vinnustö’övun 24 þúsund verkamanna er að ræða. Atvinnurekendur ráðgera að taka næsta skrefið í baráttu sinni við vefarana 17. jan, og loka þá öllum vefnaðarskálunum. Við það útiiokast 200 þúsund maims frá vinnu. Lokun vinnu- skálanna er svar atvinnurekenda við kröfum þeirn, sem 4000 vef- arar gerðu nýlega, og gert höfðu verkfail, svo sem áður hefir ver- ið frá skýrt. ' Trotsky, Khöfn, 10. jan„ United Press. — FB. Komið hefir til orða, að Trot- sky komi' ti:I Osló til fyrirlestra- halds, og befir aðalvegabréfa- skrifstofan í Noregi heimilað, að Trotsky verði látin i té nauð- synleg áritun á vegabréf til þess, að hann geti fengið liandgöngu- leyfi í Noregi. Hins vegar stend- ur á því, að Trotsky fái leyfi til þess að ferðast yfir Búlgaríu, Jugoslaviu og Þýzkaland, og þar sem ekki' er búist við að leyfi til þess fáist, virðist það fjarri, að þessum fyriiriestraáfoi-mum verði komið í framkvæmd. S „Tfadewind^ Hamilton, Bermuda, 11. jan„ United Press. — FB. FlugvéMn Tradewind lagði af stað í gær til Azoreyja. London, 12. jan„ United Press. — FB. Frá Horta á Azoreyjum er sím- að, að flugvélin „Tradewind“ sé ókomin, en ef vel hefði gengið hefði hún átt að vera komin fyr- ir nokkrum klukkustundum. Þrátt fyrir það, að stormur er á haf- inu, vonast ' yfirmennirnir á Hortaflugstöðinni eftir því, að „Tradewind" komist þangað heilu og höldnu. Norskt lán. Ostó, 10. jan. United Press. — FB. Fjármálaráðuneytið hefir boðið út nýtt innanríkislán. Lánsupp- hæðin er 7 milijónir, vextir 4y2°/» og gengi 9^,50. Lánsféð verður inotað til að greiða upp eftix- stöðvar 5V2 °/o lámsins frá 1918. (Lánsupphæðin sennjlega skökk .. 70 millj?). Um flS&ggÍmæ ©g veggIiHx». Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson. Laugavegi 49, sími 2234. Vlgfús Grænlandsfari hélt mjög fróölegan 'og skemti- legan fyrirlestur í gær með skuggamyndum. Húsáð var troð- fult. Jafaaðarmannafélag íslands heldur fund á morgun. Erindí verður fiiutt. Félagar beðniir að fjölmenna. Fundurinn verður i alþýðuhúsinu Iðnó. Félagar Sjómannaféiags Rvikur, Munið eftir að kjósa stjórn fyr- ir félagið. rAtkvæðaseölar fást í skrifstofu félagsins, Hafnarstræti 18 uppi, opiin kl. 4—7 e. h. Reikn- ingar siðasta árs eru þegar gerð- ir og liggja frammi til athugunar fram tiJ aðalfundar, sem haldinn verður um 20. þ. m. Útvarpið á rnorgun: Kl. 19,25: Hljómleik-' ar (grammófón). Kl. 19,30: Veð- urfregnir. Kl. 19,40: Þýzka, L.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.