Alþýðublaðið - 12.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ \ Wóg kol fyrisiiggjandi, kolaverzlun r. Olafs Olafssonar, Sími 596, &&®®&kmm®mí XHL, Koks bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt fyrir- liggjandi. ¦ G. Krísíjánsson, Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús flokkur (Jóij Ófeigsson, yfirkenn- ari). Kl. 20: Ýmislegt. Kl. 20,10: Hljómsveit Reykjavikur (stjórn- andí: Dr. Mixa): Skandirtavische Sulte eftir Juel Frederiksen, Rus- sische Weisen o. fí. Kl. 21: Frétt- ir. KÍ. 21,20: Erindi: Upplestur úr Heimskringlu (Helgi Hjörvar, rit- höf.). Afmæ'isiagnaður Ármanns, Auk þeirra gjafa, sem „Ár- manni" voru færðar í samsætinu 6. jan., var stór Ijósmynd í ramrna af fimleikahóp&ýningunni á Þingvöllum sl. sumar; var pað gjöf frá 1. S. 1. — Verðlaunin frá Nilsson íþróttakeniiara voru smekklegir silfurpeiningar, sem voru afhentir á afmæidsfagnaðin- u<m áður en danzinn byrjaði. Hef- ir Niissoin sent fimm slíka verð- launapeninga hingað til landsins. — SkemtUin „Ármanns" í Iðnó í gær tókst vel. Sigurjón P. bauð gesti velkomna. fsak Jónsson kennari sagði góða sögu og lær- dómsríka fyrir börnin. Síðan var fimlfeikasýning, úrvalsflokkurinn undir stjórn Jóns Þorsteirtss.; pá söng R. Richter nokkrar gaman- vísur. Siðan sýndu sex smádreng- ir ísl. glímu, og loks glímdu 8 beztu glímukappar félagsins. — Skemtu menn sér vel, en fleiri hefðu áhorfendiur" mátt vera á pessari góðu skemtun. Farfiiglafundur verður annað kvöld kl. 8V2 í K'auppingssialnium í Eimskipafé- iagshúsiinu. Verðiur pað sérstakur hátíðarfundur í minriingu um aldarfjórðungsstarfsemi ung- mennafélagsskaparins i landinu, og þá sérstaklega minst U. M. F. Akureyrar, sem varð 25 ára 6, jan. s .1. — Segir einn af stofn- endum pess, Þórhalluir Bjarnason prentari, frá fyrstu árujm félags- ins, stofnun pess o. fI. — Auk hans verða nokkrir ræðuomenn, sem staðið hafa í félagsskapn- vm frá fyrstu tíð og kunna frá mörgu að segja. — Er pess vænst að allir peix uingmennafélagar, is©m í bæinum dveija, komi á-Æund þerman, sem hefst stundvístega. Á Útsölunni Gardínutauum, hjá okkur má gera tækifæriskaup á Dívanteppum. Gólfteppum. Kyensokkum, ljósir litir, langt undir hálf- virði. Tricotinekjólum Flatieium. Uilarkjólum. Silkikjólum á hálfvirði. Af Tricotinefatnaði er enn eitthvað efti.r Tvisttauum Karlm. nærfötum. Morgunkjólatauum. Sokkum. Kjólatauum. Káputauum. Húfum. Vinnúskyrtum. Kápum. Fatnaði. Kon ur! I§ið$ftO mm. Smára- s ni 1S r i í k i ð, pví að paO er eftnsbetra en alt annaO sm$ðrlfki Ódýrt kex ósætt á 60 aura V'a kg. do. smábrauð 1 kr. V« kg. Margar fleiri tegundir afar ódýrt. VefzInmSii FELL, Njálsgðtn 43, sfmi 2285. ALRÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, simi 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem.'erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, þréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Víkivakakensla U. M. F. Velvakandi fyrir börn er nú byrjúð aftur í öllum flokk- um og eiga bðnnin að mæta á sömu dögúm og tima og fyrir jólafriið. Vífclvakanámskeið fyiir fuliorðpa byrja á máðvikM- Beztu tyrknesku cigaretturnar í 20 stk pökkum, sem kosta kr. 1,25, eru: Statesm Tnrkish Westminster Cigarettnr. A. ¥. I faverjuna pakka evm samskonar fallegav landslagsmyraftii* og iCommandet>«ei8avettuniSkkam Fást I öllnm verzlnnnm Afmælls od tækifærisgjafir í mestu úrváíi og ódýrastar hjá * EL Einarsson & B|ornsson« daginn hjá byrjendum, en á fimtudaginn hjá þeim, sem áður hafa lært. Kent ér á Laufásvegi 2 (kjallara) og hefst kl. 9 síðdí — Enn geta nokkrir nem. Komist að á byrjendanámskeiðið, ef þeir gefa sig fram fyrir miðvikudag við4 Guðbjörn Guðmundsson í Acta. Veðiið. Hæð er yfir Atiantsháfinu og norður um Grænland, en lág- þrýstisvæði er frá SvaibarÖa suður uni Noreg, Svíþjóð og Norðursjðinn. Veðurútlát: Hæg norðan og landnorðan átt um land alt Víðast hvar léttskýjað. Snjóél sums staðar á Norður- og Ausrur-iandi, en léttir til i nírtt. augiýsiingar eru á 4. siðu. HvaO er mB fréttaf Loftur selur ýsu á 10 aura pundið vesitur í pakkhúsi sínu. , Nýr vélbátur, sem „óskar" heM- Sr, eign Sig. Hallbjarnarsonar á Akranesi kom hingað í gær frá Noregi. Gekk ferðin ágætlega. „Dettifoss" kom frá útlðindum „Dettifoss" kom frá úttöndum í gær og „Botnía" í morgun. Þýzkiw togari kom hingað Xí; gær til að fá sér vatn og kol. „Óðinn" kom úr eftirlitsferð í morgun. „Geir" kom Srá Englandi í gæt*- ¦ „Geir" kom frá Englandii í gær-' kveldi>. < Barnaleiksýning fór fram í gær Iðnó. Var fjölsótt og góð skemtun. Dansskóli Rigrnor Hanson. 2, æfing í dag í Varðarhúsinu. — Böm kl. 4 og 5y2, fullorðnir ki» 8V2 og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.