Alþýðublaðið - 12.01.1931, Síða 3

Alþýðublaðið - 12.01.1931, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Uégj kol fyrirliggjandi, kolaverzlun Olafs ðlafssonar, Sími 596, Koks bezta tegund, með bæjarins ægsta verði, ávalt iyrir- liggjandi. G. Kristjánsson, Hafnarstræti 5. Mjólkurfélagshús flokkur (Jón Öfeigsson, yfirkenn- ari). Kl. 20: Ýmislegt. Kl. 20,10: Hljómsveit Reykjavíkur (stjórn- andi: Dr. Mixa): Skandinavische Suite eftir Juel Frederiksen, Rus- sische Weisen o. fl. Kl. 21: Frétt- ít. KÍ. 21,20: Erindi: Upplestur úr líeimskringlu (Helgi Hjörvar, rit- höf.). / Afmæiistagnaður Ármauns. Auk þeirra gjafa, sem „Ár- manni“ voru fær'ðar í samsætinu 6. jan., var stór Ijósmynd í ramma af fimleikahöpsýningunni á Þingvöllum sl. sumar; var það gjöf frá í. S. í. — Verðlaunin frá Nilsson íþróttakeniiara voru smekklegir silhrrpeningar, sem voru afhentir á afmælisfagnaðin- um áður en danzinn byrjaði. Hef- ir Niiissoin sent fimm slika verð- launapeninga hingað til landsins. — Skemtun „Armanns" í Iðnó í gær tókst vel. Sigurjón P. bauð gesti veikomna. isak Jónsson kennari sagði göða sögu og lær- dómsríka fyrir börnin. Síðan var fimteikasýning, iirvalsflokkurinn undir stjórn Jóns Þorsteinss.; þá söng R. Rirhter nokkrar gaman- vísur. Síðan sýndu sex smádreng- ir ísl, glímu, og loks glímdu 8 beztu glímukappar félagsiins. — Skemtu menn sér vel, en fleiri hefðu áhorfemidair' mátt vera á þessari góðu skemtun. Farfuglafundur verður annað kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum í Eimskipafé- iagshúsinu. Verður pað sérstakur hátiðarfundur í minningu um aldarfjórðungsstarfsemi ung- mennafélagsskaparins í landinu, og þá sérstaktega mimst U. M. F. Akureyrar, sem varð 25 ára 6, jam. s .1. — Segir einn af stofn- endum þess, Þórhalluir Bjarnason prentari', frá fyrstu árum félags- ins, stofnun þess o. fl, — Auk hans verða nokkrir ræðumenn, sem staðið hafa í félagsskapn- um frá fyrstu tíð og kunna frá mörgu að segja. — Er þess vænst að allir þeir umgmenrtafélagar, isem í bænum dvelja, komi áfund þennan, sem hefst stundvístega. Á Útsolunni hjá okkur má gera tækifæriskaup á GardínutaiUm, Dívanteppum. Gólfteppum. Kvensokkum, Tricotinekjólum Uilarkjólum. ljósir litir, langt undir hálf- virði. Flauelum. Tvisttauum Silkikjólum á hálfvirði. Af Tricotinefatnaði er Kjólataumn. enn eitthvað efti.r Morgunkjólatauum. Káputauum. Karini. nærfötum. Sokkum. Húfum. Vinnuskyrtum. Kápum. Fatnaði. Ko n u r S Biðjið um Smára- smjðrlíkið, þvðað pað er efnsfeetpa eu alt annað smjöpMkl Ódýrt kex ósætt á 60 aura x/s kg. do. smábrauð 1 kr. V« kg. Margar fieiri tegundir afar ödýrt. ¥®rzlnni5& FELL, NfálsgStu 43, simi 2285. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN, Hverfisgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kon- ar tækifærisprentun svo sem ' erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s, frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Víkivakakensla U. M. F. Velvakandi fyrir börn er nú byrjuð aftur i öllum flokk- um og eiga bömin að mæta á sömu dögum og tíma og fyrir jólafriið. Vikivakanámskeið fyrir fullorðna byrja á miðviku- Beztu tyrknesku cigaretturnar i 20 stk pökkum, sem kosta kp. 1,25, eru: Statesman. Tsarklslt Westmlssstep Cigapettnp. A. V. I hverlum pahka erra samskonar fallegar landslagsmyradir ogiGommander-elgarettnpiikknm Fást i ðlliRin verzlsmnm Miæls 11 tæklfærlsgjaflr í mestn úrvali og ódýrastar hjá * K. Einarsson & Björnsson. daginn hjá byrjendum, en á íimtudaginn hjá þeim, sem áður hafa lært. Kent ér á Laufásvegi 2 (kjallara) og hefst kl. 9 síðd, • - Enn geta nokkrir nem. Komist að á byrjendanámskeiðið, ef þeir gefa sig fram fyrir miðvikudag v4ð Guðbjörn Guðmundsson í Acta. Veðrið. Hæð er yfir Atlantshafinu og norður um Grænland, en lág- þrýstisvæði er frá Svalbarða suður uro Noreg, Svíþjóð og Norðursjóinn. Veðurútlit: Hæg norðan og landnorðan átt um land alt. Víðast hvar léttskýjað. Snjóél sums staðar á Norður- og Austur-lamii, en léttir til í nótt. auglýsingar eru á 4. síðu. Htrai ©p s§.H fpéttaf Loftur selur ýsu á 10 aura pundið vestut' í pakkhúsi sinu. Nýr vélbátur, sem „Óskar“ hcit- ir, eign Sig. Hallbjarnarsonar á Akranesi kom hingað í gær frá Noregi. Gekk ferðin ágætlega. „Dettifoss" kom frá útlöndium „Dettifoss“ kom frá in löndum í gær og „Botnía" í morgun. Þýzkur togari kom hingað i gær til að fá sér vaín og kol. „Ódinn“ kom úr eftirlitsferð í morgun. „Geir" kom frá Englandi í gær- „Geir“ kom frá Englandi í gær- kveldi. * Barnaleiksýning fór iram í gær Iðnó. Var fjölsótt og góð skemtun. Dansskóli Rigmor Hanson. 2. æfing í dag i Varðarhúsinu. — Börn kL 4 og 5%, fullorðnir ki. 8% og 9.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.