Alþýðublaðið - 12.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1931, Blaðsíða 4
AKÞSBBBirA'SlB mm íiili mm Strætisvaoiiínn. (Raket — Bussen). Nýr og afar skemti- legur skopleikur í 8 þáttum. Aðalhlutverkin leika: UTLI 00 STÓRI. Aðg5ngumiðar seld- ir frá klukkan 1. í síðasía sfnn í kvold. •1 Daizsléli Ástu Norðmann & Slg. Onðmundssonar. Danzæfing í kvöld í Iðnó. Höfiin fpirligsjaadi: Spaðkjöt. Nautakjöt. Frosið dilkakjöt. Frosin svið — sviðin. Hangið kjöt, Tðlg. Samband isl. samvinnufélaua Sími 496. Nýkomið mikið útval af vinnoíötum hjá Vald.-Poulsei), Klapparstíg 28. ; 9^ú M, Maðurinn minn Júlíus Magnússon sem andaðist 4. p. m, verður jarðaður priðjudaginn 13. p. m. kl. 11 f. m. frá Fríkirkjunni. Jónína Jónsdóttir. Háteig. ¦HHaWBMHWMIW^BBWMHMBBHMWgiMHgWIHWIII tiinilllllllllll INIIIilfl Wlillll ¦ Jaffnaðarmannafélag íslands heldur fund priðjudaginn 13. p. m, í Alpýðuhúsinu Iðnó uppi kl. 81/* s. d. Fundarefni: 1, Félagsmál. 2. Alpýðufræðslunefndin skilar áliti. 3. stutt erindi: Börnin og pjóðfélagið. — Umræður leyfðar um erindið Ýmsir skólamenn munu taka til máls. Fulltrúum alpfl, í skólanefnd Reykjavíkur er hér með sérstaklega boðið á fundinn. Stjörnin. Tllkynnlng frá Skipaskoðun rfkisins. Skip, sem smiðuð eru í útlöndum fyrir íslenzka ríkisborgara, skulu smiðuð samkvæmt reglum einhverra flokkunarfélaga sem nefnd eru i 161. gr. tilskipunnar nr. 43, 20. nóv. 1922 um eftirlit með skipum og bátum og öryggi peirra. Við fyrstu skoðun hér á landi skal Ieggja fram yottorð frá við- komandi flokkunarfélagi um að svo sé. Þetta gildir fyrir skip, sem samið er um smiði á, eða kjölur er lagður í eftir 1. ápríl 1931. Enn fremur er bannað að setja stærri vélar i skip eða bát, en pijú hestðfl á hverja brutto rúmlest skipsins, nema með sampykki skipa- skoðunar rikisins í Reykjávík. Stipaskoðunarstjórinn. Nýr fisfcur. Lækkað verð. Eins og að undanförnu verður nýr fiskur seldur dag- lega á yfirstandandi vetraivertíð í pakkhúsi h.f. Sand- gerði við Tryggvagötu. Sími 323. Fiskuiinn verður seld- ur föstu verði þannig: Ýsa ný 10 aura per V2 kg. í smásölu, smáfiskur 8 aura per. l/2 kg. í smásölu en talsvert ódýrara í heildsölu, en miðast við að fískur- inn sé tekin á staðnum. 1111 Skyrtir. m kjói- og smokings- Hr. kjól- og smökingsvesti, Svait- = ir silkisokkar, Silkivasaklútar, = Svartar slaufur og pverbindi. §| Alls konar hnappar og nálar, ||| Flibbar og hvítir trefiar. §= Afar mikið og fallegt úrval. Verð = við allra hæfi. §|| Vöruhúsið. ¦ iii I Murad! (Hvita Iietjan). Stórfengleg pýzk hljóm- óg songvakvikmynd í 12 þáttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáídsögu eftir LEO TOLSTOY. B. D S. fer héðan fimtudaginn 15. janúar kl. 6 s. d. tíl Bergen um Vestmanna- eyjar og Færeyjar. Far- seðlar óskast sóttir sem fyrst. Hutningur afhend ist í síðasta lagi á miðvikudag. Nic. Bjarnason. ^amivæmis- kjóla^fni f fallegum litum, afaivódýr. Peysuf atasilki, Svuntusilkl ©n Slifari. Verzlun Mattb.Bjornsdóttar Laugavegi 36. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftir. að vanti ykkúr rúður i glugga, hringið í sima 991, 1738, og verða pær strax iátnar i. — Sanngjarnt verð. Sokkav, Sttkkai". SoMtw frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzkir, endingarbezttr, hlýjastir, Mranlo, ari tiöihreyttasta ur. valið af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Ritstjóri og ábyrgðarmaður; Haraldur Guomundsson. AlpýðuprentsmiöjaB.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.