Alþýðublaðið - 12.01.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 12.01.1931, Blaðsíða 4
4 ! ABÞ$BHBli£ÐIB mm eiiLA vio wm Strætisvagiiian. (Raket — Bussen). Nýr og afar skemti- legur skopleikur í 8 páttum. Aðalhlutverkin leika: IITLI oa STÖBI. Aðg5ngumiðar seld- ir frá klukkan 1. { siðasta sinn í kvold. Maðurinn minn Július Magnússon sem andaðist 4. p. m. verður jarðaður priðjudaginn 13. p, m. kl. 11 f, m. frá Frikirkjunni. Jönína Jónsdóttir. Háteig. Jainaðarmannatélag íslands heldur fund priðjudaginn 13. p. m. i Alpýðuhúsinu Iðnó uppi kl. 8 V2 s. d. Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Alpýðufræðslunefndin skilar áliti. 3. stutt erindi: Börnin og pjóðfélagið. — Umræður leyfðar um erindið Ýmsir skólamenn rnunu taka til máls. Fulltrúum alpfl. í skólanefnd Reykjavíkur er hér með sérstaklega boðið á fundinn. Stjórnin. Daizskéli TUkynnlng trá Skfpaskoðun rfkisins. Hadschi Murad! (Bvíta Iietjan). Stórfengleg pýzk hljóm- óg söngvakvikmynd í 12 páttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skálðsögu eftir LEO TOLSTOY. B. D. S. Skip, sem smíðuð eru í útlöndum fyrir íslenzka ríkisborgara, skulu smiðuð samkvæmt reglum einhverra flokkunarfélaga sem nefnd eru í 161. gr. tilskipunnar nr. 43. 20. nóv. 1922 um eftirlit með skipum og bátum og öryggi peirra. Við fyrstu skoðun hér á Jandi skal leggja fram vottorð frá við- komandi flokkunarfélagi um að svo sé. Þetta gildir fyrir skip, sem samið er um smíði á, eða kjölur er Iagður í eftir 1. apríl 1931. Enn fremur er bannað að setja stærri vélar i skip eða bát, en pijú hestöfl á hverja brutto rúmlest skipsins, nema með sampykki skipa- skoðunar ríkisins í Reykjavik. SBIpaskoðunarstjórmn. Nýr fiskur. Lækkað verð. Eins og að undanförnu veiður nýr fiskur seldur dag- lega á yfirstandandi vetraiveitíð í pakkhúsi h.f. Sand- gerði við Tryggvagötu. Sími 323. Fiskurinn verður seld- ur föstu verði pannig: Ýsa ný 10 aura per x/2 kg. í smásölu, smáfiskur 8 aura per. y2 kg. í smásölu en talsvert ódýraia í heildsölu, en miðast við að fískur- inn sé tekin á staðnum. Ásta Norðmami & Siff. GnðmundssGMr. Danzæfing í kvöld í Iðnó. Spaðkjöt. Nautakjöt. Frosið dilkakjöt. Frosin svið — sviðin. Hangið kjöt. Tólg. Samband ísl. samviimufélaga Sími 496. Nýkomið mikið úrval af vinnufötum hjá Kiapparstig 23. Sími 24 .s. Lyra fer héðan fimtudaginn 15. janúar kl. 6 s. d. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Færeyjar. Far- seðlar óskast sóttir sem fyrst. Hutningur afhend ist í síðasta lagi á miðvikudag. Nic. Bjarnason. Sparið peninga. Forðist ó- pægindi. Munið pvi eftkr. að vanti ykkiir rúður i glugga, hringið í sima 991, 1738, og verða pær strax látnar í. — Sanngjarnt verð. Sokkar. Sokkap. Sokkar frá prjónastofunni Malin eru ís- lenzklr, endingarbeztir, hlýjastir. MtsuSð, að tiölhreyttasta úr- vallð af veggmyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11, sími 2105. Ritstjóri og ábyrgðarmaður i Haraldur Guðmundsson. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.