Alþýðublaðið - 13.01.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.01.1931, Blaðsíða 1
þýðubla OíeflB M of UpftaBtkkmt —— 1931. Þiiðjudaginn 13. janúar. 10. tölublað. VERÐLAUNAMYNDIR. Fílinn. Öllum þeírn semreykja ELEPHANT CIGARETTUR (FÍLINN) er gefinn kostur á að verða aðnjótandi þeirra verðlauna, fyrir að sýna 50 myndir úr hinni ágætu myndaseríu: „Úr öllum áttum“, sem núeriöllum Fíls-cigarettupökkum. Fá þeir eina gullfallega stækkaða mynd af eftiitöidum úrvalsmyndum úr seríunni: Trossachs (frá Skotiandi), Benaresborg, Whangarei í Nýja Sjálandi, Minnismerkið Taj Mahal (eitt af sjö furðuverkum veraldarinnar), Hin forna Rómaborg, Mónaco (Monte Carlo), Milford Sound (frá Nýja Sjálandi), Alpa-ípróttir, Luganó (fiá Ítalíu), Frá Amsterdam, Ben Venue (írá Skotandi) Frá Noregi. Ipdir Þessar em svo failegar að öær skara Jafnvel fram úr islenzkn stækkuðu lanðslagsmyndunnm, sem fylgja Commander - serinnnm. TÓBMSVERZLUK tSUNDS H. F. Nýja Bíð Hadschl Murad! (Hvfta heijan). Stórfengleg pýzk hljóm- og söngvakvikmynd í 12 páttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsðgu eftir LEO TOLSTOY. Viðtaístíminn ,-á tannlækningastofu minni — Hverfisgötu 14 — hefir misprent- ast í símaskránni á að vera: 10—6. UTSALA 10 til 33 73% afsláttnr. Á morgun miðvikudag 14. þ. m. hefst hin árlega útsala og verða allar vörur verzlunarinnar seldar með 10— 33 % afslætíi, notið nú tækifæiið og kaupið leir- gler- og postulíns-vörur, borðbúnað allsk, plettvörur, mynda- ramma, rækifærisgjafir svo sem, Handsnyrtiáhöld, Bursta- sett, Skrifsett, Saumasett og fl. Hitabrúsa, Leikföng, Vekjaraklukkur, Spil og Spilapeninga, Spilapeningakassa hólfaða, Vasaspegla og greiður, Rakvélar frá 1 kr., Rak- kústa, Raksápur og Crem, að ógleymdum könnubökk- unum með lokhaldara og dropatakara ómissandi fyrir alla sem eiga kaffistell o. m. fl. Athugið að petta tækifæri býðst að eins einu sinni á ári, komið pví sem fyrst a meðan nógu erúraðvelja, Verzlun Jöns B, Helgasonar, fast við Laugavegs- Apótek, ■ BIO H Kossinn. Kvikmyndasjónleiku i 7 þáttum, hljómmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutver leika: Greta Garbo. Conrad Nagel. Anders Randolph. Efnisrík mynd og snildar- lega leikin. i >öOOöööOOööö< Mullerskólinn. Foreldrar, sem koma vllja börn- um á aldrinum, 5—8 ára, í ieik- fimi í Mullerskólanum, sæki um pátttöku fyrir 17. p, m. Viðtalstími 4 -6. xx»oooooooo< Brynjúlfur Björnsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.