Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 55 Leikföng fyrir börn 0—1 árs. . . . Mjiik leikföng. 800—2000 Tuskudúkka 1000—8000 Hringiur 500—2000 Naghringir 200 Leikfðng sem falla of ani hvort annað 850—2000 Leikföngí baðfrá 500—1500 Leikfóng fyrir börn 1—2 ára Orðið stórt er einkunnarorð sem haf a ber I huga við val á ieikföngum fyrir smábörn. Stórboiti frá 300—600 Stórir kubbar frá 1550 Stórar tré-periur tii þess að þræða uppáband 300—1700 Einf aldar myndkotrur (púsluspil eða röðunarspii) frá 500—1800 Spiladósir og hljóðfæri frá 1550—2700 og 100 Myndabækur keilur 800—1400 650 Leikfðng tii þess aóakaá 4000—11000 Sterkur og stöðugur dúkkuvagn. 8000—20.000 fyrír börn Leikfóng 2ja—4ra ára Brúðuvagn — rum með sængurfötum. frá 4000—8000 Þríhjól, rugguhestur — hjólbörur 4500—12000 Perlur til þess aðþræða frá 700—1600 Einfaldir tengdir kubbar frá 500—3000 Púsiuspil frá 500—2000 I.ilir 100—1000 —leir frá 300—1000 —skæri (oddlaus) frá 120 Kaðalsiigi 1300—1500 Bflar, bátar, lestar frá 100—4000 Bækur frá 500—3000 Brúður frá 2000—8000 Leikföng fyrir bbrn 4ra—7 aðra Kritartafla frá3700 Vefstóll frá 740 Spil (myndabingó, dóminó, teningsspil oft) frá 900—2000 Stækkurargler Segulstál frá 550 Flóknari samsetninga- kubbar, (Mekano) frá 1500—3000 Púsluspii fmyndkotrur) frá 1500—2000 Litlir bílar og dýr frá 100—900 Sippubond frá300 Verkf ærakassi f rá 3100 Litir (145—400) skæri (100—665)leir, málning (frá 1300), lím, pappir vatnslitir (630—1000) fra 500—2300 Leikföng fyrir börn 7—8 ára Flugdreki f rá 680—1624 Leir se m harðn ar f r á 200 Gíróskóp frá600 Einfaldir rafmagns- mótorar 390—3450 Trésmíðaáböld frá 3400 Leikföng fyrir 8—12 ára börn Bílabrautir frá 4500—7300 Efna-^ og eðiisfræðisett fráj63Ö—900 Tafl + borð frá 2700—18000 Víraþrautir frá 1800 Efni til tágavinnu 150—230 Flóknari vefnaður —vefstöii f rá 5000 Þau leikföng sem hér hafa verið nefnd telur nefnd sú i Fóstrufélaginu sem vinnur að kynningu á gildi góðra leikfanga æskileg. Að sjálf- sögðu er þetta engin tæmandi listi eða aigildur sannleikur, heldur einungis lausiegar ábendingar. öli þessi leikföng fást í Reykja- vik í leikfanga- og bóka- verzlunum. Verðið sem gefið er upp er tekið af handahófi úr ýmsum verzlunum og getur það verið mismunandi á milli versiana eins og aðr- ar vörur. OKÐFORlAGSB/EKUR ¦¦'•'^i'-v^,^ Þjóðsagnasafn Odds Björnssonar . ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR kom fyrst út árið 1908 og hefur veriS upp- selt og næsta torfengiS um langt árabil. Slra Jónas Jónasson á Hrafnagíli bjó safn- ið upphaflega til prentunar og skrifaði merkan formála um þjóStrú og þjóSsagnir og menningarsögulegt gildi þeirra. I tilefni af 80 ára afmæli Bókaforlags Odds Björns- sonar kemur nú út ný og aukin útgáfa af þessu skemmtilega þjóðsagnasafni. Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum annaðist út- gáfuna, en sagnamenn og skrásetjarar eru hátt á annað hundrað. Gerðu góðum vini dagamun og gefSu honum ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR. — Verð kr. 9.600. ÍSLENZKAR DULSAGNIR Skrásett hefur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. Hér eru skráðar frásagnir af ýmsum dul- rænum atburðum, sem sannanlega hafa átt sér stað hér á landi, en erfitt mun að útskýra með vfsindaaSferSum, fyrirbæri eins og framtlSarskyggni, hugsanaflutn- ingur, berdreymi, hugboS og huglækning- ar, svo nokkuð sé nefnt. Hér kemur Margrét frá öxnafelli vfSa viS sögu, en sem kunn- ugt er munu ófáir íslendingar telja sig standa I ómetanlegri þakkarskuld við Mar- gréti fyrir veitta aðstoð á örlagastund. Frásögnin er öll fyrirhafnarlaus og blátt áfram. — Verð kr. 3.600. ,->r,»;~\;-í~ r-r»* *jtU.V!»W*'íw ** Sidney Sheldon: FRAM YFIR MIÐNÆTTI Þegar einn maður elskar tvær konur getur þaS orSið vandamál. En þegar tvær konur elska sama manninn — þá er voðinn vls. Ef þú vilt fá spennandi, hispurslausa og berorða ástarsögu sem verSur á hvers manns vörum, þá lest þú Fram yfir mið- nætti, nýju metsölubókina eftir Sidney Sheldon. Lesandinn stendur þvl sem næst á öndinni þogar hámarkinu er náS ... — VerS kr. 4.920. Frank G. Slaughter: SPÍTALASKIP Þetta er 55. skáldsaga þessa mikilvirka metsölubókahöfundar, sem skrifaði m. a. „Eiginkonur læknanna" og „Hvítklæddar konur". Hér er hraSi og spenna í hverju orði. Skemmdarverk, svik, hefnd, ást og hatur — allt tvinnast þetta saman um fólk- ið sem berst fyrir lífi sínu I þessari æsi- spennandi, nýju læknaskáldsögu. — Verð kr. 3.840. George J. Houser: SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI Stórmerkileg, þjóðleg og fróSleg bók, sem fjallar á sérstakan hátt um samskipti manns og hests á íslandi allt frá söguöld til vorra daga. Hér er m. a. dreginn fram merkur þáttur I menningarsögu Islands og gerS grein fyrir aSalástæSu þess, aS sá þáttur er einstakur I sinni röð á Norður- löndum. Bókin skiptist I 38 kafla auk heim- ildaskrár og nafnaskrár. Hér er kjörin bók handa islenzkum hestamönnum og unn- endum þjóSiegs fróðleíks. — Verð kr. 9.600. •»-•*•' i»' :-~.7<*r Guðmundur L. FTiðfinnsson: MÁLAÐ Á GLER (Ijóð) Með þessari fyrstu Ijóðabók Guðmundar L. Friðfinnssonar birtist nýr flötur á skáldskap hins listfenga og vandvirka rithöfundar. Ljóðin I þessari bók eru hugþekkur skáid- skapur. — Verð kr. 3.840. Katrln Jósepsdóttir: ÞANKAGÆLUR (Ijóð) I þessari snotru Ijóðabók Katrínar Jóseps- dóttur eru rðsklega 40 Ijóð.. Hún fylgir gam- alli hefð I formi og er laus við allt tlsku- tildur. GóSvild til allra og einiæg guSstrú er baksviS IjóSanna. — Verð kr. 2.880 (ób.). BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ¦ AKUREYRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.