Morgunblaðið - 11.12.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 11.12.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 55 Leikföng fyrir born 0—1 árs. Mjúk leikföng. 800—2000 Tuskudúkka 1000—8000 Hringlur 500—2000 Naghringir 200 Leikföng sem falla ofaní hvort annað 850—2000 Leikföng I bað frá 500—1500 Leikföng fyrir börn 1—2 ára Orðið stórt er einkunnarorð sem hafa ber i huga víð val á leikföngum fyrir smábörn. Stór bolti frá 300— 600 Stórir kubbar frá 1550 Stórar tré-perlur til þess að þræða upp á band 300—1700 Einfaldar myndkotrur (púsluspil eða röðunarspil) frá 500—1800 Spiladósir og hljóðfæri frá 1550—2700 Myndabækur og keilur 800—1400 650—100 Leikföng til þess aðakaá 4000—11000 Sterkur og stöðugur dúkkuvagn. 8000—20.000 Leikföng fyrir börn 2ja—4ra ára Brúðuvagn — rúm með sængurfötum. frá 4000—8000 Þríhjól, rugguhestur — hjólbörur 4500—12000 Perlur til þess að þræða frá 700—1600 Einfaldir tengdir kubbar frá 500—3000 Púsluspil frá 500—2000 Litir 100—1000 —leir frá 300—1000 —skæri (oddlaus) frá 120 Kaðalstigi 1300—1500 BHar, bátar, lestar frá 100—4000 Bækur frá 500—3000 Brúður frá 2000—8000 Leikföng fyrir börn 4ra—7 aðra Krítartafla frá 3700 Vefstóll frá 740 Spil (myndabingó, dóminó, teningsspil ofl) frá 900—2000 Stækkurargler Segulstál frá 550 Flóknari samsetninga- kubbar, (Mekano) frá 1500—3000 Púsluspil (myndkotrur) frá 1500—2000 Litlir bilar og dýr frá 100—900 Sippubönd frá 300 Verkfærakassi frá3100 Litir (145—400) skæri <100—665)leir, málning (frá 1300), lím, pappir vatnslitir (630—1000) frá 500—2300 Leikföng fyrir börn 7—8 ára Flugdreki frá 680—1624 Leir sem harðnar frá200 Giróskóp frá 600 Einfaldir rafmagns- mótorar 390—3450 Trésmiðaáhöld frá 3400 Leikföng fyrir 8—12 ára börn Bilabrautir frá 4500—7300 Efna- og eðlisfræðisett frá 630—900 Tafl + borð frá 2700—18000 Víraþrautir frá 1800 Efni til tágavinnu 150—230 Flóknari vefnaður —vefstóll frá 5000 Þau leikföng sem hér hafa verið nefnd telur nefnd sú i Fóstrufélaginu sem vinnur að kynningu á gildi góðra leikfanga æskileg. Að sjálf- sögðu er þetta engin tæmandi listi eða algildur sannleikur, heldur einungis lauslegar ábendingar. öll þessi leikföng fást i Reykja- vík í leikfanga- og bóka- verzlunum. Verðið sem gefið er upp er tekið af handahófi úr ýmsum verzlunum og getur það veriö mismunandi á milli verslana eins og aðr- ar vörur. BÓKAFORLAG ODDS BJÖRNSSONAR ■ AKUREYRI mmm mionœtti Sidney Sheldon: FRAM YFIR MIÐNÆTTI Þegar einn maður elskar tvær konur getur það orðið vandamál. En þegar tvær konur elska sama manninn — þá er voðinn vis. Ef þú vilt fá spennandi, hispurslausa og berorða ástarsögu sem verður á hvers manns vörum, þá lest þú Fram yfir mið- nætti, nýju metsölubókina eftir Sidney Sheldon. Lesandinn stendur þvl sem næst á öndinni þegar hámarkinu er náð ... — Verð kr. 4.920. Frank G. Slaughter: SPÍTALASKIP Þetta er 55. skáldsaga þessa mikilvirka metsölubókahöfundar, sem skrifaði m. a. „Eiginkonur læknanna" og „Hvítklæddar konur". Hér er hraði og spenna í hverju orði. Skemmdarverk, svik, hefnd, ást og hatur — allt tvinnast þetta saman um fólk- ið sem berst fyrir lífi sínu ( þessari æsi- spennandi, nýju læknaskáldsögu. — Verð kr. 3.840. George J. Houser: SAGA HESTALÆKNINGA Á ÍSLANDI Stórmerkileg, þjóðleg og fróðleg bók, sem fjallar á sérstakan hátt um samskipti manns og hests á Islandi allt frá söguöld til vorra daga. Hér er m. a. dreginn fram merkur þáttur i menningarsögu islands og gerð grein fyrir aðalástæðu þess, að sá þáttur er einstakur [ sinni röð á Norður- löndum. Bókin skiptist i 38 kafla auk heim- ildaskrár og nafnaskrár. Hér er kjörin bók handa íslenzkum hestamönnum og unn- endum þjóðiegs fróðleiks. — Verð kr. 9.600. Guðmundur L. Friðfinnsson: MÁLAÐ Á GLER (Ijóð) Með þessari fyrstu Ijóðabók Guðmundar L. Friðfinnssonar birtist nýr flötur á skáldskap hins listfenga og vandvirka rithöfundar. Ljóðin i þessari þók eru hugþekkur skáld- skapur. — Verð kr. 3.840. Katrfn Jósepsdóttir: ÞANKAGÆLUR (Ijóð) I þessari snotru Ijóðabók Katrínar Jóseps- dóttur eru rösklega 40 Ijóð. Hún fylgir gam- alli hefð i formi og er laus við allt tísku- tildur. Góðvild til allra og einlæg guðstrú er baksvið Ijóðanna. — Verð kr. 2.880 (ób.). <->ómundurl,arst^ Þjóðsagnasafn Odds Björnssonar ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR kom fyrst út árið 1908 og hefur verið upp- selt og næsta torfengið um langt árabil. Síra Jónas Jónasson á Hrafnagili bjó safn- ið upphaflega til prentunar og skrifaði merkan formála um þjóðtrú og þjóðsagnir og menningarsögulegt gildi þeirra. í tilefni af 80 ára afmæli Bókaforlags Odds Björns- sonar kemur nú út ný og aukin útgáfa af þessu skemmtilega þjóðsagnasafni. Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum annaðist út- gáfuna, en sagnamenn og skrásetjarar eru hátt á annað hundrað. Gerðu góðum vini dagamun og gefðu honum ÞJÓÐTRÚ OG ÞJÓÐSAGNIR. — Verð kr. 9.600. ÍSLENZKAR DULSAGNIR Stdntn' Sheidtm áughter :.Mr<*foo£spem™ i hvar ju oróí ALASKIP Skrásett hefur Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi. Hér eru skráðar frásagnir af ýmsum dul- rænum atburðum, sem sannanlega hafa átt sér stað hér á landi, en erfitt mun að útskýra með vísindaaðferðum, fyrirbæri eins og framtiðarskyggni, hugsanaflutn- ingur, berdreymi, hugboð og huglækning- ar, svo nokkuð sé nefnt. Hér kemur Margrét frá Öxnafelli víða við sögu, en sem kunn- ugt er munu ófáir islendingar telja sig standa I ómetanlegri þakkarskuld við Mar- gréti fyrir veitta aðstoð á örlagastund. Frásögnin er öll fyrirhafnarlaus og blátt áfram. — Verð kr. 3.600. ídiðndinn ■tey?/wr- / i»m n»\t x 6«<g««í J Ve< iktritid. ftíifmsitMt GEORG6J. HOUSEi? HESP41ÆKNINGA A ÍSL4NDI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.