Morgunblaðið - 11.12.1977, Page 14

Morgunblaðið - 11.12.1977, Page 14
62 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 Leikfélag Keflavikur sýnir um þessar mundir Klerka í klipu eftir Philip King i Stapa. Leikstjóri er Sigurður Karlsson Með helztu hlutverk fara: Hrefna Traustadóttir. Þór Helgason, Sigurður Karlsson og Auður Sigurðardóttir. Næstu sýningar verða á sunnudag, mánudag og miðvikudag. r „Ogleymanlegir menn” — ný bók eftir Gylfa Gröndal Umræður eft- ir messu í Bú- staðakirkju VIP guðsþjónustuna í Bústaða- kirkju á sunnudaginn kemur mun séra Heimir Steinsson rektor Skálholtsskóla predika. Síðan býður sóknarnefndin upp á kaffi í safnaðarheimilinu, þar sem kirkjugestum gefst gott tækifæri til þess að ræða við predikarann um ræðu hans eða annað það, sem þeim liggur á hjarta. Slíkar um- ræður eftir messu munu verða einu sinni i mánuöi til vors, en þeir skiptast á um þetta prestarn- ir séra Heimir og séra Jónas Gíslason. Eins og venjulega við messur í Bústaðakirkju verður starfrækt barnagæsla, þar sem gnótt er leik- fanga, sem Ingvar Helgason hefur gefið söfnuðinum. Frá Bústaðasókn frá WRIGLEY’S skóla, allt neðan úr forarmógröf- um og upp í það að pólera fíneríis- stykki fyrir Þjóðleikhús íslend- inga, og Höskuldur hestamaöur frá Hofsstööum sem ræðir um hestaprang og lausavísur og brugg á bannárunum sælu. Mörgum kunnum listamönnum bregður fyrir, svo sem Jóni Leifs tónskáldi, Stefáni íslandi óperu- söngvara, Bjarna Benediktssyni frá Hofteigi, Arndísi BjÖrnsdótt- ur leikkonu. rithöfundunum Kristmanni Guðmundssyni og Vil- hjálmi S. Vilhjálmssyni, Sigfúsi Gvlfi Gröndal. Halldórssyni tónskáldi og listmál- ara, Óskari Gíslasyni kvikmynda- gerðarmanni, að ógleymdum Rík- arði Jónssyni myndhöggvara, sem segir sögur af séra Árna Þóraríns- syni og Einari Benediktssyni. Bókinni lýkur á heimsókn til Al- berts vitavarðar í Gróttu, sem seg- ir draugasögur — meðan stöðugt fellur að. Setberg hefur gefið út bókina „Ógleymanlegir menn eftir Gylfa Gröndal ritstjóra. í þessari bók lítur blaðamaður um öxl og bregð- ur upp myndum af ógleymanleg- um mönnum, sem hann hefur rætt við. í fréttatilkynningu frá útgefanda segir um efni bókar- innar: Sagt er frá heimsókn til Harald- ar Á. Sigurðssonar leikara og rit- höfundar, sein fer á kostum, ekki sízt er hann lýsir vini sinum Púlla. rólegasta manni sem fæðzt hefur á íslandi. Einnig er ítar- legur þáttur um vin Haraldar og starfsfélaga, Alfreö Andrésson gamanleikara. Carl Olsen stórkaupmaður og ræðismaður segir frá lífi og starfi framkvæmdamannsins — og hér eru menn úr alþýöustétt Ijóslif- andi: Bjarni Kjartansson trésmið- ur á Laugaveginum, sem setið hefur í öllum bekkjum í lífsins dentokej með xylitol, Sérstaklega gert fyrir tennurnar. Sykurlaust tyggigúmmí með svalandi og hressandi piparmyntubragði Nú kynnir Wrigley’s Dentokej með xylitol. Xylitol er náttúrulegt sætiefni, sem notað er í Dentokej til verndar tönnum þínum. REYNDU DENTOKEJ I DAG. ÞAÐ FÆST í NÆSTU BÚÐ. WRIGLEY’S þekktustu tyggigúmmíframleiðendur heims. Nýr gæzluvöll- ur í Garðabæ Á FUNDI hæjarstjórnar Garða- bæjar 17. nóvember s.l. var tekin fyrir fundargerð félagsmálaráðs um skipulag gæzluvalia og var í því samhandi samþykkt að láta gera skipulag að fyrirhuguðum gæzluvelli við Lyngmóa. 1 samtali við Morgunblaðið sagði Garðar Sigurgeirsson bæjar- stjóri ^ð gerð þessa gæzluvallar væri hugsuð með það fyrir augum að fullnægja þörfum hins væntan- lega miðbæjar í Garðabæ og þar meðtalið þeirra fjölbýlishúsa, sem nú eru í byggingu við Lyng- móana, en þar er um að ræða nokkur lítil fjölbýlishús með um 90 íbúðum. Þessar íbúðir sem eru frekar litlar eru aðallega hugsað- ar fyrir unga fólkið sem er að byrja að búa og hefði @ð öðrum kosti þurft að flytjast burt úr Garðabæ. Reiknað er með að hafist verði handa við gerð gæzluvallarins seinnihluta vetrar og lokið við hann í vor. )

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.