Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 20
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viljum ráða starfskraft til skrifstofustarfa hjá útgerðarfyrirtæki í Keflavík. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Skrifstofustarf — 978". Keflavík Röska, reglusama og stundvisa aðstoð vantar á tannlæknastofu I Keflavík. Um- sóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist á Skólaveg 10, Keflavík fyrir 1 5. des. n.k. Kaupfélagsstjóri Óskum eftir að ráða traustan kaupfélags- stjóra að félagi úti á landi. Skriflegar umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Bald- vini Einarssyni starfsmannastjóra Sam- bandsins sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 31. þ.m. Samband fsl. samvinnufélaga Landakotsspítal- inn — Augndeild Hjúkrunarfræðinga vantar á augndeild strax, eða 1. jan. '78. Hjúkrunarfræðing- um gefst kóstur á námskeiði í augnsjúk- dómafræði í janúar. Einnig vantar 2—3 hjúkrunarfræðinga á handlækningadeild og lyflækníngadeild. Upplýsingar í síma 19600(20). Forstöðukona Lausar stöður Hafnarbúðir HJÚKRUNARFRÆÐINGAR og SJÚKRA- LIÐAR óskast til starfa sem fyrst við sjúkradeild Borgarspítalans í Hafnarbúð- um. Grensásdeild HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast til starfa að Endurhæfingadeild Borgarspítal- ans við Grensásveg. Slysadeild Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við Slysadeild Borgarspítalans frá áramótum. Skurðdeild Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa við skurðdeild Borgarspítalans sem fyrst eða eftir samkomulagi. (Þrjú námspláss á deildinni.) Upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunar- forstjóra í síma 81 200. Aðstoðarlæknir Staða aðstoðarlæknis við Geðdeild Borg- arspítalans er laus til umsóknar. Frekari upplýsingar veitir yfirlæknir. Reykjavík, 9. desember 1977. BORGARSPÍTALINN Laus staða Staða lektors í hjúkrunarfræði við námsbraut í hjúkrunarfræði við Háskóla fslands er laus til umsóknar. Laun samkværpt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir, ásamt itarlegum upplýsingum um ritsmiðar og rannsóknir svo og námsferil og störf, skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 31. desember Menntamálaráðuneytið, 6. desember 1977. Hjúkrunarskóli Islands Staða hjúkrunarkennara er laus til um- sóknar. Hér er um að ræða deíldar- kennslu á handlækningadeild. Allar nánari upþlýsingar gefur skólastjór- inn, Sigþrúður Ingimundardóttir, í síma 18112og 16077. Þjónustustjóri Aukin og bætt þjónusta hjá Haga Vegna aukínnar og bættrar afgreiðslu- og uppsetningarþjónustu óskum við að ráða þjónustustjóra við verslun okkar í Reykja- vík. Þessi þjónusta er nýjung í rekstri okkar og býður upp á fjölbreytt og lifandi starf. Æskilegt er, að umsækjendur hafi reynslu af húsgagnasmíði. Hagih.f. Suðurlandsbraut 6, sími 84585 Hagvangur hf. Ráðningarþjónusta óskar að ráða ráðningarþjónusta óskar að ráða Vanan skrifstofumann Fyrirtækið: Traust og vel metið fram- leiðslu- og verzlunarfyrirtæki á höfuð- borgarsvæðinu. f boði er: Alhliða skrifstofustarf, m.a. launaútreikningar, skýrslugerð og að nokkru leyti bókhald og áætlunargerð. Góð framtíðaratvinna og góð laun. Við leitum að manni: með Samvinnu- eða Verzlunarskólapróf sem hefur reynslu á ofangreindu sviði og er reglu- samur og duglegur til vinnu. Umsóknir ásamt uppl. um aldur, mennt- un og starfsferil, mögulega meðmælend- ur, síma heima og í vinnu sendist fyrir 1 9. desember til Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Hag- vangs h.f. Hagvangur hf. c/o Ólafur Örn Haraldsson, skrifstofustjóri rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegur 13, Reykjavik, sími 83666. Farið verðuf'með allar umsóknir sem alg/ört trúnaðarmá/. Öllum umsóknum verður svarað. Skipstjóri vanur nótaveiði óskar eftir plássi á kom- andi vertíð. Uppl. í síma 53833. Matsvein vantar á bát sem stundar netaveiðar frá Grindavík. Uppl. í síma 92-81 99. árs 21 gömul stúlka með verslunarskólapróf og haldgóða þekkingu á flestum sviðum skrifstofu- starfa, óskar eftir fjölbreyttu vel launuðu starfi hluta úr degi. Getur unnið lengur, ef þörf krefur. Upplýsingar í síma 66657. Kaupfélagsstjóri Starf kaupfélagsstjóra við Kaupfélag Hafnfirðinga er laust til umsóknar. Skrif- legar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist formanni félagsins Herði Zóphaníassyni eða Bald- vini Einarssyni starfsmannastjóra Sam- bandsins, sem gefa nánari upplýsingar, fyrir 20. þ. mánaðar. Kaupfélag Hafnfirðinga RÍRISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítali AÐSTOÐARMAÐUR óskast til starfa á spítalann. Þarf að geta hafið störf nú þegar. Upplýsingar veitir umsjónarmaður í síma 42800. Reyk/avík, 9. desember 1977. SKRIFSTOFÁ RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU5. Sími 29000 Norrænn leiklistarfulltrúi Einn þáttur í norrænni menningarsamvinnu samkvæmt menn- ingarmálasamningi Norðurlanda er samstarf á sviði leiklistar. þ.ám. um gistileiksýningar og framhaldsmenntun leikhús- starfsmanna. Umsjón með þessu samstarfi er i höndum norrænnar leiklistarnefndar sem skipuð er af Ráðherranefnd Norðurlanda og stuðst við fjárveitingar af samnorrænu fé. Með fyrirvara um endanlegt samþykki ráðherranefndarinnar er fyrirhugað að ráða ritara fyrir norrænu leiklistarnefndina, og er honum jafnframt ætlað að hafa með höndum daglega umsjón framangreindrar starfsemi. Auglýst er eftir umsóknum um stöðu þessa og ætlast til að umsækjendur hafi sérþekkingu á leikhúsmálum og reynslu bæði af leiklistarstarfsemi og stjórn- sýslu. Gert er ráð fyrir að verkefnin svari til allt að % hluta af fullu ársstarfi og að unnt verði að sinna þeim á þeim stað þar se'm viðkomandi hefur búsetu, en starfið verður unnið i stjórnunar- legum tengslum við Norrænu menningarmálaskrifstofuna í Kaupmannahöfn. Fyrirhugað er að ráðstafa stöðunni sem fyrst eftir 1. mars 19 78 til tveggja ára, en framlenging ráðningar kemur til greina. Um laun og önnur kjör fer eftir sérstökum samningi. Umsóknir skulu sendar til Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10. DK-1205 Köbenhvan K (simi 1 1471 1) fyrir 28. desember 1977. Við ráðstöfun stöðunnar er ráðherranefndin ekki bundin af framkomnum umsóknum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.