Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 60 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Kristján G. Gís/ason h / f, Hverfisgötu 6, Rvík. Fóstra óskast til starfa við leikskóla á Akureyri frá 1 . jan. n.k. Skriflegar umsóknir berist fyrir 20. des. Upplýsingar í síma 21 000 kl. 10 —12. Félagsmálastofnun Akureyrar. Viljum ráða skipstjóra á góðan 53 tonna bát frá Keflavík. Tilboð merkt: „Skipstjóri — 977", sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. í Vestmannaeyjum fyrir árið 1976 verður haldinn í matsal fyrirtækisins föstudaginn 16. desember n.k kl. 19. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Byggung Reykjavík Byggingarsamvinnufélag ungs fólks Reykjavík heldur almennan fund að Hótel Esju þriðjudaginn 1 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: Væntanlegar framkvæmdir félagsins og skipulag Eiðsgrandasvæðisins. Gestir fundarins: Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, Kristján Benediktsson og Sigurjón Péturs- son, borgarráðsmenn og Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og formaður skipulags- nefndar. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Jólafundur félagsins verður í lindarbæ fimmtudaginn 1 5. desember kl. 8.30. Dagskrá: Jólahugvekja, flutt af séra Árelíusi Níels- syni. Ómar Ragnarsson skemmtir með undir- leik Magnúsar Ingimarssonar. Ingveldur Hjaltested syngur. Upplestur, Arnfríður Mathiesen les. Jólamatur er á borðum. • Stjórnin. Husqvarna b ■Cili/III |C n E11VIILIO Þessi nýja draumavél húsmóðurinnar, hefur alla helztu nytja- sauma, svo sem zig-zag, teygju zig-zag, hnappagöt, overlock, teygjusaum, blindfatd og teygju-blindfald. Hún er auðveld i notkun og létt í meðförum (aðeins 6,5 kg.) Smurning óþörf. Þessi sænsk smiðaða vél frá Husqvarna er byggð á áratuga reynslu þeirra, i smiði saumavéla, sem reynst hafa frábærlega eins og flestum landsmönnum er kunnugt um. Við bjóðum viðhaldsþjónustu i sérflokki. /íS\ //\\ Það eina sem kerlingin hún Pálina //Ælv\ ^tl' var saumamaskína. Þess vegna spyrjum við. Getur einhver húsmóðir verið án saumamaskinunnar? nú við tölum ekki um ósköpin, að hún Sn séfrá Husqvarna. Sendumí póstkröfu. SUÐURLANDSBRAUT 16, SÍMI 35200 og umboðsmenn víða um land O : (O ö Vvv 0 10 w ■ ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.