Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 69 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. Kristján G. Gíslason hl f, Hverfisgötu 6, Rvík. Fóstra óskast til starfa við leikskóla á Akureyri frá 1 . jan. n.k. Skriflegar umsóknir berist fyrir 20. des. Upplýsingarísíma 21000 kl. 10—12. Félagsmálastofnun Akureyrar. Viljum ráða skipstjóra á góðan 53 tonna bát frá Keflavík. Tilboð merkt: „Skipstjóri — 977", sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir ........ ¦——¦ ——.——¦ Aðalfundur Vinnslustöðvarinnar h.f. í Vestmannaeyjum fyrir árið 1976 verður haldinn í matsal fyrirtækisins föstudaginn 16. desember n.k kl. 19. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Byggung Reykjavík Byggingarsamvinnufélag ungs fólks Reykjavík heldur almennan fund að Hótel Esju þriðjudaginn 1 3. des. kl. 20.30. Fundarefni: Væntanlegar framkvæmdir félagsins og skipulag Eiðsgrandasvæðisins. Gestir fundarins: Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, Kristján Benediktsson og Sigurjón Péturs- son, borgarráðsmenn og Ólafur B. Thors, borgarfulltrúi og formaður skipulags- nefndar. Kvennadeild Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra Jólafundur félagsins verður í Lindarbæ fimmtudaginn 15. desember kl. 8.30. Dagskrá: Jólahugvekja, flutt af séra Árelíusi Níels- syni. Ómar Ragnarsson skemmtir með undir- leik Magnúsar Ingimarssonar. Ingveldur Hjaltested syngur. Upplestur, Arnfríður Mathiesen les. Jólamatur er á borðum. St/órnin. Husqvarna Nýja mpiiv/iii iq El IVII LIO Þessi nýja draumavéi húsmóðurinnar, hefur alla helztu nytja sauma, svo sem zig zag, teygju zig-zag, hnappagöt, overlock, teygjusaum, blindfald og teygju-blindfald Húrt er auðveld í notkun og Jétt í meðförum (aðeins 6,5 kg.) Smurning óþörf. Þessi sænsk smíðaða vél frá Husqvarna er byggð á áratuga reynslu þeirra, Í smíði saumavéla, sem reynst ha*a frábœrtega eins og flestum landsmönnum er kunnugt um. Við bjóðum víðhaldsþjónustu í sérflokki. //\\ Það eina sem kerlinuin hún Páiína V{\ átti var saumamaskína Þess vegna \\\ spyrjum við. Getur einhver húsmóðir verið án saumamaskinunnar? — nú við tölum ekki um ósköpin, að hún sé frá Husqvarna. Sendumf póstkröfu. 'unnai <S$>£eiióóQn kf. SUÐURtANDSBRAUT 16, SÍMi 35200 og umboðsmenn víða um land..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.