Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 22
70 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar óskast keypt Brotamálmur er flutturað Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla Pianó óskast Óskum eftir að kaupa pianó helzt eldri gerð. Uppl i sima 81480eftirkl. 5. Bókaforlag óskar að ráða starfskarft frá næstu áramótum til síma- vörslu og vélntunarstarfa. Umsóknir sendist Morgun- blaðinu fyrir 19. des. n.k. merkt: ..Símvarsla — Vélrit- un — 4033". Au-pair óskast til ungra vinalegra fjölskyldna i Englandi Skrifið MRS. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW 2, England. nrw húsnæöi í boöi Fiskhús til leigu Gott fiskverkunarhús á Suðurnesjum tif leigu eða sölu Uppl. i síma 92-7103. Til leigu í Vesturbænum með eða án húsgagna, skemmtileg 3ja herb. íbúð i nýlegu húsi. Leigutimi 1 ár eða eftir samkomulagi. Fyrir- framgreiðsla. Sknflegar um- sóknir og tilboð óskast send í pósthólf 3 74, Reykjavik, merkt: ..Vesturbær". Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Svalheimamenn eftir séra Jón Thorarensen er mikil sölubók, þjóðleg, fræðandi og skemmtileg. Þjóðlagahljómplata Önnu Þórhallsdóttur, með elstu þjóðlögum og langsplinu, er uppseld hér á landi. Bók hennar Brautryðjendur á Höfn i Hornafirði, fæst enn hjá bóksölum. Þetta ævisögu- og byggðarsögurit er talið mjög fróðlegt. Útgefandi. IOOF. 3 E 15912128 E.K. IOOF 10 Jólav = 15912128V2 = Q] Mímir Frl. 597712127 = 2. [~J Mimir 597712147 =• 2 ? Gimh 597712127 — 1. UTIVISTARFERÖIR Sunnud. 11. des. kl. 13 Lækjarbotnar- RauðhÓlar. Gengið m.a. um Hólmshraun og Hólms- borð skoðuð. Verð: 800 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen Útivist. Kvenfélag Grensássóknar minnír á jólafund sinn, sem verður haldinn i Safnaðar- heimilinu mánudaginn 12. desember kl. 20:30. Félags- konur og gestir, mætið vel og stundvislega. Stjórnin. SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 11. des. kl. 13.00 Álfsnes. Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son Verð kr 1000. gr v/bilinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu. 50 ára Saga F.í er komin út. Pantanir óskast sóttar. Ferðafélag íslands. Filadelfía Keflavík Siðasti sunnudagaskólínn fyrir jól byrjar kl. 1 1. Öll börn velkomin. Kristniboðssamkoma verður i dag kl. 2. Fórn tekið vegna kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. Nýtt líf Sérstök vakningarsamkoma með Alex Scoifield trúboða frá (rlandi, kl. 3 i dag. Hamraborg. Beðið fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. . SIMAR. 11798 og 19533. Miðvikudagur 14. des. kl. 20.30. Myndasýning í Lindarbæ. Guðmundur Jóelsson sýnir myndir frá Hornströndum, Emstrum og Gerpi. Aðgang- ur ókeypis. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands. Frá Guðspekifélaginu _@^ Askriftarsimi ' A \ Ganglera er Munið jólabasarinn kl. 3 í dag að Ingólfsstræti 22. Jólafundur Slysavarnardeildarinnar Hraunprýði verður haldinn þnðjudaginn 13. desember kl. 8.30 i Skiphóli. Upplest- ur, söngur, happdrætti, jóla- hugleiðing. Konur fjölmennið. Stjórnin. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma i dag kl. 5 Allir velkomnir. Sunnudagaskólar Filadelfiu Njarðvíkurskóli kl. 11 f.h. og Grindavikurskóli kl. 2. Munið svörtu börnin. Verið velkomin. Kristján Reykdal. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin alla daga kl. 1—5. Simi 11822. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra. fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, hjá Jó- hönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 2 7441 og Steindóri s. 30996. Filadelfía Kór og einsöngvarar Fila- delfiu með söngstjóra, Árna Arinbjarnarsyni, syngja i Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði sunnudag kl. 14. Ræðu- maður Einar J. Gislason. Kærleiksfórn til barna- heimilisins Kornmúla. Kl. 20 að Hátúni, 2 almenn guðsþjónusta. Fjölbreyttur söngur. Ræðumaður Hallgrimur Guðmannsson. raðauglýsingar raöauglýsingar — raðauglýsingar ——— i bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu 78 rúml. eikarskip, smíðað 1955 með 450 ha. Wichmann aðalvél. Báturinn var endurbyggður að mestu leyti 1971. Báturinn er vel búinn tækjum og í góðu ásigkomulagi. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNASHARALDSSON,LÖGFR. SÍMh 29500 tilkynningar Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði Jólaljósin verða afgreidd í Hafnarfjarðar- kirkjugarði, frá föstudeginum 16. desem- ber til föstudagsins 23. desember frá kl. 10 —19. Lokað á sunnudag. Guðrún Runólfsdóttir. Hér með tilkynnist öllum viðkomandi: Að júgósiavneska fynrtækið Energoprojekt hefur lokað skrifstofu sinni að Suðurlandsbraut 1 2. Reykjavik. Framvegis verður heimilisfang fyrirtækisins sem hér segir: Energoprojekt Sigalda -project p.o. box 712 11000 Be/grade, Yugoslavia tiíboö — útboö Tilboð óskast í Escort sendiferðabifreið árgerð 1972, sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis að Höfðabakka 1. Sláturfélag Suður/ands I til sölu Halló Halló Nýuppteknir tízkukjólar frá Englandi, plíseruð pils, köflótt og einlit. Allar stærðir, treflar í sömu litum. Blússur ný snið. Kjólar stuttir og síðir. Náttkjólar. Peysur á börn og fullorðna og margt fleira. Lillah.f., Víðimel 64, s/'mi 15146. þjónusta Iðnrekendur — Útgerðarmenn — Bændur Notfærið ykkur nýjungar í íslenzkum iðn- aði. Látið heit-zinkhúða hlutina og forðist tæringu og viðhald. Tæknilegar upplýs- ingar um meðferð efnis og smíðahluta veittar í tæknideild fyrirtækisins. Stá/verh/f Funhöfða 1 7, sími 83444. [ húsnæöi i boöí Til leigu Til leigu er verzlunarhúsnæði ca. 90 fm við Drafnarfell í Breiðholti frá 1. jan 1978. Húsnæðið verður afhent rúmlega tilbúið undir tréverk. Nánari upplýsingar eru veittar í Lögfræðideild Iðnaðarbanka Islands h.f. Iðnaðarbanki íslands h/f. éUxgmtmí Kjósarsýsla Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna i Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði mánudaginn 12. desember n.k. kl. 21. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Val frartibjóðenda til þátttöku i prófkjöri vegna væntan- legra alþingiskosninga. 3. Önnur mál. Stjórnin. Grindavík Fundur í Sjálfstæðisfélagi Grindavikur þriðjudaginn 13. des. kl. 20.00 í Festi. Dagskrá: Val frambjóðenda i prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjanes- kjördæmi. Önnur mál. , Stjórnin. Keflavík Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Keflavik heldur aiiðandi fund mánudaginn 1 2. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu i Keflavik. Fundarefni: Tilnefning á mönnum á prófkjörslista. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.