Morgunblaðið - 11.12.1977, Page 22

Morgunblaðið - 11.12.1977, Page 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla Pianó óskast Óskum eftir að kaupa pianó helzt eldri gerð. Uppl. í síma 81 480 eftir kl. 5. Bókaforlag óskar að ráða starfskarft frá næstu áramótum til síma- vörslu og vélritunarstarfa. Umsókmr sendist Morgun- blaðinu fyrir 19. des. n.k. merkt: ..Símvarsla — Vélrit- un — 4033". Au-pair óskast til ungra vinalegra fjölskyldna í Englandi. Skrifið MRS. Newman, 4 Cricklewood Lane, London NW 2, England. Fiskhús til leigu Gott fiskverkunarhús á Suðurnesjum til leigu eða sölu Uppl. í síma 92-7103. Til leigu í Vesturbænum með eða án húsgagna, skemmtileg 3ja herb. íbúð í nýlegu húsi. Leigutími 1 ár eða eftir samkomulagi. Fyrir- framgreiðsla. Skriflegar um- sókmr og tilboð óskást send í pósthólf 3 74, Reykjavík, merkt: ..Vesturbær". Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. k bækur 3 * o4Ajl. *.j\a ,á.A J Svalheimamenn eftir séra Jón Thorarensen er mikil sölubók, þjóðleg, fræðandi og skemmtileg. Þjóðlagahljómplata Önnu Þórhallsdóttur, með elstu þjóðlögum og langsplinu, er uppseld hér á landi Bók hennar Brautryðjendur á Höfn í Hornafirði, fæst enn hjá bóksölum. Þetta ævisögu- og byggðarsögurit er talið mjög fróðlegt. Útgefandi. Ak Áá IOOF 3 E.K. = 15912128 = IOOF 10 = 1 59121 28 !ó = Jólav | | Mimir 597712127 = 2. Frl. Kvenfélag Grensássóknar minnir á jólafund sinn, sem verður haldinn í Safnaðar- heimilinu mánudaginn 12. desember kl. 20:30. Félags- konur og gestir, mætið vel og stundvislega. Stjórnin. FERBArilAG ÍSIANDS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 og 19533. Sunnudagur 11. des. kl. 13.00 Álfsnes. Létt ganga. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son Verð kr. 1000, gr. v/bilinn. Farið frá Umferðar- miðstöðinni að austanverðu 50 ára Saga F.í er komin út. Pantanir óskast sóttar. Ferðafélag íslands. □ Mímir 597712147 =• 2. □ Gimli 597712127 — 1. m Sunnud. 11. des. kl. 13 Lækjarbotnar- Rauðhólar. Gengið m.a. um Hólmshraun og Hólms- borð skoðuð. Verð. 800 kr. Fararstj. Einar Þ. Guðjohn- sen Útivist. Fíladelfía Keflavik Siðasti sunnudagaskólinn fyrir jól byrjar kl. 11. Öll börn velkomin. Kristniboðssamkoma verður i dag kl. 2. Fórn tekið vegna kristniboðsins. Allir hjartan- lega velkomnir. Nýtt lif Sérstök vakningarsamkoma með Alex Scoifield trúboða frá frlandi, kl. 3 i dag. Hamraborg. Beðið fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. UÍIVISTARFERÐIR EERflAfÍlAG ÍSIANBS 010UG0TU3 SÍMAR. 117 9 8 0 0 1 9 5 33. Miðvikudagur 14. des. kl. 20.30 Myndasýning í Lindarbæ. Guðmundur Jóelsson sýnir myndir frá Hornströndum, Emstrum og Gerpi. Aðgang- ur ókeypis. Allir velkomnir. Ferðafélag íslands. Frá Guðspekifélaginu Áskrifta rsími Ganglera er 17520 Munið jólabasarinn kl. 3 í dag að Ingólfsstræti 22. Jólafundur Slysavarnardeildarinnar Hraunprýði verður haldinn þriðjudaginn 13. desember kl. 8.30 i Skiphóli. Upplest- ur, söngur. happdrætti. jóla- hugleiðing. Konur fjölmennið. Stjórnin. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma i dag kl. 5 Allir velkomnir. Sunnudagaskólar Filadelfíu Njarðvíkurskóli kl. 11 f.h. og Grindavikurskóli kl. 2. Munið svörtu börnin. Verið velkomin. Kristján Reykdal. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld, sunnudaq kl. 8. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin alla daga kl. 1 —5. Simi 1 1822. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra. fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri. i skrifstofunni Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, hjá Jó- hönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Filadelfia Kór og einsöngvarar Fila- delfiu með söngstjóra, Árna Arinbjarnarsyni, syngja i Þjóðkirkjunni, Hafnarfirði sunnudag kl. 14. Ræðu- maður Einar J. Gíslason. Kærleiksfórn til barna- heimilisins Kornmúla. Kl. 20 að Hátúni, 2 almenn guðsþjónusta. Fjölbreyttur söngur. Ræðumaður Hallgrimur Guðmannsson. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Fiskiskip Höfum til sölu 78 rúml. eikarskip, smíðað 1955 með 450 ha. Wichmann aðalvél. Báturinn var endurbyggður að mestu leyti 1971. Báturinn er vel búinn tækjum og í góðu ásigkomulagi SKIPASALA- SKIPALEICA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlML 29500 Jólaljósin í Hafnarfjarðarkirkjugarði Jólaljósin verða afgreidd í Hafnarfjarðar- kirkjugarði, frá föstudeginum 16. desem- ber til föstudagsins 23. desember frá kl. 10—1 9. Lokað á sunnudag. Guðrún Runólfsdóttir. Hér með tilkynnist öllum viðkomandi: Að júgóslavneska fyrírtækið Energoprojekt hefur lokað skrifstofu sinni að Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Framvegis verður heimilisfang fyrirtækisins sem hér segir: Energoprojekt S igalda -project p.o. box 712 1 1000 Be/grade, Yugoslavia Tilboð óskast í Escort sendiferðabifreið árgerð 1972, sem er skemmd eftir árekstur. Bifreiðin er til sýnis að Höfðabakka 1 S/áturfé/ag Suður/ands Halló Halló Nýuppteknir tízkukjólar frá Englandi, plíseruð pils, köflótt og einlit. Allar stærðir, treflar í sömu litum. Blússur ný snið. Kjólar stuttir og síðir. Náttkjólar. Peysur á börn og fullorðna og margt fleira. LH/a h. f., Víðime/ 64, sími 15146. Iðnrekendur — Útgerðarmenn — Bændur Notfærið ykkur nýjungar í íslenzkum iðn- aði. Látið heit-zinkhúða hlutina og forðist tæringu og viðhald. Tæknilegar upplýs- ingar um meðferð efnis og smíðahluta veittar í tæknideild fyrirtækisins. Stálver h/f Funhöfða 1 7, sími 83444. Til leigu Til leigu er verzlunarhúsnæði ca. 90 fm við Drafnarfell í Breiðholti frá 1 . jan 1978. Húsnæðið verður afhent rúmlega tilbúið undir tréverk. Nánari upplýsingar eru veittar í Lögfræðideild Iðnaðarbanka Islands h.f. Iðnaðarbanki íslands h / f. Kjósarsýsla Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna I Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði mánudaginn 12. desember n.k. kl. 21. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Val fraihbjóðenda til þátttöku í prófkjöri vegna væntan- legra alþingiskosninga. 3. Önnur mál. Stjórnin. Grindavík Fundur í Sjálfstæðisfélagi Grindavíkur þriðjudaginn 13. des. kl. 20.00 í Festi. Dagskrá. Val frambjóðenda I prófkjöri Sjálfstæðisflokksins i Reykjanes- kjordæmi. 1 Önnur mál. Stjórnin. Keflavík Fulltrúaráð Sjáífstæðisfélaganna í Keflavík heldur aiíðandi fund mánudaginn 1 2. desember kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu í Keflavík. Fundarefni: Tilnefning á mönnum á prófkjörslista. Önnur mál. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.