Morgunblaðið - 11.12.1977, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 11.12.1977, Qupperneq 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Eyddu ekki tfmanum í einskisverða hluti. þú hefur meira en nó« við tfmann að K<*ra. V>rtu heima í kvöld. Nautið 20. aprfl—20. maf Þú ættir að gefa yngri kynslóðinni meiri Kaum en þú hefurgert undanfarið. Hver veit nema þú fáir skemmtileKa «esti í kvöld. h Tvíburarnir 21. maí—20. júní Þú ættir að athu«a þinn «ang vel og vandlega áður en þú framkvæmir hlut- ina. Taktu vel eftir öllu sem þú lest. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Dagurinn verur sennilega fremur viðhurðasnauður og þú fær^ nægan tíma til að hvíla þig eftir erilsama viku. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú verður að sætta þig við að ekki geta allir haft á róttu að standa. og því fyrr sem þú gerir þér fírein fvrir því því betra. Mærin 23. ágúst—22. sept. Það er ekki víst að allir fjölskvldu- meðlimir fallist á tillögur þínar um hvernig deginum sé best varið. Vertu ekki of eigingjarn. Rí?fil Vogin 23. sept.—22. okt. Þú ættir að einbeita þér að því að ijúka vissu verkefni fvrri part dagsins. Sfðan getur þú farið að snúa þér að félags- málum. Drekinn 23. okt—21. nóv. Það sem þú tekur þér fvrir hendur í da« reynist tfmafrekara en upphaflega var nert ráð fvrir. En það borgar sig ekki að slá slöku við. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Eitthvað sem valdið hefur þér þó nokkr- um áhyggjum undanfarið virðist týnt og tröllum gefið. Farðu út aðskemmta þér I kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Námsfólk ætti að nota daginn til að Ifta f skólahækurnar, ekki mun af veita. Hinir geta tekið Iffinu með ró og slappað af. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Ef þú vilt Ijúka öllu því sem þú hefur á prjónunum í dag skaltu taka daginn snemma. Kvöldið getur orðið skemmti- le«t. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Ef þú gætir ekki að þér er hætt við að þú ofgerir þér í dag. Það borgar sig frekar að gera hlutina hæKt «K skipuleKa. TINNI Herberqið er mann/aust. Hef- ur fariðút ua? q/ugqann. HJÁLP! HJÁLP! Þaðer rödd /<ronu minnar! X-9 ..................................................................................... : N/€ST bEGaR ES HEIM- S/EKI þííSSA VERÖLD... VEROUR )?/>Ð MEE> HAND- SPREV63UM 06 S<RiDPRek4'-J,^ o H/NS’AÐTIL hefur UWDRUZV VARÐANNA 06 handalösmal KOMIÐOKKUR AÐ eA6NI...EN VID TÖPUM.EF ÉG HEF EKKI HRAÐANKl X/ Bulls Skammít frá þeim sta& sem Cornaan 09 msnnhrottarnir eru Lokab ir inn r HVers konar stapuR er pETTA ? EINKARANNSÓKIVA rstof/ AAlN/ DR-KoPAk.' INN... — FL3ÓTT/ FERDINAND SMÁFÓLK — Séróu holuna í trénu? IF V0U LUATCH L0NS EN0U6H 50METIME5 4'OU'LL SEE AN 0LUL P0KE HI5 HEAP 0UT... — Ef þú mænir á þad nógu lengi, muntu sjá uglu reka út höfuðió. 0R EVEN 50ME 0THER 5TRAN6E CREATURE — Eöa einhverja aóra undar lega skepnu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.