Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 73 Drottning- unni er ýmislegt til lista lagt + Nýlega kom út í Kaupmanna- höfn ritverk í þremur bindum eftir prófessor Tolkiens. Þetta eru æv- intýri og néfnast bækurnar „Ring- enes herre". j bókunum eru 75 teikningar eftir Margréti drottn- ingu. Þótt hún notaði ekki sitt eigið nafn, heldur listamannsnafn- ið Ingahild Grathmer. fréttist fljótt hver höfundur myndanna var og upplagið seldist upp á einni viku. Bækurnar kostuSu 1200 kr. danskar eSa tæpar 40 þús. ts- lenskar krónur. Teikningar þessar gerSi drottningin fyrir nokkrum ár- um, þegar hún var ríkisarfi en þá skrifaSist hún á viS prófessor Tolkien. Hann er nú látinn. Drottningin hefur upplýst aS laun- in sem hún fékk fyrir verk þetta muni renna til góSgerSarstarf- semi. Fyrir sjö árum teiknatSi Margrét jólamerki sem seldist 180 þúsund eintökum. Hún kallaSi þaS „Jólaundirbúningur ! Himnaborg- inni". Drottningin er mjög listræn og saumar t.d. mikiS út. Á síSast- liðnu éri þegar haldið var hátiðlegt 250 ára afmæli hallarkirkjunnar í Fredensborg, bar presturinn hökul sem Margrét hafSi bæSi telknaS og saumaS og gefiS kirkjunni í tilefni afmælisins. Hún hefur einn- ig teiknaS tvo aSra hökla sem móSir hennar, Ingrid drottning. og Benedikte prinsessa, systir henn- ar, eru aS sauma. Þegar Margrét gifti sig teiknaSi hún sjálf fanga- mark sitt og á ferðalögum hefur hún alltaf meS sér teikniblokk. Þannig lítur jólamerkiS „Jólaundirbúningur I Himnaborg" út. + Það var ást við fyrstu sýn þegar dansarinn Rudolf Nurejev og Svínka litla hittust í Prúðu- leikaraþættinum.' Rudolf Nurejev var gestur þáttarins. Maður gæti hara haldið að þetta væri alvara, því Nurejev lýsti því yfir að hann gæti aldrei framar hugsað sér að borða svínakótelettur. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.