Alþýðublaðið - 13.01.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.01.1931, Blaðsíða 2
a AEÞÝÐHBtiAÐIÐ Flárhagserfiðleikarnir og saltfisksbirgðirnar. AtvfnnnleysiO. Pótt árið 1929 væri mesta fisk- veiðaár okkax Islendinga fram íil pess tíma, hefir pjóðhátiðarárið farið fram úr pví með 24 þús. skippundum og aflinn orðið sam- tals 441 pús. skpcL saltfisks. En sala saltfiskjaiins gekk ver en 1929, og var verð- itð pó lægra. Fiskbirgðirnar í landinu voru pví nú um nýárið, ctiik pess, sem aflcist hafði meira á árinu, hér um bil helmingi meiri en i fyrra, eða í heiium tölum talið pannig: um nýjár í fyrra 52 pús. skpd. núna um nýjárið 127 — — Birgðimar eru pví sem sjá má um 75 pús. skpd. stærri en í fyrra. Hér er pví um geysileg verðmæti að ræða, pví svo mikl- ar eru birgðimar, að ekki pyrft- um við að fá nema 65 kr. fyrir skippund, upp og ofan af stór- fiski og öðrum minna verðmæt- um saltfisktegundum (en stórfisk- ur mun vera 2/3 af birgðunum) til pess að vega upp með verzl- unarhailann á árinu 1930, sem margt bendir á að verði 8 miilj. kr. En lægsta verð, sem stórfisk- ur hefir veriö se(Idur fyrir síðan fyrir stríð, mun vera 23 kr. meira eða um 88 kr. skpd, Þá er nú að athuga hverjar .líkur séu til að vér getum selt pessar miklu birgðir vorar þann- ig, að pær stórspilli ekki sölu aflans, er fæst 1931. En þar er fljótséð, að líkurnar eru sáralitl- ar, það er að segja í þeim löndrnn, sem aðaliega kaupa íslenzka fiskinn, Spáni, ítalííu og Portúgal. En enn sjást engin merki um batnandi fjár- málaástand í þessum löndum, er géti gefið oss von um að við auk þessa árs afla, getum komið út j>essum mifclu fymingum. Þótt nokkur líkindi séu til að þorsk- veiðar Norðmanna beri eitthvað minni árangur í ár en undanfarið l(en út í að skýra það nánar skal ekki farið héT), þá bendir hins vegar flest á að aflinn verðd 'mifcill í ár héT hjá oss, pví lífcindi eru tiil að fiskstóðið muni verða eins mikið hér við land á vetr- arvertíð, eins og í fyrra. Það er þess vegna óvarlegt að gera ráð fyrir að við komum birgðunum út af því að lítið veiðist. Sala og framleiðsla íslenzks saJtfiskjar hefir þrjú síðast Liðin ár verið (í heiium tölum) svo sem hér segir, talið í þúsundum skippunda: framleiðsla: sala: 1930 441 367 1929 417 410 1928 410 413 i, sem maður fyrst augun í við að athuga þessar tölur, er það öð saltfiskbirgðir vorar eru nú meira en priðjungw móts við pann fisk, er við seldum árið 1930. Övarlegt væri, að viö létum oss detta í hug að saia á þessu ári, til þeirra landa er við venju- lega seljum saltfisk til, geti orð- ið meÍTi en hún var 1929, þ. e. 410 þús .skpd., sem er 43 þús. skpd, meira en salan var í fyrra. Eins væri líka óvarlegt að gera ráð fyrir að framleiðsla þessa árs (1931) yrði undir 400 þús. skpd. (þ. e. að hún yrði meira en 41 þús .skpd. lœgri' end fyrra). Niðurstaðan yrði þá að við hefð- um enn þá um næstu áramót 117 þús. skpd. óseld, eða hér um bil sömu birgðir og nú. Það er óþarfi að fjölyrða um hver áhiif þessar stóru saltfisk- birgðir vorar hafa á söluna, í þá átt að halda verðinu niðri, þegar við höfum nú við ársbyrjun birgðir, sem eru meira en þriðji hluti af allri sölu síðast liðins árs, En það er meira en þetta árið, sem þessar birgðir hafa áhrif á, því alt bendir á, svo sem að framan var útsfcýrt, að vér myndum verða viölika birgir um næstu áramót og hver veit hvað lengi? Með öðrum orð- um, að fyrri' árs fiskur verði um árabil jafnan til • þess að spilla fyrir sölunni og koma óorði á þann eina vaming, sem Islend- ingar loks með þrjátíu árá þraut- seigju eru famir að búa til bet- ur en aðrar þjóðir. Það, sem liggur á nú, er því að koma út töluverðum hluta af þessum feikna fyrningum vorum, ef þess er nokkur kostur, og það því heldur, sem hér við bætist, að hætta er á að fiskurinn skemmist. Og það er ekki gagn að slíkxi sölu nema það sé til landa, sem ekki venjulega kaupa fisk af okkur. En eru þá nokkur slák lönd, sem líkindi eru til að mætti selja fisk svo um munaði? Nei, mörg em þau ekki því að likindum getur að eins eitt komið til greina: Rússland. Ég efast ekki um að þeir, sem lesa „Morgunblaðið“ daglega, til þess aö efla með því mentun sína og skerpa gáfumar, muni hrista höfuðið, þegar þeir heyra Rúss- land nefnt. En svo er hamingj- unni fyrir þakkandi, aðtöluverður hluti af atvinnurekendum og fjár- málamönnum, og þar á meðal jafnvel nokkrir eigendur „Morg- unbJaðsins“, munu standa á tölu- vert hærra menningarstigi en áð- ur nefnt íhaldsmálgagn, og líta niður á það, og því ekki von- taust um að þeir myndu láta heilhrigða skynsemi ráða, aö minsta kosti, ef þeir sæu sér hagnað í því. Ég mun í enn annari grein Tæða nánax möguleikana á að AJlir eru nú sammála um ,að sjaldan eða aldrei hafi verið jafnmikið atvinnuleysi og nú. Sú eina vinna, sem hér er, er bæjar- vinnan, vinnan við þjóðleikhúsið og hin fáu vöruskip, sem hingað koma.. Það var Mka læidómsrikt að sjá, er timburskipið kom til Völundar og kolaskipiÖ til Gas- stöðvarinnar. Þarna stóðu menn mörgurn hundruðum saman mörg- um klukkustundum áður en vinn- an átti að hefjast. Þegar verk- stjórinn kom, færðist Mf í fjöld- ann og nærri lá, að ryskingar yjrðu. Hver tróðst um annan þver- an nær verfcstjóranum til þess að reyna að vekja athygM* á sér, og það lá við að maðux vorkendi verkstjóranum meir en þessum atvinnulausu fórnum íhaldsskipu- lagsins, því verkstjóramir voru í stökustu vandræðum með að skipa á. Togaramir fiska nú I ís og er því engin vinna við affermingu þeirra. Grjótvinnan hjá bænum er næstum það eina, sem verka- mennirnir geta haldið sér að, en það em bara nokkrir menn. Surnix trúa því ekki, að mikill fjöidi sé atvinnulaus nú. En hvar er vinnan, sem þeir vinna nú, sem unnið hafa við togarana, bygg- ingárnar o .s .frv.? Svarið við spumingunni liggur opið fyrir: Hun er ekki til. Sá fjöldi, sem við þessa vinnu hefir unnið, er atvinnuilaus. Verkamenn ganga fram og aftur um hafnarbakkann, þungir á brún vegna áhyggna út af heimilum sínum, sumir þeirra fylla Verkamannaskýlið. Sitja þar ■daginn út og daginn inn eða rölta um gólfið og gá út á sjóimn, ins og þeir búist jafnvel við þvi, að björgin fyrir heimiii þeirra komi fremur utan úr hafsauga en frá forráðamönnum ríkis eða bæj- við seljum Rússum nokkuð af saltfisksfymingum okkar og að við fáum pendnga fyrir þegar í stað. Ólafur Friðriksson. Verkamannatélagið ,11111* i Hafnarfirði. Viðtal við Magnús Kjartansson. Verkamannafélagið Hlíf í Hafn- arfirði heldur afmæH sitt hátiðlegt á fimtudagskvöldið í Góðtempl- húsinu, Hefir AlþýðubLaðiÖ hitt að máli Magnús Kjartansson, fyrv. fonnann félagsins, sem sér um allan undirbúning hátíðar- innax. Hve margir félagar eru í Hlíf nú? spyr blaðamaðurinn. Félagarniir eru nú næstum orðn- ir 300, segir Magnús. og hefir. fé- iagið aLdrei staðið í jafnmiklum blóma og nú. FéLagsfundáir em vel sóttír og umræður gagnlegar arfélags. Það er hú svona hjé verkamönnum, að þeir mega ekki xnissa vinnu í einn dag, því pá kemur eyða í heimiláshaldið. Launin em svo skammarlega Lág að þau nægja að edns fyrir brýn- ustu lífsnauðsynjum meðan patt renna stöðugt inn í heimiJið, og ef vinnan stöðvast gerir skortur- inn vart við sig. Verkamenn ,sem stuhda eyrar- vinnu, hafa að meðaltaM 250 kr. á mánuði, því slik vinna er aldiei stöðug. Húsaleiga flestra verka- manna mun láta nærri að vera 75 kr. á mánuði. Þá em eftir 175 kr. til allra þarfa fjölskyld- unnar, hita Ijóss, fæðu, klæðis o. s. frv,. Aliir sjá, að þetta er ekkert sældarlíf. Það er eymdar- og sult- ar-líf. Og þeir, sem em að talá um, að þeirn ledðist sá kvörtunar- tónn, sem sífelt sé hjá verka- mönnnm um þessa hlutii, ættu að skammast sín og spenna sjálfir sultarólina um kviðinn heldur en að kasta hnútum um barlóm, nöldux og hugleysi að fátækri alþýðu. Það er mjög undarlegt, að for- ráðamenn bæjarfélagsins skúli ekki’ enn hafa hrint af stað at- vinnubótum. Væri ekki sæmra fyrir bæjar- féLagið að fá nokkra atvinnu- lausa og líðandi verkamenn til að grafa fyrir skrifstofuhúsi handá bænum, heldur en að láta eánn mesta hurgeis bæjarins plokka úr bæjarsjóði 16 000 kr. á hverju ári í ófyrirsjáanlegan tíma fyrir húsaleigu. Væri ekki nær fyrir bæinn að eiga sína eigin pípugerð og láta atvinnulausa fátæklinga fá þar fasta vinnu, helduT en visvitandi um óhag sinn og tap auðga Jón Þorláksson með því að kaupa pípumar af honum. Verkamaður. og fjörugar. Hafnfirsk alþýða hef- ir aldrei verið eins stéttviss og1 skiJmingsgóð á mátt samtaka sinna og nú. — Nú stendur yfir einhver harðvitugasta kaupdeila. sem Hlíf hefir lent í. Em verka- menn ákveðnir í því, að Láta sig ekki fyr en fullur sigur er feng- imn. Hverjar eru kröfux ykkar? Dagkaupskraf a okkar er kr. 1,36 um kLst., V2 klst. kaffihlé, afnáro næturvinnu og hætta vinnu kl. 12 daginn fyrir hvern stórhátiðis- dag. 1. maí verði almennur frí- dagur o. s. frv. Hverniig verður afmæMshátíðin ? Hún hefst með sameiginJegri kaffidrykkju. FóLagar úr Hlíf hafa æft söngfiLokk, og Lætur hann til sín lieyra, enn fremur verða ræðuhöld, upplestur, rimnakveð- skapur og danz. Er þess að vænta, að félagar láti sig ekki vanta á þessa merku hátíð Hlífar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.