Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 11.12.1977, Blaðsíða 32
80 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. DESEMBER 1977 ÚRVALSBÆKUR d Guðmundur G. Hagalín HAMINGJAN ER EKKI ALLTAF ÓTUKT segir Guðmundur Hagalin. í þessari nýju skáldsögu bætir hann enn við hinn sérstæða persónuleika, sem hann hefur skapað á nær 60 ára ritferli. Hér er það lítill Ijótur maður — Markús Móa-Móri. Það er einmitt Ijótleikinn, sem ræður sköpum — gerir Markús að miklum manni og hamingjumanni. Gísli J. Ástþórsson FÍFA Skáldsagan Fifa er háðsk nútimasaga.ádeilusaga og ástarsaga. Hún segir frá Fífu ráðherradóttur, sem neitar að gerast þátttakandi í framakapphlaupi föður síns og gerir yfirleitt allt andstætt því, sem faðirinn hefði kosið E.L. Doctorow. RAGTIME Spennandi saga úr bandarísku þjóðlífi í byrjun þessarar aldar. Við kynnumst hetjum og úrhrökum, auðmönnum, sósialískum byltingarseggjum og kyn- þáttahatri. Viðurkennd einhver merkasta skáldsaga siðustu ára. Þýðandi Jóhann S. Hannesson. Guðmundur Danielsson VESTANGÚLPUR GARRÓ Aðdáendum vel skrifaðra sakamálasagna býðst nú mikill fengur. I skáldsögunni Vestangúlpur Garró skröltum við eftir gamla Keflavíkurveginum að næturþeli i fornfálegum vörubil. Á pallinurn eru likkistur. Um innihald þeirra vitum við ekkert. Gréta Sigfúsdóttir SÓL RÍS í VESTRI Norður er nú upp eftir, suður niðureftir, austur er til hægri og vestur er til vinstri — eða öfugt. Svo er jafnvel komið að sól ris i vestri. Þannig lýsir Gréta siðgæðisvitund okkar. Hún sýnir okkur stéttamis- • mun, vafasama viðskiptahætti, pólitiskan loddaraleik og siðspillingu. Jóhann S. Hannesson FERILORÐ Höfundur Ferilorða, Jóhann S. Hannesson, mennta- skólakennari er ekki margra bóka skáld, en Ijóð hans eru þeim mun haganlegar gjörð Ljóðin í þessari bók eru ort á 20 ára tímabili (1956—1975). Hamii ekkiall • SKALDSÁ3A m er íótulct / PLÚPP í fer tíl borgarinnar GUÐMUNÐUR GISLASON HflGALtN m fltsu j tórwísssoN Kéri Tryggvason [BORNINOGl HEIMURINN | ÞEIRRA1 I : ' Gylfi Groiulal Þegar bam fæðist Kndttrminnin>íar lleltín M Nit-lsdóttur IjiMður SÓL RÍS ÍVESTRI Gréta Sigfúsdóttir GYLR ÞGlSLASON Jafnaóar stefnan á> Inga Borg PLÚPP FER TIL BORGARINNAR Önnur bókin eftir sænska barnabókahöfundinn Ingu Borg. Bráðskemmtileg ævintýri í máli og myndum um sænska huldusveininn Plúpp og ævintýri hans í stórborginni. Þýðandi Jóhannes Halldórsson. Sir Andrew Gilchrist ÞORSKASTRÍÐ OG HVERNIG Á AÐ TAPA ÞEIM Hvers konar starfsemi fer fram innan veggja erlendra sendiráða í Reykjavík og hvert er hlutverk sendiherr- anna? Lesið berorða lýsingu Sir Andrews Gilchrists fyrrum sendiherra Breta á íslandi á samskiptum hans við forystumenn þjóðarinnar á dögum þorskastríðs- ins mikla 1 958 — 1 960. Kári Tryggvason BÖRNIN OG HEIMURINN ÞEIRRA er úrval úr ýmsum barnabókum Kára Tryggvasonar og að hluta smásögur, sem ekki hafa birzt áður. Efnið er valið af höfundi sjálfum. Gylfi Gröndal ÞEGAR BARN FÆÐIST Endurminningar Helgu Níelsdóttur Ijósmóður. Helga þorir að standa á eigin fótum í þjóðfélagi þar sem karlmenn ráða ríkjum. Hún hefur meðal margs annars tekið á móti 3800 börnum um dagana. Helga segir hér hispurslaust frá því sem fyrir hana hefur borið Gylfi Þ. Gíslason JAFNAÐARSTEFNAN Hvað vilja jafnaðarmenn (sósialdemókratar)? Hver er hinn fræðilegi grundvöllur stefnu þeirra? Hvaða hugsjónir liggja að baki aðgerðum þeirra, þar sem þeir eru eða hafa verið við völd? Slikum spurningum og fjölmörgum öðrum svarar bókin Jafnaðarstefnan. Jónas Rafnar EYFIRZKAR SAGNIR Skrásettar af Jónasi Ragnar yfirlækni fjalla um drauga og mennska menn i Eyjafirði, um siðustu aldamót. Þessar sögur glitra af kímni og fyndni auk þess sem þær varðveita merkilegar þjóðháttalýsing- ar. A Almenna bókafélagið, A> (JU Austurstræti 18, BolholtL VsD sími 19707 Bolholti, sími 32620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.