Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.12.1977, Blaðsíða 4
5IMAK 28810 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDÍfí jffiírrnnyi c- 2 11 90 2 n 38 ii i ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V______________/ iR car rental KULDA- JAKKAR Okkar vínsælu dönsku kuldajakkar komnir aftur. azísm Vesturgötu 1. Verksmidju _ fítsala Aíafoss Opid þriöjudaga J4-19 fimmtudaga 14—18 á wtsölumú: Flækjulopi j Vefnartarbútar Hespulopi Bilateppabútar Fkekjuband Teppabútar Endaband l'eppaniottur Prjónaband H ÁLAFOSS HF MOSFELLSSVEIT útvarp Reykjavlk FIM/MTUDkGUR 15. desember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arnhiidur Jónsdóttir les ævintýrið um „Aladdín og töfralampann" f þýðingu Tómasar Guðmundssonar (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Tannlæknaþáttur kl. 10.25: Örn Bjartmarz Pétursson prófessor talar um tannlækn- ingar aldraðs fólks. Tónleik- arkl. 10.40. Morguntónleikar kl. 11.00: David Glazer og Kammer- sveitin í Wúrttemberg leika Klarínettukonsert f Es-dúr eftir Krommer; Jörg Faerber stj./ Jean-Marie Londeix og útvarpshljómsveitin í Lúxemburg leika Rapsódíu fyrir saxófón og hljómsveit eftir Debussy; Louis de Froment stj./ Sinfóníu- hljómsveitin í Líege leikur „Háry János“, svítu eftir Kodály; Paul Straussstj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ______________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frívaktinni. Sigrún Sigurð- ardóttir kynnir óskalög sjó- manna. 14.40 Staðgreiðslukerfi skatta. Ólafur Geirsson sér um þáttinn. 15.00 Miðdegistónleikar. André Gertler og Diane Andersen leika Sónötu nr. 2 fyrir fiðlu og píanó eftir Darius Milhaud. Feike Asma leikur Sinfónfu nr. 5 f f-moli fyrir orgel op. 42 nr. 1 eftir Charles-Marie Widor. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 15.20 Lestur úr nýjum barna- bókum. Umsjón: Gunnvör Braga. Kynnir: Sigrún Sigurðardóttir. 17.30 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Rónleikar. Tilkynning- ar. KVÖLDIÐ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 islenzkir einsöngvar- ar og kórar syngja. 20.10 Nýtt íslenzkt útvarps- leikrit: „Hvernig Helgi Benjamíns- son bifvélavirki öðlaðist nýj- an tilgang í Iffinu" eftir Þor- stein Marelsson. Leikstjóri Helgi Skúlason. Perónur og leikendur: Helgi/ Arni Tryggvason. Helga/ Jóhanna Norðfjörð. Benni/ Sigurður Sigurjóns- son, Jóna/ Asa Ragnarsdótt- ir, Sálfræðingur/ Róbert Arnfinnsson, Þóra/ Anna Guðmundsdóttir, Forstjór- inn/ Valdemar Helgason, Kona/ Þórunn Magnea Magnúsdóttir. 21.10 Lög eftir Carl Zeller og Karl Millöcker. Karl Schmitt-Walter syngur með Öperuhljómsveitinni í Berlín; Walter Lutze og Hansgeorg Otto stjórna. 21.35 „Síðasti róðurinn" smá- saga eftir Halldór S. Stefáns- son. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les. 22.05 Tveir hornkonsertar. Barry Tuckwell og St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveitin leika; Neville Marriner stjórnar. a. Hornkonsert í Es-dúr eftir Christoph Forster. b. Hornkonsert í D-dúr eftir Leopold Mozart. Orð kvöldsins á jólaföstu. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Rætt til hlítar. Olafur Ragnarsson ritstjóri stjórnar umræðuþætti um áfengis- mál, sem stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. desember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Augiýsingar og dag- skrá. 20.45 Prúðu leikararnir (L). Gestur í þessum þætti er leikkonan Nancy Walker. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 21.20 Kastljós (L). Þáttur um inniend málefni. límsjónarmaður Guðjón 1 Einarsson. 22.30 Koma tfmar, koma ráð. (Come Next Spring). Bandarísk bíómynd frá ár- inu 1955. Aðalhlutverk Ann Sheridan og Steve Coehran. Myndin gerist á Arkansas árið 1927 og hefst á því, að Matt Ballot kemur aftur heim til sín eftir níu ára fjarveru sökum óreglu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 00.00 Dágskráriok Árni Tryggvason Róbert Arnfinsson Anna Guðmundsdðttir Hvað er að heyra: „Gaman- samt alvöru- leikrit í kvöld klukkan 20.10 verður flutt í útvarpi ís- lenskt leikrit „Hvernig Helgi Benjamínsson bif- vélavirki öðlaðist nýjan tilgang í lífinu“ eftir Þor- stein Marelsson. Leik- stjóri er Helgi Skúlason, og með helztu hlutverk fara Árni Tryggvason, Jóhanna Norðfjörð og Róbert Arnfinnsson. Leikritið er klukkustund- arlangt. Bifvélavirkja um fert- ugt finnst orðið tilgangs- laust að lifa lengur. Hann 9 leggst í rúmið og afræður að svelta sig í hel. Kona hans og börn á unglings- aldri reyna að fá hann ofan af slíkri vitleysu, en hann situr fastur við sinn keip. Sálfræðingur er kallaður á vettvang, meira að segja hringt í tengdamömmu, sem sagt öllum ráðum beitt, en allt virðist koma fyrir ekki. Þangað til... Þetta er „gamansamt alvöruleikrit", ef svo mætti að orði komast. Bakgrunnurinn er dag- Höfundur leikritsins í kvöld er Þorsteinn Marelsson. legt strit okkar og puð, tilbreytingalítið líf, sem oft á tíðum virðist hafa lítinn tilgang. En höfund- urinn færir þetta allt í léttan búning, og hug- myndir hans eru nýstár- legar. Þorsteinn Marelsson er fæddur í Rangárvalla- Sigurður Sigur jónsson Helgi Skúlason leikstýrir leikriti vikunnar. sýslu árið 1941. Hann er prentari að atvinnu, en hefur skrifað leikrit í tómstundum sínum. Út- varpið hefur áður flutt þrjú leikrit eftir hann: „Auðvitað verður yður bjargað“ 1974, „Friðursé með yður“ 1975 og „Venjuleg helgi“ 1976.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.