Alþýðublaðið - 14.01.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 14.01.1931, Page 1
þýðnbla Qeflfi m «f álÞý&ifl0kb»es ennu Kossinn. Kvikmyndasjónleiku í 7 páttum, hljómmynd frá Metro Goldwyn Mayer. Aðalhlutver leika: Greta Garbo. Conrad Nagel. Anders Randolph. Efnisrík mynd og snildar- lega leikin. Móðir mín elskuleg og systir okkar Kristin G. Andrésdóttir, Fram- nesvegi 48, andaðist á Landakotsspítala 12. p. m. Fyrir hönd fjarverandi ættingja. Hólmfríður Bergey Gestsdóttir, Ágústa Andiésdóttir, Sigríður Andrésdóttir, Margrét Ándrésdóttir. résmiðafélag Reybjavíknr Þeir félagsmenn og ekkjur dáinna félagsmanna, sem óska að sækja um styrk úr styrktarsjóði félagsins, sendi um pað skriflega um- sókn til formans félagsins, Ragnars Þórarinssonar, Bjarnarstíg 7, fyrir 20. janúar pessa árs. Hadschi Murad! (Hvíta Iiefjan). Stórfengleg pýzk hljóm- og sðngvakvikmynd i 12 páttum. Tekin af Ufa, er byggist á samnefndri skáldsögu eftir LEO TOLSTOY. Síðasta siun í kvöld. LeiMélan Lelkhúsið. Dómar Reyk|avikur. Sjónleikur í 4 páttum eftir Anarés Þormar verðar leikin í Iðnó fimtnd, 15 p. m. kl. 8 e. h. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 11 e. h. Sími 191. Pautciö'r miðar ósbast sóttir fyrir ki. 4 ieikdaginn. . »■ Nýtt. Nýtt. Mrs - Landsöl heitir ný öltegund, sem við erum nýfarnir að framleiða. ÞÖRS LANDSÖL er sérstaklega heilnæmur drykkur, inniheldur álíka mikið af næringarefnum og maJitöl, en er þó nokkuð ódýrara. Þérs * Landsols ágætu eiginleikar eru, að pað er sérstaklega ljúffengt, nærandi og svalandi drykkur, og er pví, eins og nafnið bendir tiil, sá rétti drykkux handa öllimn landsmönnum. ÞÓRS LANDSÖL fæst nú pegar í flestöllum verzlunum og veit- ingahúsum. Reynið ÞÓRS LANDSÖL strax í dag. H. f. Ölgerðin ÞOR Sfmi 2287. Auglýsið i Alþýðublaðinu. LandsDítalinn. Dafigjöfd sjnklinga eru fyrst um sdnn ákveðin kr. 6,00 á sambýlis.stofum og kr. 12,00 á einbýlisstofum fyrir fullorðna, en kr. 4,00 fyriir börn yngri en 12 ára. f dag- gjaldinu er allur kostnaður sjúklinga innifalinn, nema aukavökunætur og varanlegar umbúðir. Sjúklingar með lungnaberkla verða ekki teknir, nema um stuttan tima tiil sérstakra aðgerða. Konur, isem vilja fæða á spítalanum, eru beðnar að koxna til skoðunar, 4—5 vikum undan fæðingu, á maðvikudögum kl. 4—5 e. h. Á fæð- ingadeildinni er sama daggjaid og að ofan greinir og sömu skilyrði. Sjúklingar eru að eins teknir eftir læknis- tilvísun, sem sendist skrifstofu spítalans, nema um slys sé að ræða. Fyrirframgreiðsla fyrir 3 vikur og á- byrgð, sem spítalinn tekur gilda, fylgi hverjum sjúkling. Heimsóknartimi til sjúklinga er kl. 2 tii 3 e.h.virka daga, en klukkan 1 til 3 eftir hádegi á helgidögum. Reykjavik, 12. janúar 1931. Stjérn spitalans. Vandaðir klseðskera- sanmaðir FRAKEAR seljast með miklum af- slætti næstu daga. H. Andersen & Sðn. Aðastræti 16. ÚTBOÐ. Málarar, er gera vilja tilboð í málusn. í nýja Símahúsinu, vitji upplýsinga á tedknistofu húsameistara rikisins. Tilboð vierða opnuð kl. 11/2 e. h. pann 17. p. m. Reykjavik, 13. jan. 1931. Gaðjón Samúelsson.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.