Morgunblaðið - 24.12.1977, Page 21

Morgunblaðið - 24.12.1977, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1977 53 fólk í fréttum + Flestir muna líklega eftir skemmtiþáttunum með Lucy Ball i sjónvarpinu. Þættirnir sem eru um 500 talsins voru gerðir á árun- um 1951 — 1957. Lucy hafði sjálf veg og vanda af gerð þáttanna og tekjurnar af þeim voru um 120 milljónir dollara Lucille Ball, eins og hún heitir fullu nafni, er nú orðin 66 ára. Hún á tvö börn sem bæði léku í skemmtiþáttum hennar. Þau eru bæði leik- arar. + Þessi hressilegi jólasveinn er enginn annar en danski leikarinn Paul Bundgaard. Það var Magasin du Nord sem fékk hann til að leika jólasveinshlutverkið. Sannleikurinn er sá að leikarinn er f eðli sínu meiri jólasveinn en gengur og gerist. Hans mesta gleði er að gefa gjafir og gleðja aðra. + t skóla einum f Kent á Englandi eru hvorki meira né minna en 12 tvíburapör, mörg þeirra eru eineggja tvfburar og þvf mjög lík. Skólastjórinn sagði að sér hefði fundist hann sjá tvöfalt þegar hann leit yfir hópinn að loknu sumarleyfi. Það voru sex tvfburapör f skólanum fyrir en nú bættust önnur sex við. Þetta getur valdið kennurunum heilmiklum heilabrotum. Þeir vita aldrei hvor tvfburinn það er sem svarar. Auðvitað eru þeir misgóðir f hinum ýmsu fögum og leika þá gjarnan á kennarana. Frá West Kensington Mary Miller sendir öllum vinum sínum á íslandi beztu óskir um gleðileg jól og gæfuríka framtíð. Frændalid, vinir mínir og kunningjar! Sendi ykkur innilegar jóla- og nýárskveðjur. Þakka ykkur öllum tryggð ykkar, vmáttu og hlýhug á árinu, sem nú er að kveðja. Hilmar Norðfjörð. StsIalatálalatatalatatsIatalalaSIaStaB 13 ^ _ . ** 13 13 13 13 13 Veitingahúsið 13 Ul 31 3131333131313131313131313131Í13131313JS Gleðileg jól Gott og farsælt komandi ár. Þökkum liðna árið. Suðurlands Suðurlandsbraut 6. Við viljum vekja athygli á að veitingasalur hótelsins verður opinn sem hér segir yfir hátiðarnar: 24.12 opið til kl. 15.00 25.12 lokað allan daginn. 26.12 opið frá kl. 18.00. 31.12 opið til kl. 15.00. 1.01 opið frá kl. 18.00 Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs, með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. 4f t sími 21011 # . * Flugeldamarkaóur HAUKA Flugeldar af öllum gerðum, stjörnuljós, blys og fleira. Fjölskyldupokar af tveim stærðum. * Kveðjið gamla árið °9 íagnið nýju með flugeldum frá Haukum. Sími 51 201. EIEfcjfcjrcjfcjfcifcÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.