Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANUAR 1978 DAG er fimmtudagur 5 janú- ar, sem er 5 dagur ársins 1978 Árdegisflóð í Reykjavík er kl 02 33 og síðdegisflóð kl 14 56 Sólarupprás í Reykja vík er kl 1 1 1 4 og sólarlag kl 1 5 52 Á Akureyri er sólarupp- rás kl 1125 og sólarlag kl 15 14 Sólm er í hádegisstað í Reykjavik kl 1 3 33 og tunglið er í suðri kl 09 51 (íslands- almanakið) Heyrið, þér sem segið: í dag eða á morgun skulum vér fara til þeirrar eða þeirrar borgar, dveljast þar eitt ár, og verzla þar og græða, þér sem ekki vitið, hvað á morgun mun verða. hvílíkt er lif yðar? ORÐ DAGSINS á Akureyri, simi 96-21840. I KROSSGATA 1 p p í« I 9 ' 10 H íslandsalmanak 1978 1 ALMANAKI Háskóla tslands (íslandsalman- akinu) 1978 er sagt frá myrkvum ársins 1978. Verður deildarmyrkvi á sólu 7. apríl og mun hann sjást syðst í S- Ameríku, S-Afriku og á Suðurskautslandinu. Þá verður deildarmyrkvi á sólu 2. október. Sést hann í norðausturhluta Evrópu og norðan- og austanverðri Asíu. TUNGLMYRKVAR. — Almyrkvi á tungli verð- ur 24. marz. Sést ekki hér á landi. — Al- myrkvi verður síðan á tungli 16. september. — Um hann segir á þessa leið: Þegar almyrkvinn hefst kl. 18.24 er tungl ekki komið upp fyrir sjóndeildarhring á íslandi. Miður myrkvi er kl. 19.04, en skömmu síðar (um kl. 19.10) rís tungl austast á landinu. Almyrkvanum lýkur ki. 19.44 í þann mund sem tungl er að koma upp i Reykjavík. Tungl er laust við alskuggann kl. 20.48 og við hálfskugg- ann kl. 21.48. Þessi árgangur Is- landsalmanaksins er sá 142. Árið 1978 er annað ár eftir hlaupár og fimmta ár eftir sumar- auka. Almanakið hefur reiknað og búið til prentunar Þorsteinn Sæmundsson Ph. D. í Raunvísindastofnun Háskólans. Veður I GÆRMORGUN spáði Veðurstofan hlýnandi veðri um Iand allt og hvass- viðri á miðum. Var þá frost á öllum veðurathugunar- stöðvum, nema í Skafta- feilssýslum og í Vest- mannaeyjum, var hitinn þar eitt stig. Mest frost var á Staðarhóli, 13 stig. Hér í Reykjavík var gola, skýjað, frost þrjú stig. í Borgar- firði var frost 7 stig. Vest- ur í Stykkishólmi var frost 4 stig. I Æðey var 3ja stiga frost, norður í Húnavatns- sýslu var frostið 9 stig, á Sauðárkróki 11 stiga frost, á Akureyri var hægviðri og frost 10 stig. Hvass var hann í Grímsey, snjókoma og 7 stiga frost. Á Vopna- firði var 6 stiga frost, á Eyvindará 9 stig og á Höfn 4 stig. Þegar komið var að Klaustri var hiti við frost- mark en eins stigs hiti á Loftsölum og í Vestmanna- eyjum, og veðurhæðin þar 8. I fyrrinótt fór frostið hér í Reykjavík niður í 7 stig, en um nóttina var kaldast í byggð á Staðarhóli, 19 stiga frost, og 16 á Raufarhöfn. Mest snjóaði á Kambanesi og austur á Höfn. FRÁ HÖFNINNI 1 FYRRADAG fór Grund- arfoss úr Reykjavíkurhöfn á ströndina og togararnir Snorri Sturluson og Vigri héldu á ný til veiða. Þá kom Kyndill úr ferð og fór aftur seint í fyrrakvöld. í gær kom Háifoss að utan og síðdegis voru væntán- legir, einnig frá útlöndum, Dettifoss og Uðafoss. Sel- foss var væntanlegur af ströndinni._____________ | M-M= I IIR 1 SAMTÖK sykursjúkra halda jólafagnað fyrir unga sem aldna í félags- heimili Langholtssóknar, Sólheimum 13, síðdegis í dag og hefst skemmtunin kl. 3 síðd. Fjölbreytt dag- skrá verður og Halli og Laddi koma í heimsókn. ATTRÆÐ er í dag frú Rannveig Vigfúsdóttir, ekkja Sigurjóns Einars- sonar skipstjóra, Austur- götu 40, Hafnarfirði. Hún mun taka á móti vinum og kunningjum á heimili sínu í dag. Lárétt: 1. ílát 5, stefna 6. likir 9. laupur 11. sk.st. 12. dveljast l.X Mur 14. miskunn 16. tónn 17. saurgaði Lóórétt: 1. börnin 2. leit 3. prik 4. saur 7. máims 8. kögurs 10. sk.st. 13. ana 15. veisla 16. ekki Lausn á síðustu Lárétt: 1. kata 5. fá 7. mal 9. ói 10. álanna 12. Ra 13. enn 14. át 15. nisti 17. tala Lóðrétt: 2. afla 3. tá 4. smárinn 6. flana 8. ala 9. ónn 11. netta 14. ást 16. il SJÖTUG er í dag, fimmtu- dag 5. janúar, Guðrún Þórey Einarsdóttir frá Hvalsá í Steingrimsfirði, nú til heimilis á Kambs- vegi 20, Rvík. ■S>?GrMÚKlD Ég veit ekki hvernig þær fara a8 sem eiga þá yngri, — ég næ ekki enn sama timakaupi og þó ertu með þrjár stöðumælasektir! ást er. • • -2- 7 ... að tilk.vnna henni þegar tnorgunverðurinn er tilbúinn TM FWg U.S. Pal. Oll.—All riflhU r«*»rv*d O 1977 Loa AngolM TIm»» 3'22 DAGANA 30. desember til 5. janúar 1978, aó báðum dögum meðtöldum, er kvöld*. nætur- og hlegarþjónusta apótekanna í Revkjavík sem hér segir: LYFJABL'Ð BREIÐHOLTS. — en auk þess er APÓTEK AL’STL’R- BÆJAR opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFLR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á OÖNGLDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Löngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNA- FÉLAGS REYKJA VfKLR 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudogum er LÆKNAVAKT í sfma 21230. Nánari uppl.vsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ÓNÆCMISAÐGERDIR fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSLVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKLR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. F'lókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. (Öörgæ/ludeild: Heimsóknartími effir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali llringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15 — 16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. iaugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, iaugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.3(1 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 LANDSBÓKASAFN fSLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ltiánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nenta laugardaga kl. 10—12. BORLARBÓKASAFN REYKJAVfKLR. AÐALSAFN — LTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsíns. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kí. 9—16. LOKAÐ A SLNNL- DÖOLM. ADALSAFN — LESTRARSALLR, Þingholts- stræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talhókaþjónusfa við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LALOARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOOS í Félagsheimilinu opið mánu- daga tíl föstudaga kl. 14—21. AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTI RKíRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆ:DVRASAFN1D er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆ:KNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. eropið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SYNINÖIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til st.vrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturínn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. „BÆJARSTJÓRNARKOSN- INÍiIN hér í Reykjavík fer fram 28. janúar. A þá að kjósa 5 fulltrúa en til þess að unnt verði að samræma þessa kosn- ingu við ákvæði 5. gr. í lögum nr. 43 frá 15. júní 1926 um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða. hefir kjörstjórnin ákveðið að láta kjósa í tvennu lagi. þannig að þrír fulltrúarnir séu kosnir til tveggja ára og tveir til fjögurra ára. Skal á hverjum framhoöslista taka fram hverjir séu boðnir fram til livors kjörtimabils." „ÁLFADANS með brennu a*tlar LMF. Velvakandi að efna til á íþróttavellinum. Dansaðir verða m.a. fsl. vikivkaar við gömlu fsl. álfakvæðin. sem allir kunna. Búningar allir eru saumaðir eftir leikningum eins af' okkar frumlegustu listamönnum — og ekkert lil sparað.** BILANAVAKT VAKTÞJÓNLSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu* kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 2 — 4. janúar1978 Eining Kl. 13.00 Kaup Sala Bandarfkjadollar 212.80 213.41) 1 Sterlingspund 422.30 423.50 1 Kanadadollar 194.60 105.10 100 Danskar krónur 3737.80 3740.40 100 Norskar krónur 42,38.25 4250.25 100 Sænskar krónur 4635.00 4040.10 100 Finnsk mörk 5382.70 5397.90 100 Franskir frankar 4607.65 4020.05 100 Belg. frankar 662.00 003.90 100 Svissn. frankar 11164.10 1195.00 100 Gyllini 9561.10 9500.10 100 V.-Þý/k mörk 10345.85 1 10375.05 100 Lfrur 24.66 24.73 100 Ausfurr. Sch. 1441.45 1445.55 100 Escudos 542.55 544.05 100 Pesetar 265.20 206.05 100 Yen 89.90 90.10 BrrytinK frá sírtustu skiánínKU. I _ J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.