Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. JANUAR 1978 \ 7 Mikilvægir áfangar sjálf- stæðisbaráttu MeSferð tandhelgis- mílsins. sem leitt hefur til mikilvægra éfanga i sjélf- stæSisbaréttu þjóSarinn- ar, mun halda nafni nú- verandi rikisstjórnar é loft i þjóSarsögunni lengur en flest annað. f þvi sam- bandi mé nefna: 0 — 1) Útfærslu fisk- veiSilandhelginnar i 200 sjómilur. f — 2) Óslóarsamn- inginn, sem fól i sér stöSvun étaka é íslands- miSum og viSurkenningu é einhliSa islenzkum veiSirétti og veiSistjórnun aS skömmum samnings- tima loknum. f — 3) FriSun is- lenzkra fiskislóSa af brezkri og vestur-þýzkri veiSisókn. ÁriS 1978 er fyrsta áriS i margar aldir, sem hvorki brezkir né v- þýzkir veiSiflotar sækja é fslandsmiS. Skammt aS baki tóku þessir veiSiflot- ar um og yfir helming botnfiskafla hér viS land. 1977 tókum viS sjélfir 97% þorskaflans. — FriS- un fiskislóSa okkar af er- lendri veiSisókn er mikil- vægasta fiskverndaraS- gerSin, sem hér hefur ver- iS gripiS til. f — 4) Fleiri friSunar- aSgerSir komu til. til aS hamla gegn ofveiSi. Al- friSun ýmissa hrygningar- og uppeldissvæSa. skyndilokanir svæSa er ungfiskur gengur é. hert ákvæSi um möskvastærS. timabundin veiSibönn, samræming veiSa og vinnsla og loks tilrauna- veiSi og vinnsla litt nýttra fisktegunda. ^ — 5) TilraunaveiSi é loSnu fyrir NorSurlandi hefur m.a. leitt til þess. aS loSnan gegnir stórauknu hlutverki i þjóSarbúskapn- um, og hefur — i bókstaf- legri merkingu talaS — leitt til viSreisnar ýmissa sjévarpléssa i þeim lands- hluta. Hlutskipti Siglu- fjarSar vegur þar e.t.v. þyngst, en þar var landaS á érinu 1977 10% af heildarsjévarafla fslend- inga. 0 — 6) Þann veg var og é mélum haldiS út é viS. aS tollmúrar. sem háSu eSlilegri söluþróun islenzkra afurSa é EBE- og EFTA-mörkuSum. eru úr sögunni, sem var mjög mikilvægt atriSi fyrir sam- tima- og framtiSar viS- skiptahagsmuni þjóSarbú- skaparins. Furðuskrif Lúðvíks Jósepssonar Þegar hliSsjón er höfS af framanrituSu koma furSuskrif LúSviks Jósepssonar, i éramóta- grein i ÞjóSviljanum, und- arlega fyrir sjónir. Hann reynir af fremsta megni aS gera lltiS úr landhelgis- afskiptum og lokasigri nú- verandi rikisstjórnar. Seg- ir fullum fetum: „Sigrar Islendinga i landhelgis- mélinu voru unnir meS út- færslunni i 12 milur og siSar í 50 milur. . Vissulega voru þé unnir mikilvægir éfangasigrar, sem þjóSin stóS öll aS. og voru spor aS lokamarki. sem engu aS siSur voru stigin í tiS núverandi rikis- stjórnar. Þar sem LúSvik reynir aS hefja sjélfan sig é stall é kostnaS núverandi rikis- stjórnar, er rétt aS minna é tvennt — til ihugunar fyrir hann og aSra: 0 a) LúSvik var siSur en svo hvetjandi þess aS fiskveiSilandhelgin væri færS út i 200 milur. þegar sú hugmynd var fyrst sett fram. m.a. af sjélfstæSis- mönnum. Hann taldi þé aS sú útfærsla mætti biSa þar til einhvern timann siSar. eSa unz hafréttar- ráSstefna SameinuSu þjóSanna hefSi skapaS forsendur fyrir henni. Ef fariS hefSi veriS aS hug- myndum LúSviks biSum viS enn meS útfærsluna og allt þaS, sem i kjölfar hennar kom. ^ b) Minna mé é. Lúðvik J ósepsson vegna stærlætis i grein LúSviks. aS AlþýSubanda- lagiS, meS sjévarútvegs- réSherra þess i broddi fylkingar. samþykkti — ériS 1973 — veiSiheim- ildir 139 brezkra togara. til tveggja éra. innan 50 milna markanna. én þess aS fré þvi kæmu nokkur skilyrt ékvæSi i samn- ingnum um. hvaS viS tæki aS samningstima loknum eSa um viSurkenningu é einhliSa islenzkum rétti. — Hins vegar tók þingliS AlþýSubandalagsins undir sömu leiSsögn, afstöSu gegn Óslóarsamningnum. sem leiddi til þess aS brezkur veiSifloti yfirgaf fslandsmiS endanlega ériS 1976. f érslok 1977 var og endir bundinn é veiSar V-ÞjóSverja. En þaS er eins og LúSvik geti ekki glaSst meS glöSum yfir þessum sigrum; aSeins vegna þess. aS hann sat ekki i sæti sjévarútvegs- ráSherra, þegar þeir voru unnir. Menn geta skipt miklu; en meir þó mélefni og lyktir méla, er þjóSar- hagsmunir hvíla á. XUNS Kenndir verða: BARNADANSAR (yngst 2ja ára) TÁNINGADANSAR JAZZ DANS STEPP SAMKVÆMISDANSAR GÖMLUDANSARNIR (hjóna og einstaklingsflokkar) TJÚTT OG ROKK. Innritun þessa viku Nýjustu táningadansarnir eru BEAT B0Y, BULB OG FL Vestmannaeyingar Innritun í Alþýðuhús- inu þann 5. janúar frá kl. 1—7 í síma 1056 Kennsla fer fram í Alþýðuhúsinu og samkomuhúsinu. Kennsla fer fram i: Reykjavík Kópavogi Hellu Hafnarfirði Hvolsvelli Akranesi Uppl. og innritun í símum 52996 frá kl. 1-6 84750 frá kl. 10-12 og 1-7 DANSKENNARASAMBAND ISLANDS ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIT.LYSIR L'M ALLT I.AND ÞEGAR Þl Al GI.YSIR I MORGLNBLADINL Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 ■ Gegnt Þjóóleikhúsinu Gardeigendur Nú er rétti tíminn ad /áta klippa trén. Hafberg Þórisson, skrúðgarðyrkjumaður, sími 74919 Músikleikfimin hefst fimmtudaginn 12. janúar Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda og framhaldstímar. Tímar í húsi Jóns Þorsteinssonar. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í síma 13022. Dömur ath. Músík- leikfimi íþróttahúsinu Seltjarnarnesi Nýtt hressandi og styrkjandi 6 vikna nám- skeið i leikfimi fyrir dömur á öllum aldri hefst þann 9. janúar n.k. Kennt verður á mánudags- og fimmtu- dagskvöldum í fþróttahúsinu Seltjarnar- nesi,. Leikfimi — vigtun — mæling — mataræði — sturtur. Innritun og upplýsingar í síma 75622 eftir kl. 1 alla virka daga. Auður Valgeirsdóttir. JÓN ÁSBJÖRNSSON m Utflutnings- og heildverzlun Flytjum inn og seljúm: ALLT TIL HANDFÆRAVEIOA, t d hinir þekktu Bull- krókar, Bayer-girni og Blý-sökkur. Teina-tóg, þorska- net, ýsunet, grásleppunet. silunganet. svo og annað til útgerðar. Einnig hrognasalt og rotvarnarefni fyrir verk- endur. Kaupum og flytjum út: Grásleppuhrogn, þorskhrogn. laxahrogn, frysta stór- lúðu, rækju og lax. Nýkomin GRÁSLEPPUNET frá Kína, ný og betri gerð úr hreinu ein-girni með fellimöskva Stærðir: 130 mm (10.5" möskvi) Dýpt 10 m Garn 0.55 1 20 mtr. Verð 1 .050. — 140 mm (10 9" möskvi). Dýpt 10 m Garn 0.55 120 mtr Verð 1.050 - 145 mm (1 1.1" möskvi).' Dýpt 11 m Garn 0.60. 240 mtr. Verð 2 300. — JÓN ÁSBJÖRNSSON TRYGGVAGÖTU 10, Rvk. Útflutnings- Símar: (91) 11747 og heildverslun og 11 748.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.