Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 1
4. tbl. 65. árg. FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. „Evrópa aldrei afturíhættu" — segir Carter í Normandí Parls, 5. janúar. AP. Reutpr. CARTER forseti Banda- ríkjanna og Giscard d'Estaing Frakklandsfor- seti áttu í dag með sér viðræður og snerust þær einkum um viðræður stór- veldanna um takmörkun vígbúnaðar (SALT- viðræðurnar), friðarhorf- ur í Miðausturlöndum og málefni Afríku. Carter fullvissaði Giscard um að Bandaríkin mundu í SALT-viðræðunum gæta varnarhagsmuna V- Evrópu eins og sinna eigin og gæta þess að í samning- um sem þær kynnu að leiða til væru ákvæði til að tryggja framkvæmd sam- komulagsins. Forsetarnir ræddust við í járn- brautarlest á leið þeirra til París- ar frá ströndum Normandí en þangað héldu þeir í morgun til að minnast innrásar bandamanna 6. júní 1944 sem leiddi til loka heimsstyrjaldarinnar síðari. For- setarnir Iögðu báðir blómsveig að Framhald á bls. 18 Ný stjórn í Tyrklandi: „Kýpurmálið hef ur f organg" — segir Ecevit forsætisrádherra samstöðu um nauðsynleg- Aiik.n a, 5. jaiiúai. AP, Ki'Uter. BULENT Ecevit tók í dag við embætti forsætisráð- herra Tyrklands og lagði fram ráðherralista sinn. í ríkisstjórninni sitja 35 ráð- herrar, flestir úr jafnaðar- mannaflokki Ecevits. Stjórnin hét því í dag að koma á ró í landinu og um ar aðgerðir í efnahagsmál- um. Þetta er í þriðja sinn sem Ecevit verður for- sætisráðherra, en hann gegndi því embætti í átta Brezhnev aftur á f erli Moskvu. 5. janúar. Reuter, AP. BREZHNEV forseti Sovétríkj- anna sást í dag á ferli opinber- lega í fyrsta sinn í langan tíma og leit út fyrir að vera þreyttur og veiklulegur. Spruttu þegar upp nýjar sógusagnir um heilsufar Brezhnevs eftir að hann sást í dag í sjónvarpi veita nokkrum æðstu mönnum Sovétríkjanna heiðursmerki. Brezhnev sem nú er 71 árs sást síðast opinberlega 7. desember en hefur í millitfðinni frestað ýmsum mikilvægum fundum og ræðuhöldum. Af opinberri hálfu var í dag sagt í Moskvu að hann hefði átt við innflú- ensu að stríða undanfarið en væri annars alheill. Ecevit mánuði árið 1974 og í nokkra daga á sl. sumri. Búizt er við því að hann muni fara fram á trausts- yfirlýsingu"í þinginu inn- an 10 daga og er talið víst að slík yfirlýsing verði samþykkt. Hin nýja stjórn Tyrklands hef- ur aðeins tveggja atkvæða meiri- hluta á tyrkneska þinginu, en flokkur Ecevits vantar aðeins 12 Framhald á bls. 18 Carter Bandarfkjaforseti og Valery Giscard d'Estaing forseti Frakk- lands veifa til mannfjöldans sem kom og fagnaði þeim er þeir gengu eftir Champs Elysées breiðgötunni f Parfs f fyrradag. 1 baksvn er franski sigurboginn. (Símamvmi api Dollarinn styrkist vegna ráð- stafana stjórnar- innar Lontion, Frankfurl. \<u York. 5. janúar. AP. ReuttM', BANDABtKJADOLLAR hækk- aði í dag í verði á alþjóðagjald- eyrismörkuðum þegar áhrifa mikilla kaupa bandaríska seðla- bankans á gjaldmiðlinum tók að gæta. Bandarísk stjórnvöld ákváðu í gær að grípa til ráðstaf- ana til að styrkja dollarann og voru dollarakaupin f d:g ein þeirra. Dollarinn hækkaði gagn- vart svissneska frankanum úr 1,9375 frönkum á miðvikudag i 2,035 franka, gagnvart þýzka markinu úr 2,073 í 2,1515 mörk og gagnvart franska frankanum úr 4,62 í 4,75 franka. Brezka pundið lækkaði úr 1,996 dollurum eins og það var hæst á miðvikudag í 1.8825 dollara. Viðskiptaaðilar á gjaldeyris- mörkuðunum tóku yfirleitt vel ráðstöfunum Bandaríkjastjórnar. en minnkandi verðgildi dollarans undanfarnar vikur hefur komið sér illa fyrir þau lönd sem flytja út vörur til Bandarikjanna og sum fyrirtæki hafa orðið mjög hart úti. Sumir þeirra seni verzla meö Framhald á bls. 18 „Lítið ber í milli okkar ogísraels" — segir Sadat í sjónvarpsvidtali Kairó. N*'W York, Tel Avív. 5. janúar. AP. Rt'uter. SADAT Egyptalandsfor- seti sagði í dag í viðtali við bandaríska fréttastofu að nokkur árangur hefði náðst í viðræðum hans og Carters Bandaríkjaforseta, en ekki yrði skýrt frá smá- Andersen tómhentur heim frá Teheran Tt'heran. 5. júnf. AP. DANSKI utanríkisráðherrann, K.B. Andersen, hélt í dag frá lran áleiðis til Kaupmannahafnar Taka Víetnamar Phnom Penh? Bannkok, 5. janúar. AP. VÍETNAMSKAR hersveit- ir hafa ráðizt langt inn^ í Kambódíu og eru nú hugsanlega í aðeins 55 kílómetra fjarlægð frá hófuðborginni, Phnom Penh, að því er áreiðanleg- ar heimildir í leyniþjón- ustunni í Thailandi hermdu í dag. Heimildar- mennirnir sögðu að Víet- namar hefðu sótt fram á tveimur stöðum, annars vegar í átt til þorpsins Neak Luong á bökkum Mekong-árinnar og hins vegar á láglendi austur af Phnom Penh. A báðum stöðum hefðu varnir Kambódíumanna verið gjörsamlega brotnar á bak aftur. Sagt er einnig að víetnamska herlióið, sem nýtur stuðnings skrið- dreka og sprengjuflugvéla, geti hvenær sem er tekið Phnom Penh, en hafi fyrir- Framhald á bls. 18 eftir að hafa árangurslaust reynt að fá stjórn Irans til að aflétta viðskiptabanni því sem sett var á Dani vegna þess að Irömim þóttu Danir taka of vægt á stúdentum sem hertóku sendiráð Irans í Kaupmannahöfn fyrir nokkru. Andersen ræddi við Iranskeis- ara, forsætisráðherra landsins og utanrikisráðherra, en Amouzegar Framhald á bls. 18 K.B. Andersen atriðum viðræðna þeirra fyrr en 15. janúar. Þann dag eiga utanríkisráðherr- ar ísraels og Egyptalands að hittast í Jerusalem. Sad- at sagðist telja að Egypta- land, Bandaríkin og ísrael væru mjög nálægt því að ná samkomulagi um mál- Framhald á bls. 18 Morðingja Hamani ákaft leitað l.midiin. 5. jan. AI1. Kt'utor. BBEZKA lögreglan leitar nú ákaft að morðingja Said Hamani, fulltrúa frelsissamtaka Palestinu, PLO, en hann var myrtur í gær á skrifstofu sinni af manni sem mælt hafði sér mót við hann þar. Lögreglan segir að morðinginn sé Arabi og gangi undir nafninu Adel. Hann hafi komið í skrif- stofu Hamani og tekið í hönd hans áður en hann skaut hann til bana. Fulltrúar PLO-hreyfingarinnar komu í dag til London til að sækja lík Hamani. en fréttastofa hreyfingarinnar hefur sakað Bandaríkjastjórn um að bera ábyrgð á morðinu. Vörður við sendiráð Arabaríkjanna í London hefur nú mjög verið hertur, en Hamani er sjötti Arabinn sem er drepinn á stuttum tíma í London.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.