Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 5IMAK jO 28810 car rental 24460 biialeigan GEYSIR BOPGAPTUNI 24 LOFTLEIDIfí -s 2 n 90 2 11 38 Fa lll II 1.111.1 \ 'AiAJn II "Sk 22-0-22- RAUÐARÁRSTÍG 31 Jónas Ingimundarson pfanóleik- ari. Jónas Ingi- mundarson leikur Beethoven- sónötur Háskólatónleikar veröa haldnir í Félagsstofnun stúdenta á morgun, laugar- dag. Þar leikur Jónas Ingi- mundarson píanóleikari þrjár sónötur eftir Beet- hoven, Tunglskinssónöt- una, Waldstéin-sónötuna og síðustu píanósónötuna, sem tónskáldið samdi, op. 111. Sú breyting er á orðin, að þeir háskólatónleikar sem haldnir verða fram til vors hefjast kl. 17 á laugardög- um, en ekki kl. 15 eins og áður hefur verið. Aðgangs- eyrir að tónleikunum er kr. 600, og verða miðar seldir við innganginn. Útvarp Reykjavfk FÖSTUDKGUR 6. janúar Þrettándinn MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les þýzkar smásögur eftir Orsúlu Wölfel í þýðingu Vil- borgar Auðar Isleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða kl. 10.25. Það er svo margt kl. 10.25: Einar Sturluson sér um þátt- inn. Morguntónleikar kl. 11.00. Konunglega hljómsveitin f Kaupmannahöfn leikur „Helios" forleik op. 17 eftir Carl Nielsen; Jerzy Semkow stj./ Sinfónfuhljómsveitin f Liége leikur Rúmenska rapsódfu f A-dúr op. 11 nr. 1 eftir Georges Enesco; Paul Strauss stj./ Konunglega hljómsveitin f Kaupmanna- höfn leikur „Alfhól“, leik- hústónlist eftir Friedrich Kuhlau; Johan Hye-Knudsen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ____________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Bernand Boldberg, Theo Salzman og Harry Franklin leika f Trfó fyrir flautu, selló og pfanó eftir Carl Maria von Weber. Tónlistarflokkurinn „Collegium con Basso" leik- ur Septett í C-dúr fyrir flautu, fiðlu, klarfnettu, selló, trompet, kontrabassa og pfanó op. 114 eftir Johann Nepomuk Hummel. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp. 17.00 Barnatfmi f jólalok: Halldór S. Stefánsson stjórn- ar. Flutt verður ýmislegt efni tengt þrettándanum. Lesari FÖSTUDAGUR 6, janúar msm 20.00 fréttir og veður 20.25 Auglýsingár og dagskrá 20.30 Vikivaki (L) Islensk-sænska rokkhljóm- sveitin Vikivaki skemmtir ungiingum f sjónvarpssal. Stjðrn upptöku Egill Eð-4 varðsson. ( 21.00 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Omar Ragnarsson. 22.00 Undlr Kentucky-sól (The Sun Shines Bright) Bandarísk bfómynd frá ár- inu 1953. Leikstjóri John Ford. Aðalhlutverk Charles Winnínger, Arleen Whelan og John Russel. Myndín gerist í smáborg f Kentuckyfylki f Banda- rfkjunum áríð 1905. Kosningar eru f nánd, og Billy Priest dómari, sem lengi hefur ráóið lögum og lofum f borginni, hyggur á endurkjör. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.30 Dagskrárlok með umsjónarmanni Heima Þórðardóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Viðfangsefni þjóð- félagsfræða. Haraldur Úlafs- son lektor talar um rann- sóknir f félagslegri mann- fræði. 20.00 „Sfgenaljóð" op. 103 eft- ir Johannes Brahms. Gáchinger-kórinn syngur. Söngstjóri: Helmuth Rilling. Martin Galling leikur á pfanó. 20.20 „Jólaferð norður“, smá- saga eftir Jón frá Pálmholti. Höfundur les. 20.50 Gestagluggi. Hulda Valtýsdóttir stjórnar þætti um listir og menn- ingarmál. 21.40 Lúðrasveitin Svanur leikur f útvarpssal. Stjórn- andi: Sæbjörn Jónsson. 22.05 Kvöldssagan: Minning- ar Ara Arnalds. Einar Lax- ness les (10). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Jólin dönsuð út. Fyrri hálftfmann ieikur hljómsveit Guðjóns Matthfassonar. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Endur- kjör dóm- arans SÍÐAST á dagskrá sjón- varps í kvöld er banda- ríska bíómyndin „Undir Kentycky-sól“ (the sun shines bright), sem gerð var árið 1953. Leikstjóri myndarinnar er John Ford, en aðalhlutverkin eru í höndum Charles Winningers, Arleen Whelans og John Russ- els. Myndin gerist í Kentcuckyfylki í Banda- ríkjunum skömmu eftir aldamót og fjallar um dómara sem hefur verið allsráðandi í smáborg í fylkinu. Kosningar nálg- ast og hann hyggur á endurkjör en honum gengur ekki allt í haginn í kosningabaráttunni. Kvikmyndahandbókin telur myndina eina beztu mynd leikstjórans, en því miður gangi hann heldur langt í gagnrýni sinni á blökkumenn. Carles Winninger og Arleen Whelan f hlutverkum sfnum f bóf- myndinni f kvöld. Efni tengt þrettánda í DAG er þrettándinn og af því tilefni er ýmislegt í útvarpi í dag tengt hon- um. Fyrst ber að nefna að klukkan 17.00 er í út- varpi „barnatími í jóla- lok“, og verður þar flutt ýmislegt efni í sambandi við þrettándann. Um- sjónarmaður þáttarins er Halldór S. Stefánsson en lesari með honum er Helma Þórðardóttir. Klukkan 20.20 les Jón frá Pálmholti smásögu eftir sjálfan sig og nefnist hún „Jólaferð norður", og er 30 mínútna löng. Klukkan 22.50 verða svo „jól- in dönsuð út“. Verða þá leikin danslög af plötum i eina klukkustund og leikur hljóm- sveit Guðjóns Matthiassonar fyrri hálftímann. A eftir fréttum og veðri f kvöld skemmtir fslenzk-sænska rokkhljómsveitin Vikivaki unglingum í sjónvarpssal. Hljómsveitin hefur gefið út tvær plötur og notið talsverðra vinsælda hér á landi. Þatturinn f kvöld er sendur út f lit og er hann hálfrar stundar langur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.