Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 Khaled konungur í Saudi-Arabiu (til vinstri) vottar samúð sína vinsamlega hinum nýja þjóðhöfðingja Kuwait, Jaber Ahmad A1 Sabah; hann tekur við af Sabah Salem Al-Sabah sem lézt úr hjartaáfalli um helsina, 62ja að aldri. Fdward Kennedy, öldungardeildarþingmaður frá Massachusetfs, hefur verið á ferðalagi um Kfna upp á sfðkastið ásamt konu sinni, Joan. Kennedy hefur rætt þar við málsmetandi menn en á myndinni sést hann f heimsðkn hjá hændafjölskyldu f úthverfi Shanghai. C'aroline Kennedy bróðurdóttir hans var og með f förinni og sést á tali við kfnverskan húsráðanda. fréttamyndir Moraji Desai forsætisráðherra Indlands les hér ræðu sfna f Nýju Delhi og Carter Bandaríkjaforseti með stærðar sveit um háls, hlustar hugsandi á og klórar sér á hökunni. Fyrsta landið, sem Carter Bandaríkjaforseti heimsótti í sex landa ferð sinni, var Pólland. — Myndin er tekin á flugvellinum í Varsjá, þar sem Gierek leiðtogi pólska kommúnistaflokksins tók á móti honum. Tvö á tali: Farah Dibah keisaraynja í íran og Jimmy Carter Bandaríkjaforseti í samsæti á gamlárskvöld í Niavaranhöllinni í Teheran. Flak af fófksflutníngabfl eftir að árekstur varð við tröllaukna vörubifreið skammt frá Pontferrada á Spáni. I þessu slysi létust 24, flestir sjðliðar á leið til stöðva sinna úr jólaleyfi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.