Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 9 Veitt lausn frá embættum RlKISRAÐ afgreiddi eftirfarandi mál á fundi sinum á gamlársdag: Þorsteinn Ingólfsson var skipaður sendiráðunautur í utan- ríkisþjónustu Islands. Eiriki Benedikz sendifulltrúa var veitt lausn frá störfum fyrir aidurs sakir. Gunnar Guttormsson var skipaður deildarstjóri í iðnaðar- ráðuneytinu. Einari Bjarnasyni var veitt lausn frá prófessorsembætti fyrir aldurs sakir. Dr. Trausta Einarssyni var veitt lausn frá prófessorsembætti fyrir aldurs sakir. Sjúkrabif- reið stað- sett í Breið- holti í ófærð Fyrir borgarráði liggur nú fyrir álit frá borgarlækni og slökkvi- * liðsstjóra þess efnis að sjúkrabif- reið verói staðsett í Breiðholti, en mál þetta hefur verið til umræðu um skeið í borgarstjórn. Samkvæmt upplýsingum Rún- ars Bjarnasonar slökkviliðsstjóra, er hér um það að ræða að hafa til taks sjúkrabifreið í Breiðholts- hverfum þegar ófærð tefur fyrir umferð, og gæti sú sjúkrabifreið sinnt þeim neyðarköllum, er kæmu frá Breiðholti í slíkum kringumstæðum. Sagði Rúnar Bjarnason aó þetta hefði reyndar verið reynt að undanförnu og fengi slökkviliðið upplýsingar frá lögreglunni um færðina, en lög- reglan væri á ferðinni þar uppfrá og gæti þvi gert viðvart ef færð spilltist. Sjúkrabifreiðin sem yrði höfð þarna til taks yrði útbúin til vetraraksturs. Tillaga þessi hefur ekki hlotið endanlega afgreiðslu í borgarráði. r29555 opidalla daga frá 9til 21 ogum helgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskrá Skoóum ibúóir samdœgurs EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Lárus Helgason sölum. Svanur Þör Vilhjálmsson hdl. y 26600 ÁLFASKEIÐ 3ja herb. ca. 90 ibúð á 2. hæð i blokk. Suður svalir. Nýr, næst- um fullgerður bilskúr Verð: 10.5 millj. Útb.: 6.5—7.0 millj. KJARRHÓLMI 3ja herb. ca. 85 fm. ibúð á efstu hæð i blokk. Ibúðin er ekki full- frágengin en vel ibúðarhæf. Verð: 9.0 millj. Útb. 6.0 millj. LAUGALÆKUR 4ra herb. ca. 96 fm. ibúð á 4. hæð i blokk. Suður svalir. Sér hiti. Góð ibúð. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. MÁVAHLÍÐ 5 herb. ca. 117 frn. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsi. Sér hiti. Sér inng. Bílskúrsréttur. 4 herb. í risi fylgja. Verð: 18.5—19.0 milj. MEISTARAVELLIR 4ra herb. ca. 117 fm. endaíbúð á 2. hæð í blokk. Þvottaherb. í ibúðinni. Suður svalir. íbúðin gæti losnað fljótlega. Verð: 14.5 millj. SKIPASUND 3ja herb. ca. 90 fm. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi. Sér inngangur, sér hiti. Stór bílskúr. Verð: 8.5 millj. Útb.: 6.0 millj. SKÓGALUNDUR 6 herb. ca. 140 fm. hlaðið ein- býlishús á einni hæð. Fullfrá- gengið gott hús. Bílskúr. Verð: 23.0 millj. Útb.. 1 5.0 millj. SUNDLAUGAVEGUR 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Suður svalir. Rúm- góður bílskúr. Verð: 15.5 — 16.0 millj. Útb.: 10.0 millj. ÆSUFELL 4ra herb. ca. 100 fm. íbúð á 7. hæð í háhýsi. Útsýni. Suður svalir. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. ÖLDUGATA 3ja herb. ca. 80 fm. íbúð á 2. hæð í blokk. Verð. 8.0—8.5 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. |VANTARl Okkur vantar nú all- ar gerðir fasteigna til sölu. Ný söluskrá kemur út 1. febrúar n.k. Frestur til að koma eign yðar þar inn rennur út 27. janúar n.k. Skoðum-verðmetum þegar óskað er LAUEÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 ÞURF/D ÞER H/BÝU Hringbraut , 2ja herb. ibúð með herbergi í risi, með snyrtingu. íbúðin er laus. ^ Gamli bærinn góð 3ja herb. ibúð á 1. hæð. íbúðin er laus. Hétún 3ja herb. ibúð á 4. hæð. íbúðin er laus fljótlega. ^ Furugrund 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Tilbúin undir tréverk og málningu. íbúð- in er tilbúin til afhendingar. -A í smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir i Kópa- vogi og Reykjavík. if Raðhús í smiðum i Breiðholti, skipti á ibúð koma til greina. ^ Háaleitisbraut 5 herb. ibúð, 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús, bað, sér þvottahús. íbúðin er laus. ■A Garðabær fokhelt einbýlishús með gleri. 2. hæð 1 80 fm. 1. hæð 2ja herb. ibúð og bilskúr. •jf Iðnaðarhús ! Ártúnshöfða fokhelt með gleri l. hæð 300 fm. Lofthæð 5.60 m. Góðar innkeyrsludyr. 2. hæð 300 fm. Lofthæð 3 metrar. Hús- ið er tilbúið til afhendingar. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Málflutningsskrifstofa , Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl BREKKUGATA HAFN. Ca. 70 fm. 3ja herbergja efri hæð i tvibýlishúsi (járnklætt timbur). Verð 7.5 millj.. útb. 4.3 millj. MIKLABRAUT 76 FM. 3ja herbergja kjallaraibúð i þri- býlishúsi. Sér inngangur. sér hiti, fallegur garður. Verð 7.3 millj., útb. 5 — 5.5 millj. MOSFELLSSVEIT 3ja herbergja efri hæð i járn- klæddu timburhúsi, ca. 80 fm. Góðar innréttingar, nýtt gler. Bil- skúr. Verð 7 millj., útb. 5 millj. LJÓSHEIMAR 96 FM. Falleg 4ra herbergja íbúð á 7. hæð. Þvottaherbergi í ibúðinni, ný teppi. Verð 1 2 millj. MÁVAHLÍÐ 137 FM. Rúmgóð 4ra herbergja efri hæð í fjórbýlishúsi. Verð 14 —15 millj. RÁNARGATA Rúmgóð 7—8 herbergja ibúð á tveim hæðum i steinhúsi. Mann- gengt óinnréttað háaloft að auki. Upplýsingar á skrifstofunni. VOGAR VATNSLEYSUSTRÖND 120 fm. einbýlishús á einni hæð, er skiptist i 4 svefnher- bergi, 30 fm. stofu, eldhús, bað og þvottaherbergi, bilskúr. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVOLDSIMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87I0 ÖRN HELGASON 8I560 HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM 2ja og 3ja herb. íbúðum á hæð í Vesturbæ og Hliðum. 2ja og 3ja herb. ibúðum i Kópa- vogi og Hafnarfirði. Sérhæðum. parhúsum og ein- býlishúsum i Vesturbæ. Sérhæðum á Seltjarnarnesi og Hliðum. Skrifstofu-, verzlunar- og iðnað- arhúsnæði allt .ad 2000 fm. að stærð. I sumum tilvikum er um fjár- sterka aðila að ræða. SKOÐUM OG VERÐMETUM SAMDÆGURS. EicnRfnioLunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sötustjérl Swerrir Kristinsson Slgurður Ólason hrl. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús Kópavogi á 2. hæðum 85 fm. hvor. Gæti eins verið tvær 3 herb. íb. m/sérinngangi. Tvöfaldur bíl- skúr. Einbýlishús HafnarfirÓi ca. 150 fm. hæð og ris. 6 — 7 herb. Bilskúr. Grímstaðaholt lítið einbýlishús.Verð 7 útb. 4m. Hvolsvöllur Einbýlishús ca. 130 fm. Bílskúr. Verð 1 2— 1 3 m. Tómasarhagi góð 3—4 herb. ib. ca. 104 fm. Stór stofa, stórt eldhús. 20 fm. svalir. Barónstígur 3 herb. íb. t. hæð nýlega stand- sett. Nýtt tvöfalt gler. Verð 8.5 m. Elnar Slgurðsson. tirl. Ingólfsstræti4, ----29555------ OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Kleppsvegur 50 fm. Góð einstaklingsibúð á 3. hæð i háhýsi. Útb. 4.8 m. Miðvangur 60 fm. 2ja hb. ibúð í háhýsi. Verð 7.5 m. Útb. 5 — 5.5 m. Öldutún 80 fm. 2ja hb. kjallaraibúð. Verð 7.5—8 m. Útb. 5—5.5 m. Óðinsgata 75 fm. 3ja hb. risibúð, þarfnast lagfær- ingar. Útb. 4.5 m. írabakki 108 fm. 4ra hb. ibúð + herbergi i kjallara. Verð 11.1 +12 m. Mávahlið 137 fm. 4ra hb. íbúð á 2. hæð, bilskúrs- réttur. Verð 14 —15 m Útb. 9 —10 m. Hagamelur 200 fm. 7—-8 hb. 2. hæð + ris i tvibýli, bílskúrsréttur. Verð 1 9—20 m. Útb. 12—13 m Hvassaleiti 11 7 fm. 5 hb. ibúð + bilskúr. Verð 13.5 —14 m. Útb. 8.5—9 m. Skipti möguleg á 4ra hb. ibúð á 1. eða 2. hæð + bilskúr. Laufvangur 110fm. 4—5 hb. ibúð á 1. hæð, allt sér. Verð 15 m. Útb. 10—10.5 m. Garðabær Einbýli Viðlagasjóðshús 130 fm. 4ra herbergja + sána + bilskúr. Verð 18 m. Útb. 13 — 13.5 m. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Heigason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanut Þór Vilhjálmsson hdl. QI M A R 91icn . 9197R SÖLUSTJ. LÁRUS Þ. VALDIMARS. bllVIAn /IIOU ZIJ/U LÖGM. JÓH.ÞÓROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsilegt einbýlishús í smíðum víð Brattholt í Mosfellssveit. Húsið er ein hæð 1 40 fm Ennfremur stór bílskúr. Nú fokhelt, samkomulag um frekari frágang fyrir hendi ef óskað er. Verð i núverandi ástandi aðeins kr. 12 millj. Teikning og smíðalýsing á skrifstofunni Með bílskúr við Stelkshóla 4ra herb. íbúS á 3. hæS viS Stelkshóla um 100 fm. Fullbúin undir tréverk í júlí—ágúst n.k. Útsýnisstaður. VerS meS góðum bilskúr, aSeins kr. 11 millj., sem er langbezta verðið á markaðnum i dag. í steinhúsi í vesturborginni 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Öldugötu um 80 fm. Sér hitaveita. Verð aðeins kr. 8 millj. Laugateigur - Nökkvavogur 3ja herb stórar og góðar kjallaraibúðir til sölu. Sam- þykktar séribúðir. Vogar - Heimar - Háaleiti Þurfum að útvega góða ibúð á 1 eða 2 hæð Mjög mikil útborgun. Skipti á sérhæð með bílskúr möguleg Rúmgott einbýlishús óskast til kaups, í Garðabæ eða Kópavogi, kemur til greina. Höfum kaupendur Þurfum að útvega 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir, sérhæðir og einbýlishús í mörgum tilfellum eigna- skipti möguleg. Nýgerð söluskrá. Fjöldi góðra eigna AtMENNA FASTEIGNASALAW LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.