Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 19 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku © B®f3§œÁIM SUNNUEX4GUR 8. janúar 8.00 MorKunandakt. Pétur Sigurgeirsson vígslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. (Irdráttur úr forustu- greinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Slavneskir dansar op. 46 eftir Antonfn Dvorák. Cleveland-hljómsveitin leik- ur, George Szell stjórnar. b. Þættir úr „Seldu brúð- inni" eftir Smetana. Sin- fónfuhljómsveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stjórnar. 9.30 Veíztu svarið? Jónas. Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Olafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Sónata nr. 1 f G-dúr op. 78 eftir Johannes Brahms. Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika. 11.00 Messa f Dómkirkjunni. Séra Ingólfur Astmarsson prestur á Mosfelli í Gríms- nesi predikar. Séra Hjalti Guðmundsson dómkirkju- prestur þjónar fyrir altari. Fluttur verður messusöngur eftir Ragnar Björnsson dóm- organista. Dómkórinn syng- ur. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 (Jt fyrir takmarkanir tölvfsinda. Ólafur Proppé uppeldisfræðingur flytur er- indi um aðferðir við rann- sóknir í uppeldisfræði og mat á skólastarfi. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá útvarpinu f Baden-Baden. Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins leikur. Einsöngvari: Hal- ina Lukomska. Stjórnandi: Ernest Bour. a. Þýzkir dansar eftir Schu- bert. b. Fjórir söngvar op. 13 eftir Anton Webern. c. „Altenberg-ljóð'* op. 4 eftir Alhan Berg. d. Sínfónfa nr. 8 f h-moll eftir Franz Schubert. 15.00 Svart. hvftt og Arabar. Þáttur um pílagrfmaflug milli Afrfku og Saudi- Arabfu. Lmsjón: Steinunn Sigurðardóttir fréttamaður. 16.00 Létt lög frá austurrfska útvarpinu. 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 „Sólin fyrst. 'Aþena fyrst og Mikis milljónasti**. Frið- rik Páll Jónsson tekur saman þátt um grfska tónskáldið Þeódórakis (Aður útv. á jóla- dag). 17.30 CJtvarpssaga barnanna: „Hottabych** eftir Lazar Lag- ín. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sfna (13). 17.50 Harmonikulög. Arnstein Johansen. Sverre Cornelius Lund og Horst Wende leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Um kvikmyndir; — þriðji þáttur. Umsjónar- menn: Friðrik Þór Friðriks- son og Þorsteinn Jónsson. 20.00 Sinfónfa fyrir sautján hljóðfæri eftir Joseph Gossec. Sinfóniuhljómsveit- in í Liege leikur; Jacques Houtmann stj. 20.30 Utvarpssagan: „Silas Marner** eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Kristjánsdóttir les (16). 21.00 Islenzk einsöngslög 1900—1930 1. þáttur. Nfna Björk Elfasson fjallar um Sveinbjörn Sveinbjörnsson. 21.25 Gufuafl og gufuskip. Jón R. Hjálmarsson fræðslustjóri flytur erindi. 21.50 Kórsöngur í útvarpssal. Selkórinn syngur erlend lög. Söngstjóri: Siguróli Geirs- son. 22.10 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar: Frá hol- lenzka útvarpinu. Metropol- hljómsveitin o.fl. leika létt lög eftir Laws. Parker, Ellington. o.fl.; Dolf van der Linden stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. AihNUDdGUR 9. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar Örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.). 9.00 og 10.00. Morgunba'n kl. 7.50. Séra Ingólfur Astmarsson flytur (a.v.d.v.)! Morgunstund barnanna kl. 9.15; (iuðrún Guðlaugsdóttir b.vrjar að lesa „Drauma- stundir dýranna" eftir Erich Ilolle f þýðingu Vikhorgar Auðar Isleifsdóttur. Tilkynningar kl. 9.30. Létt l«g milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur dr. Jakobs Benediktssonar. Morguntón- leikar kl. 10.45: Hljómsveitin Fflharmonfa f Lundúnum leikur „Leonoru" forleik nr. 1 op. 138 eftir Beethoven; Otto Klemperer stj. Concertgebouw hljómsveitin f Amsterdam leikur Sinfónfu nr. 4 f Es-dúr „Rómantfsku hljómkviðuna" eftir Bruckner, Bernard Haitink stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilky nningar. Víð vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson Höfundur les (12). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. Sónata fyrir pfanó eftir Leif Þórarinsson. Anna As- laug Ragnarsdóttir leikur. b. Lög eftir Þórarin Jónsson og Herbert H. Agústsson. Elfsabet Erlingsdóttir syng- ur; Guðrún Kristinsdóttir leikur með á pfanó. c. Kvintett eftir Jónas Tómasson. Blásarakvintett Tónlistarskólans f Reykjavfk leikur. d. Kvartett fyrir flautu, óbó, klarfnettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans, Kristján Þ. Stephensen, Gunnar Egilsson og Hans P. Franzson leika. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Þ<irgeir Astvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 Ungir pennar Guðrún Stephensen les bréf og ritgerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Gfsli Jónsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Haukur Ingíbergsson skóla- stjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 20.50 Gögn og gæði Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnu- mál. 21.50 Konsert fyrir vfólu d'amour, lútu og strengja- sveit eftir Vivaldi. Emil Seiler og Karl Scheit leika með kammersveit Emils Seilers; Wolfgang Hofmann stjórnar. 22.30 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les (11). 22.30 Veðurfregnir.Fréttir. 20.45 Frá tónlistariðjuhátfð norræns æskufólks f Re.vkja- vfk í júnf s.l. Guðmundur Hafsteinsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 10. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7:30,8.15 (og forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Draumastundir dýr- anna" eftir Erich Hölle f þýð- ingu Vilhorgar Auðar tsleifs- dóttur (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Jacqueline du Pré og Daniel Barenboim Jeika Sellósónötu f e-moll op. 38 eftir Brahms. /Búdapest-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 16 f F- dúr op. 135 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilky nningar. 12.25 Veðurfregnir og féttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Er Reykjavík eina at- hvarfið? Þáttur iiiii vandamál aldraða og sjúkra. Umsjón: Ólafur Geirsson. 15.00 Miðdegistónleikar Hljómsveil Tónlistarskólans í Parfs, leikur Spænska rapsódfu eftir Maurice Ravel; André Clu.vtens stjórnar. Rfkishljómsveitin f Dresden leikur Sinfónfu f d-moll eftir César Franck; Kurt Sander- ling st jórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Litli harnatfminn Asta Einarsdóttir sér um tfmann. 17.50 Aðtafli (Juðmundur Arnlaugsson flytur skákþátt. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Skuggar af skýjum" Tlior Vilhjálmsson rithöf- undur les úr nýrri bók sinni. 20.00 Konsert fyrir tvö pianó og hljómsveil eftir Bohuslav Martinu Franz Joseph llirt. Gisela Ungerer og Fflharmónfusveit hollenska útvarpsins leika; Jean Fournet stj. 20.30 Utvarpssagan: „Sias Marner" eftir George Eliot. Þórunn Jónsdóttir þýddi. Dagný Krist jánsdóttir les sögulok( 17). 21.00 Kvöldvaka: a. Einsöngur: Einar Markan syngur fslensk lög Dr. Franz Mixa leikur á pfanó. b. Þórður sterki Frásaga eftir HelgU Hall- dórsdóttur frá Dagverðará. Björg Arnadóttir les fyrri hluta frásögunnar. c. Hugsað heim. Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi fer með fimm frumort kvæði. d. Untanfarir Önfirðinga og Dýrfirðinga Jóhannes Davfðsson f Neðri-Hjarðardal segir frá fólksflutningum til Amerfku og Afrfku fyrir og eftir aldamót. Baldur Páls- son les frásöguna. e. Kórsöngur: Karlakór Akureyrar syngur fslenzk lög Söngstjóri: Guðmundur Jóhannsson. .22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Harmonikulög Toradder- tríóið frá Hallingdal leikur. 23.00 A hljóðbergi Vangede Billeder Peter Rasmussen lektor les úrsam- nefndri bók eftir Dan Turéll. 23.40 Fréttir. Dagskrarlok. A1I0MIKUDKGUR 11. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Draumastundir dýr- anna" eftir Erich Hölle f þýð- ingu Viiborgar Auðar Isleifs- dóttur (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kristni og kirkjumál kl. 10.25: Séra Gunnar Arnason flytur fjórða erindi sitt: Kristlyndi. Morguntónleikar kl. 11.00: John Williams og Sinfónfu- hljómsveitin í* Ffladelffu leika Gftarkonsert f D-dúr op. 99 eftir Castelnuovo- Tédesco; Eugene Ormandy stj. / Sinfónfuhljómsveitin í Cleveland leikur Sinfóníu nr. 2 f C-dúr op. 61 eftir Schu- mann; George Szell stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegistónleikar Mirecea Saulesco og Janos Solyom leika Fiðlusónötu i c-moll op. 1 eftir Hugo Alf- vén. V ínaroktettinn leikur Tvö- faldan kvartett i f-moll op. 87 eftir Louis Spohr. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnarsson k.vnnir. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Hottahych" eftir Lazar Lagfn. Oddný Thorsteinsson les þýð- ingu sfna (14). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gestir f útvarpssal: Arto Novas sellóleikari frá Finn- landi leikur ásamt Gfsla Magnúss.vni Sónötu fyrir selló og pfanó op. 40 eftir Dmitrf Sjostakovitsj. 20.00 Af iiiigii fólki Andcrs Hansen sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „Astin gefi þér ylinn sinn" Gunnar Valdimarsson tekur saman dagskrána. Lesarar með honum: Margrét Guð- mundsdóttir. Helga Þ. Step- hensen og Sigurður Skúla- son. Eirfkur Þorsteinsson leikur á tvöfalda harmoniku. 21.35 Stjörnusöngvarar fyrr og nú (Juðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Fyrsti þáttur: Her- mann Prey. 20.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (12). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Djassþáltur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 12. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15; Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur leslri sögunnar „Draumastundir dýranna" eftir Erich Hölle í þýðingu Vilborgar Auðar Isleifsdótt- ur (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Konunglega fflharmoniu- sveitin f Lundúnum leikur „Melusinu" forleik op. 32 eft- ir Mcndelssohn; Sir Thomas Beecham stj. Fflharmonfuhljómsveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 4 í f-moll op. 36 eftir Tsjafkov- ský; Lorin Maazel stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og' fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 „Þau gefa okkur ull- ina.. Þáttur um heimaprjón. — Umsjón: Þórunn Gestsdóttir. 15.00 Miðdegistónleikar Hermann Prey syngur óperu- arfur eftir Mozart. Rfkis- óperuhljómsveitin f Dresden leikur með; Otmar Suitner stjórnar. Isaac Sterri og Pinchas /ukermann leika með Ensku kammersveitinni Sinfónfu Concertante f Es- dúr (K364) eftir Mozart; Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnír). 16.20 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gfsli Jónsson fl.vtur þáttinn. 19.40 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikrit: Júnó og páfugl- inn" eftir Sean O'Casey Þýðandi: Lárus Sigurbjörns- son. Leikstjóri: Gfsli Hall- dórsson. Persónur og leikendur: Jack Boyle. kallaður „stjóri"/ Róbert Arnfinns- son. Júnó Boyle, kona hans/ Guðrún Þ. Stephensen. Johnn.v/ Hjalti Rögnvalds- son. Mary/ Anna Kristín Arngrfmsdóttir. Daly, kallað- ur „Joxer"/ Rúrik Haralds- son, öll börn þeirra. Frú Maisie Madigan/ Soffía Jakobsdóttir. Charlíe Bent- ham skólakennari/ Gfsli Al- freðsson. Jerr.v Devine/ Sig- urður Karlsson. Aðrir leikendur: Arni Tryggvason, Aróra Halldórs- dóttir, (iuðmundur Pálsson, Jón Gunnarsson, Eyvindur Erlendsson, Klemenz Jóns- son og Jón Hjartarson. 22.00 Pfanóieikur í útvarpssal: Guðný Asgeirsdóttir leikur a. Partftu nr. 2 f c-moll eftir Bach, og b. Þrjú intermezzó eftir Rrahms. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Spurt f þaula Arni Gunnarsson ritstjóri stjórnar umra‘ðuþætt i. þar sem Matthfas A. Mathiesen fjármálaráðherra verður fyr- ir svörum. Umræðan stendur allt að klukkustund. Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 3. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleíkfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbam kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrfður (iuðbjörns- dóttir hyrjar lestur sögunnar Gosi eftir Carlo Collodi f þýð- ingu (áfsla Asmundssonar. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Eg man það enn kl. 10.25: Skeggi Asbjarnarson sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Loránt Kovács og Fflharmon- fusveítin f G.vör í Ungverja- landi leika Flautukonsert í D-dúr eftir Joseph Haydn; János Sándor stj. Fflharmon- iusveítin f Vínarborg leikur Sinfónfu nr. 2 eftir Franz Schubert. Istvan Kertesz stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréltir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A sköns- unum" eftir Pál llallhjörns- son. Höfundur les (16). 15.00 Miðdegistónleikar Fflharmonfuhljómsveit Lundúna leikur ' „Scapino", forleik eftir William Walton; Sir Adrian Boult stjórnar. Zenaida Pally syngur arfur úr óperunni „Samson og Dalila" eftir Saint-Saéns. Josef Suk yngri leikur með Tékknesku fílharmonfusveit- inni Fantasfu l g-moll fyrir fiðlu og hljómsveit op. 2 eftir Josef Suk; Karel Ancerl stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá mesta viku 1;.()0 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popp 17.30 Utvarpssaga liarnanna: „llottabych" eftir Lazar Lagfn Oddný Thorsleinsson lcs þýð- ingu sfna (15). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- k.vnningar. 19.35 Söguþáttur Umsjónarmenn: Broddi Broddason og Gfsli Agúst Gunnlaugsson. 20.00 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands í Há- skólabfói kvöldið áður; — fyrri hluti. Stjórnandi: Vladimir Ashke- nazý Einleikari á pfanó: Joseph Kalichstein frá Bandarfkjun- um a. „Tvær myndir" op. 5 eftir Béla Bartók. b. Píanókonsert nr. 2 f f-moll op. 21 eftir Fréderic Chopin. — Jón Múli Arnason kynnir. 20.50 Gestagluggi Hulda Valtýsdóttir stjórnar þættinum. 21.40 Orgelkonsert f g-moll eft- ir Francis Poulenc Albert de Klerk leikur með Hollenzku útvarpshljóm- sveitinni; Kenneth Mont- gomery stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds Einar Laxness les (13). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Afangar Umsjónarmenn: Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 14. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. daghl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi f þýðingu Gfsla As- mundssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Oskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatfmi kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jónfna Hafsteinsdóttir, talar um köttinn. Lesið verður úr Litla dýravininum eftir Þorstein Erlingsson. Jón Helgason flytur kvæði sitt „A afmæli kattarins". 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sigmar B. Hauksson sér um kynningu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Polacca Brillante eftir Weber. Maria Littauer og Sinfónfuhljómsveitin í Ham- borg leika Siegfried Köhler stjórnar. b. Hornkonsert f d-moll eftlr Rosetti. Hermann Baumann og Konserthljómsveitin i Amsterdam leika. c. Obókonsert eftir Bellini. Han de Vries og Fflhar- monfusveitin í Amsterdam leika, Anton Ker Sjis stjórn- ar. 15.40 Islenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveínsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Frá Noregi Margrét Erlendsdóttir tekur saman þátt fyrir börn. Lesið norskt ævintýri, leikin norsk tónlist o.fl. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Bréf frá London Stefán J. Hafstein segir frá (Þátturinn var hljóðritaður fyrir jól) 20.00 A óperukvöldi: „Hollend- ingurinn fljúgandi" eftir Wagner Guðmundur Jónsson kynnir óperuna f útdrætti. Flytjend- ur: Leonie Rysanek, Rosa- lind Elias, (ieorge London, Giorgio Tozzi, Karl Liebl, kór og hljómsvcit Covent Garden óperunnar í Lundúnum. Stjórnandí: Antal Dorati. 21.10 „Droltlnn hefur látið ferð mfna heppnast" Torfi Þorsteinsson bóndi í Haga í Hornafirði segir ald- argamla mannlffssögu af ()l- afi Gfslasyni bónda f Volaseli í Lóni og fólki hans. Lára Bencdiktsdóttir les ásamt höfundi. 21.45 „Fjör fvrir fertuga" Lily Rroberg og Peter Sören- sen syngja létt lög með hljómsveil Willys Greve- lunds. 22.10 Ur dagbók llögna Jón- mundar Knútur R. Magnússon les úr hókinni „Holdið er veikt" eftir Harald A. Sigurðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. AIKNUD4GUR 9. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Skjólstæðingur Drottins Nýsjálensk sjónvarpsmynd. byggð á sögu eftir Ian Cross. Aðalhlutverk Jamie Higgins og Ivan Beavis. Ungur drengur. sem á heima f litlu sjávarþorpi, hefur alla tíð verið trú- hneigður. En þegar breyting verður á högum fjölskyld- unnar, ályktar hann, að Drottinn sé að gera honum Iffið leitt, og snýst til varn- ar. Þýðandi Ellert Sigurhjörns- son. 22.15 Spekingar spjalla (L) Hringborðsumræður Nóbelsverðlaunahafa f raun- vfsindum árið 1977. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Ilya Prigogine. verð- launahafi f efnafræði, John H. Van Vleck, Sir Nevill F. Mott og Philip W. AndVrson, sem hlutu verðlaunin f eðlis- fræði, og Rosalyn Yalow, Roger Guilleman og Andrew V. Schally, sem skiptu með sér verðlaunum f læknis- fræði. I umræðunum er m.a. fjall- að um hugtakíð innsæi og leitað svara við spurning- unni, hvers vegna svo fáar konur hafi komist í fremstu röð vfsindamanna. Þýðandi Jón O. Edwald. (Evróvision — Sænska sjón- varpið) 23.15 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 10. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Landnám f Sfberfu Þýzkir sjónv arpsmenn ferð- uðust um 8000 km veg um Sfberíu. Þeir f.vlgdu farvegi Ob-fljóts. sem á upptök sfn f Altai-fjöllum í Suður- Sfberfu og rennur til norð- urs. A þessum slóðum hcfur á undanförnum áratugum risið fjöldi nýrra borga. og stór héruð hafa byggst, þar sem þótti óbúandi áður Þýðandi Guðhrandur Gfsla- son. Sfðari hluti myndarinnar er á dagskrá þriðjudaginn 17. janúar n.k. 21.15 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 21.35 Sautján svipm.vndir að vori Sovéskur njósnamynda- flokkur. 8. þáttur Þýðandi Hallveig Thorlacius. 22.45 Dagskráriok AHÐMIKUDKGUR 11. janúar 1978 18.00 Daglegt líf f dýragarði Tékkneskur myndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 BjörninJóki Bandarfsk teiknimynda- syrpa. Þýðandi Guðbrandur Gfslason. 18.35 Cook skipstjóri Bresk myndasaga. 15. og 16. þáttur Þýðandi Oskar Ingi- marsson 19.00 On We Go Enskukcnnsla. 11. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Nýjasta lækni og vfsindí Könnun sólkerfisins Nýj- ungar í meðferð beinbrota. Rannsóknarstörf háskóla- nema Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 20.55 Fiskimennirnir (L) Danskur mvndaflokkur Lokaþáttur Samheldnin Efni fimmta þáttar: Sóknar- presturinn verður að iáta af störfum eftir skemmtiferð- ina með unga fólkinu. Hann fær annað brauð. og fiski- mennirnír fá prest. sem er þeim að skapi. Samkomulagið við sjómenn- ina í sunnanverðum firðin- um hefur ekki verið sem best að undanförnu. Kristi- lcgt umburðarlyndi fiski- mannanna er á þrotum. svo að slær f bardaga. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.00 Aður en árið er liðið (L) Blandaður þáttur með léttu ívafi, þar sem meðal annars verður fjallað um ýmsa at- burði ársins 1977 og dag- skrárefni sjónvarps skoðað f nýju Ijósi. Þáttur þessi var á dagskrá á gamlárskvöld, en er nú endursýndur vegna rafmagnstruflana. sem þá voru v fða um land. 23.10 Dagskrárlok FÖSTUDKGUR 13. janúar 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Prúðu leikararnir (L) Leíkbrúðurnar skemmta ásamt gamanleikaranum Steve Martin. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 20.55 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Ein- arsson. 21.55 Sumarást (Lumiere d'été) Frönsk bfómynd frá árinu 1943. Leikstjóri Jean Gré- millon. Aðalhlutverk Paul Bernard. Madeleine Renaud og Pierre Brasseur. 23.40 Dagskrárlok L4UG4RD4GUR 14. janúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 18.15 On WeGo Enskukennsla. Ellefti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónv arpsmynda- flokkur f 13 þáttum um börn á e.vjunni Saltkráku f sænska skerjagarðinum. 2. þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Stjórnandi Ölafur Stephen- sen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 I loftköstum Bresk mynd um höfrunga. háhyrninga og aðrar hvala- tegundir, vitsmuni þeirra og rannsóknir á þessum sér- stæðu sjáv ardýrirm. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson 21.35 Nashyrningarnir (Rhinoceros) Bandarfsk kvikmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti Eugene lonescos. sem sýnt var í Þjóðleikhúsinu árið 1961. Myndin er staðfærð og gerist f bandarfskum smábæ. þar sem íbúarnir breytast smám saman f nashyrninga. Leikstjóri Tom O’Horgan. Aðalhlutverk Zero Mostel. Gene Wilder og Karen Black. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.15 Dagskrárlok SUNNUD4GUR 15. janúar 1978 16.00 Húsbændur og hjú (L) Brcskur myndaflokkur. Fimmti og síðasti flokkur. 1919—1929. Dansinn dunar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokk- ur. 4. þáttur. Trú og ótti Þýðandi Guðbjartur Gunn- arsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Umsjónarmaður Asdfs Em- ilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristln Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skák- fræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Olafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsíngar og dagskrá 20.30 Þriðjudagur fyrlr þjóð- hátfð Mynd þessi er gerð í Lundún- um fvrir sfðustu þjóðhátfð og lýsir störfum þriggja Islend- inga f einn dag. Þau eru Dóra Sigurðardóttir, hlaðfreyja hjá Flugleiðum á Heathrow- flugvelli, Sigurður Bjarna- son sendiherra og Magnús Þór Sigmundsson tónlistar- maður. Umsjónarmaður Jón Björg- vinsson. 21.00 Röskir sveinar (L) Nýr, sænskur sjónvarps- myndaflokkur í átta þáttum, byggður á skáldsögu eftir Vilhelm Moberg. Leikstjóri Per Sjöstrand. Að- alhlutverk Sven Wollter og Gurie Nordwall. 1. þáttur. Sagan gerist í sænsku Smá- löndunum á sfðasta fjórð- ungi aldarinnar sem leið. Sú óhæfa hendir vinnumann nokkurn, Gústaf að nafni, að leggja hendur á húsbónda sinn. Hann flýr úr sveitinni og gengur f hcrinn. Þýðandi óskar Ingimarsson (Nordvision — Sænska sjón- varpíð) 22.00 Spegilmyndir (L) Nýiokið er sýningu danska sjónvarpsmyndaflokksins „Fiskimannanna" sem hyggður var á samnefndri skáldsögu Hans Kirks. I þess- um þætti er fjallað um tengsl sögunnar við raunvcruleik- ann. Meðai annars er rætt v ið fólk, sem varð höfundinum fvrirmyndir að sögupersón- um. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordv ision — Danska sjón- varpið) 22.45 Að kvöldi dags (L) Séra Skfrnir Garðarsson. prestur í Búðardal. flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.