Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími 10100. ptoripmblaþíb Sölumaður Sölumaður óskast til að selja innlendar framleiðsluvörur (fatnað), þarf að geta farið í söluferðir. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist blaðinu fyrir 10. þ. mánaðar merkt: „Sölumaður — 4067". Háseta og matsvein vantar á netabát. Uppl. í síma 93-6397, Ólafsvík. Véltækni- fræðingur óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 41091 milli 7 og 8 á kvöldin. Járniðnaðarmenn Óskum að ráða 1 til 2 járniðnaðarmenn eða bifvélavirkja, nú þegar. íbúð eða einstaklingsherb. fyrir hendi. Uppl. hjá verkstjóra í síma 94-2525 og heima 94-2534. Vélsmiðja Tálknafjarðar h. f. Keflavík Vantar blaðbera í vesturbæ. Uppl. á af- greiðslu sími 1 1 64, Keflavík. flt**gtiitÞl*frtí> Vil ráða hjón mann í fullt starf og konu í hluta starfs eftir samkomulagi. Einbýlishús 70 fm. Geta byrjað strax. Tilboð sendist bréflega. Jón M. Guðmundsson, Reykjum, Mos- fellssveit. Sendill Óskum eftir að ráða sendil til starfa allan daginn. Upplýsingar í síma 29500. Rannsóknarstarf Rannsóknarstofa Búvörudeildar óskar að ráða strax meinatækni, eða starfskraft með sambærilega menntun, til gerlarann- sókna og efnamælinga. Umsóknir sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upp- lýsingar. Samband ís/. Samvinnufélaga Byggingatækni- fræðingur Ólafsvíkurhreppur óskar eftir bygginga- tæknifræðingi til starfa hjá Ólafsvíkur- hreppi. Umsóknarfrestur er til 20. janúar. Nánari upplýsingar veitir oddviti í síma 93-6153. - Trésmiðir 2 trésmiðir óskast í innivinnu. Upplýs- ingar í síma 41659. Atvinnurekendur athugið Nú í byrjun nýs árs er rétti timinn til að veita nýju lifi inn i fyrirtæki ykkar. Ég er rétt rúmlega tvítugur piltur með stúdentspróf og vantar alveg tilfinnanlega vinnu. Allir þeir sem geta boðið áhugavekjandi en jafnframt krefjandi starf, veri svo vænir að leggja inn tilboð á augl. deild Mbl. merkt. ,.Nýtt ár — nýtt líf 18 04 — 41 76". r Oskum að ráða Starfskraft karl/konu til framtíðarstarfa. Starfið er fólgið í afgreiðslu og alm. skrifstofustörfum. Askilin er vélritunar- kunnátta og að viðkomandi tali ensku og eitt norðurlandamál. Þýskukunnátta væri æskileg. Þarf að geta byrjað fljótlega. Umsækjendur komi til viðtals á skrifstofu okkar Borgartúni 24, Rvík Bílaleigan Geysir h / f. Inter Rent. Gjaldkeri óskast Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). // FIAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANDI // J Davíð Sigurðsson hf. jj SlÐUMULA 35, Jj Skálatúns- heimilið Mosfellssveit Starfskraftur óskast til starfa í eldhúsi. Vaktavinna. Upplýsingar gefur matráðs- kona í síma 66249 milli kl. 8 og 4. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi i boöi Verzlunarhúsnæði til leigu 200 fermetrar ! miðborginni. Upplýsingar í síma 331 77 — 71491 . húsnæöi öskast Stórt iðnfyrirtæki óskar að taka sem fyrst á leigu hentugt húsnæði fyrir lager fullunninna vara. Hús- næðið þarf að vera 700 — 1 000 fm með 4ra metra lofthæð, upphitað, með hentugri aðkeyrslu og vera í Reykjavík eða Kópavogi. Aðstaða þyrfti að vera fyrir skrifstofu sem fylgir lager. Leigutími yrði 1—2 ár. Svör berast Mbl. merkt: „I — 4185 ', fyrir 10 janúar n.k. Iðnaðarhúsnæði óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu um 250 — 400 fermetra. Tilboð sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „Iðnaður — 4071". Fiskiskip Höfum til sölu 10 rúml. súðbyrðing, smíðaður 1963, en yfirbyggður 1973. Báturinn er með nýrri ókeyrðri 1 1 5 hö. G M. vél, K.H. dýptarmæli og radar frá 1973. SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SlMI 29500 P°rtu9a* Innflytjendur — útfleyjendur Góðfúslega hafið samband við flutninga- deild félagsins vegna upplýsinga um vöruflutninga til og frá Portúgal H.F. Eimskiptafélag ílsands. Opinbert uppboð: Eftir beiðni Sundhallar Reykjavíkur fer fram uppboð í húsakynnum Sundhallar- innar við Barónsstíg laugardaginn 7. janúar 1978, kl. 13.30. Seldir verða ýmsir óskilamunir svo sem: armbandsúr, sundfatnaður o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Uppbodshaldarmn í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.