Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 06.01.1978, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 6. JANÚAR 1978 yLiöwmpú Spáín er fyrir daginn f dag Hrúturinn ftlni 21. marz—19. aprll HuKmyndir þínar fá afskaplega dræmur undirtektir í da« svu þú skalt salta þær um sinn. (iönj'uferd um nát'renniö væri hressandi fyrir þi«. Nautið 20. apríl—20. maf Þú stendur frammi fvrir afdrifarfkri ákvörðun í daK- Þú skalt þvf fara þér hæ«t «k «æta að öllum huKSanleKum afleiðinKum. Tvíburarnir 21. maí—20. júnf Ef þú hættir ekki að hafa þessar ástæðu- lausu áhyj'j'jur. ferðu að gerast a11 leið- inlejfur. IIuKsaðu um það í kvöld f ein rúmi. Krabbinn 21. júnf—22. júlf Fyrrum elskhuKÍ þinn reynir að ná sam handi við þij> á nýjan leik. Láttu ekki ruKla þÍK í ríminu <»« stattu þi« nú. í' Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þetta verður mj»K viðhurðaríkur dauur, en auk þess munu hlutirnir leika í hönd unum á þéj\ aldrei slíku vant. Mærin 23. ágúst—22. sept. Ef þú viit ná «óðu samhandi við ákveðinn aðila. skaltu velja rétta umhverfið til þess. Aktu v ai le«a f kvöld. Vogin W/l$4 23. sept.—22. okt. Þú lendir i einkennilegri stöðu f tlag. sýndu núna hina duldu hæfileika þína. þá ætti framtfðin að hlasa við þér. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þú ert fremur niðurdreginn í dag »K þarfnast því andle^rar upplyftingar. því væri he/t að heimsækja hressan vin í kvöld. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Einhver reynir að hiekkja þig í dag. en sökum meðfa'ddrar skarpsk.VKKni þinn- ar. reynist þér auðvelt að sjá í K<‘Knum það. Steingeitin A\ 22. des,—19. jan. SteinKeit.. Þú skalt láta reyndan vinnufélaKa hjálpa þér við nýja verkefnið. Það horgar sík ekki að vera uf stoltur. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Dagurinn verður úsköp venjulegur. en kvöldið eínkar ánæKjuleKt »k þú skalt njúta þess til hins ýtrasla. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Ekki æsa þig upp. þúlt hreytinKar verði á vinnu þinni. Þetla mun alll leysast seinna meir. TINNI Hr.yfírltaknir. Hérer bráf fró Finn ey /akn/ um þessa tvo Sjúkfinoa• __________J X-9 © Bvll's 5 Corrigan heldur burt frá | Tannsóknarstofnuninni... 11__________j___—--------- J3ARA E.V UPPTÖKOTJEKIN SEM ViÐ komum ryRiie HEFÐU EKKI EyDIUAGSr UM LEIE> OG VINNU&TOFA Samt-imis TIMINN EK NÆCTUM KoM INN, STRAWKI. AF HVERJU ER DAMAN “ EKKI MÆTTi ISLAPRAÐU Af7 (?IPPER OGVERTU TILBÚINN. . 06 BLESSAÐUR HÆTTU AO KAULA HANA DÖMUj LJÓSKA UR HUGSKOTI WOODY ALLEN !«S &y.wfy. fll liilll illlllilllil lll ÍÍIIIiÉIII FERDINAND SMÁFÓLK LOOK U)HAT I FOUND IN W WASTEBASKET, MI55 TENURE... VOUR BOX OF 60LD 5TARS' — Sjáið hvað ég fann í bréfa- körfu yðar, ungfrú kennari, dósina yðar með gullstjörnun- um! — Og ég þori að veðja að þér hafið haldið að einhver nem- endanna hafi nappað þeim, ekki satt? THEH U)0UIPN'T DO ANVTHíNé LIKE THAT... E5P6CIALLV THAT CUTE ONEUilTHTHE ÖEAUTlFí/L HAlR ANP THE FRECKLE5. — En slíkt mundi aldrei hvarfla að þeim ... sérstaklega þó ekki þessari sætu með fall- ega hárið og freknurnar ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.