Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978 í DAG er laugardagur 7 janú- ar. KNÚTSDAGUR, 7 dagur ársins 1977, ELDBJARGAR- MESSA, 12 vika vetrar Ár- degisflóð í Reykjavik er kl 04 35 og síðdegisflóð kl 1 6 58 Sólarupprás í Reyk/a vík er kl 1111 og sólarlag kl 15 57. Á Akureyri er sólarupp rás kl 11.21 og sólarlag kl 15 17 Sólin er í hádegisstað i Reykjavík kl 13 34 og tunglið er í suðri kl 11.51 (íslands- almanakið) Ég hefi ritað yður, börn, af þvi að þér þekkið föðurinn (1. Jóh 2. 14.) KROSSGATA 1 p p p I ■■ ■■ 9 10 I1Z~ ~u Lárétt: 1. eldsnevti. 5. kÚKunar 6. kyrrð 9. fuglinn II. samhlj. 12. málmur 13. forföður 14. lim 16. korn 17. tæpa Lóðrétt: 1. stríðið 2. tala 3. áiögur 4. klaki 7. æst 8. elskaðir 10. eins 13 tunnu 15. guð 16. eins. Lausn á síðustu Lárétt: 1. sp<)k 5. ár 7. mar 9. si 10. skauts 12. TA 13. nót 14. an 15. innir 17. snót Lóðrétt: 2 pára 3. ör 4. amstrið 6. rista 8. aka 9. stó 11. unnin 14. ans 16. ró Angmagssalik verði TASILAQ í HELZTA blaði Græn lands, Autagagdliutt- Grönlandsposten. er sögð sú frétt. a8 bæjarráðið í Angmagssalik á austur- ströndinni. (Þar er ein hinna grænlenzku verður- athugunarstöSva. sem eru í neti daglegrar veður- þjónustu Veðurstofunnar hér) hafi gert það að til- lögu sinni til að staðar nafna- nefndarinnar græn- lenzku. að bærinn taki upp hið upprunalega nafn sitt, sem er TASILAQ eða TASIILAQ. Það nafn nota íbúar bæjarins dagsdag lega. segir i fréttinni. FRÁ HÖFNINNI HEIMILISDYR BRÖNDÓTTUR högni, í hvítum sokkum og með hvíta bringu er i óskilum hjá Kattavinafélaginu. Kötturinn fannst úti í Breiðhöfða við dyr Bygg- ingaiðjunnar. Sýnilega er Brandur göðu vanur: Sími Kattavinafélagsins er 14594. í GÆR fór Dettifoss frá Reykjavík áleiðis til út- landa. — Þá fór Selfoss á ströndina, svo og Laxá og togarinn Ingólfur Arnar- son mun hafa haldið aftur til veiða síðdegis. Það var Hekla en ekki Esja (eins og sagt var í Dagbókinni í gær) sem fór á ströndina í fyrrakvöld. Það sama kvöld fór togarinn Engey aftur til veiða. Kyndill og Stapafell komu og fóru í gær.__________________________ [l-Mál IIR 1 FARSOTTIR í Reykjavík vikuna 18.—24. desember 1977, samkvæmt skýrslum 9 lækna. Iðrakvef .....................1 Kítthósti .................. 1 Skarlatssótt ............... 2 Hlaupabóla ...................4 Mislinnai .................. 13 Hettusótt ....................1 Hvotsótt ................... 1 Kláði ...................... 1 Hálsbólga ...................45 Kvefsótt ....................50 Lungnakvef ...................7 Inflúenxa .................. 8 KveflunKnahólga ............. 2 Virus........................ 3 Dílaroði .................... 1 Frá skrifstofu borgarlækn- is GÖNGULEIÐ. — Foreldr- ar nemenda í Tónmennta- skóla Reykjavíkur sem er til húsa í húsnæði Lindar- götuskólans gamla, hafa skrifað borgarráði bréf varðandí gönguleið yfir Hvei*fisgötu á mótum hennar og Frakkastígs. Borgarráð ákvað fyrir skömmu á fundi sínum að vísa þessu erindi til um- ferðarnefndar. KVENFÉLAG Kópavogs ætlar að efna til frúarleik- fimi nú í vetur að Hamra- borgum 1 og verður fyrsti tíminn á mánudaginn kem- ur kl. 8.30. Ráðgert er að leikfimitímar verði tvisvar í viku fram að páskum. Uppl. eru gefnar í síma 40729. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar heldur spilakvöld nk. mánudagskvöld kl. 8.30 í fundarsal kirkjunnar. Veður í GÆRMORGUN var hita- stig á landinu hvarvetna yfir frostmarki og komst þá hæst upp i 5—6 stig á Austurlandi. T.d. var 6 stiga hiti á Dalatanga. Á Eyvindará var 5 stiga hiti en þar var kaldast í byggð i fyrrinótt, 4ra stiga frost. Hér i Reykjavik var SV 4 i. gærmorgun og hitinn 2 stig. Uppi i Borgarfirði og á Snæfellsnesi var hitinn 2—3 stig. Á Galtarvita var 2ja stiga frost og frostrigning. Á Hjalta- bakka var veðurhæðin 7 og hitinn 3 stig. Á Hrauni var SV 9 og hiti 3 stig. Þaðan var tilk. um borgar- ísjaka sem stóð i botni og var á siglingaleið skipa, NV af vitanum. Á Sauðár- króki var hvasst, hiti 4 stig. Á Akureyri SA-5 og hiti 3 stig, sem var og ráðandi hitastig á norðan- og norðaustanverðu land- inu. Á Höfn var SV 7 og hiti 3 stig. Á Stórhöfða i Vestmannaeyjum var nán- ast fárviðri, 11 vindstig, stórsjór, hiti 4 stig. Spáð var i gærmorgun heldur kólnandi veðri. ÚKJ o GEFIN hafa verið saman 1 hjónaband í Keflavíkur- kirkju Þórunn María Þor- oergsdóttir og Jón Hall- dórsson. Heimili þeirra er að Hjallavegi 7, Njarðvík. (Ljósm.st. SUÐUR- NESJA) í AKRANESKIRKJU hafa verið gefin saman í hjóna- band Þuríður Olafsdóttir og Skúli Magnússon. Heim- ili þeirra er að Skarðsbraut 7, Akranesi. (Ljósm.st. Ól. Árnasonar). I DAG verða gefin saman í hjónaband í Bústaðakirkju Ingibjörg Jónsdóttir, Báru- götu 37, og Eyjóifur Bjarnason, Teigagerði 10. Heimili brúðhjónanna verður í Grimstad í Noregi. ást er að aðskilnað. TM R«g U.S P«t Oll. — AM rlght* r#1#rv*d C 1977 lo* AngalM Tlm*» 7-28 DAGANA 6. janúar til 12. janúar. aó báúum UÖKuni m<‘ðtölUum. t*r kvölU* na-tur 0« hi'lnarþjónusta apótek- anna í Kt*ykjavík scm hér s«*KÍr: I VESTL'KB/EJAR APÓTEKI. — En auk þoss <*r IlAALEITIS APÓTKK opiö til kl. 22 öli kvölU vaktv ikunnar ncma sunnuUaK. — LÆKNASTÓFUR eru lokaðar á lauKardÖKum og helKÍdÖKum. en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma LÆKNA- FELAGS REYKJAVtKUR 11510. en þvf aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. ÓNÆMLSAÐíiERÐIK fvrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKL'R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknarfími: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmi: kl. 14—18, alla daga. (ijörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 aila daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNARTlMA R Borgarspítalinn: Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl 18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30 Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðir Heimsóknartíminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing arheimili Revkjavíkur: Alla daga kl. 15.30—■16.30 Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30 LA NDSBÓKASAFN ISLANDS Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema iaugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LÓKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AOALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftír kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuha*lum og stofnunum. SÖLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. Jaugard. kl. 13—16. BÓKTN HEI.M — Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOh'SVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16, sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, iaugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór- optimistaklúbbi Revkjavíkur er opjn kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. )6—19. ÁRB/EJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT .ZS ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið -er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. ÞINGMAÐUR Akureyrar hélt framhaldsþingmála- fund þar í bænum. — Fundarsamþvkktir voru gerðar m.a. — „um loft- skeytastöð f Grímsey hefir verið mikið talað undanfar- in ár þar nvrðra. Telja útgerðarmenn að mikið gagn gæti að henni orðið, einkum um síldveiðítímann. Komið hefir til orða að reka útgerð frá Grímsev í mun stærri stíl en gert hefir verið. En slíkt er illmögulegt, nema þar sé loftskeytastöð." Gerð var samþykkt um ríkisáb.vrgð handa þeim, sem selja vörur til Rússlands. „Samþvkktin er nokkuð glannaleg tillaga, ekki sfzt þegar þess er gætt, að útgerðarmenn þeir, sem seldu sfld þangað f sumar, hafa fæstir enn fengið annað fyrir hana en víxlana. sem enginn banki, hvorki hér á landi né annarsstaðar hefir vllfað ..diskontéra“.“ GENGISSKRANING NR. 4 — 6. janútir 1978. ElniilK Kl. 13.00 Kaup .Saia 1 Hanilaríkjadnllai 212.80 213.40 i Sterlingspund 404.75 405.85 1 Kanadadoilar 194.65 195.25 100 Danskar krónur 3637.15 3647.45' 100 Norskar krónur 4077.00 4088.50Jí 100 Sænskar krónur 4541.70 45.14.50 100 Kinnsk miirk 5260.80 5275.60 100 Franskir frankar 4496.60 4509.60 100 Belg. frankar 640.90 642.70 100 Svissn. frankar 10490.50 10520.10 100 G.vllini 9252.15 9278.25 100 V.-þýzk mörk 9041.60 9969.60 100 Lfrur 24.32 24.39 100 Austurr. Nrli. 1388.60 1392.50 100 Faseudos 527.40 528.90 100 Pesetar 262.85 263.55 100 Yen 88.34 88.58 Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.