Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.01.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. JANUAR 1978 Makaskipti Einbýlishús á góðum stað í vesturborginni, Seltjarnarnesi eða Arnarnesi, mé vera i bygg- ingu, óskast í skiptum fyrir nýlega efri hæð á besta stað á Melunum. Áhugasamir leggi nafn og símanúmer á augld Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: M — 41 77". 29555 Höfum í sölu 80 fm. einbýlis- hús á einni hæð, 2 — 3 herbergi og stór timburbíl- skúr. Húsið er múrhúðað timburhús. Hitaveita. Mjög hagkvæmt verð og útborgun. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM. Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Krpyer'f^ LÖGM. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. ^ | rít OPIO VIRKA DAGA FRÁ 9—21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Höfum til sölu vel staðsett 124 fm. einbýlishús í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum. Hag- kvæm útborgun 4,5 — 5 millj. Verðtilboð. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: SvanuY- Þór Vilhjálmsson hdl. Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópawogur • Slmar 43468 S 43805 Höfum til sölu: Skemmtilegar þriggja herbergja ibúðir vi8 miSbæ Kópavogs Afhendast i mai á þessu ári Sameign fullfrágengin Eftirsóknarverður staður. Verð 9—10 millj Glæsilega „top Íbú8“ í miðbæ Kópabogs — 128 fm að stærð Útsýni óviðjafnanlegt Selst tilbúin undir tréverk Afhendist i febrúar Gott einbýlishús úr timbri i Kópavogi — Þetta er góð eign með vel ræktuðum garði. ca 1 20 fm Verð 1 6 millj Fjögurra berbergja ibúð við Álfheima í Rvk. — Herbergi i kjallara — Góðar geymslur. Verð 1 1,5— 1 2 millj Fjögurra herbergja ibúð við Digranesveg i Kópavogi — jarðhæð Verð 11 — 1 1,5 millj Fjögurra herbergja íbúð við Snæland i Rvk. — Nýleg og mjög góð i tveggja hæða fjölbýlishúsi Þriggja herbergja ibúðir I Reykjavik — Kópavogi — Hafnarfirði. Iðnaðarhúsnæði. Við höfum upplýsingar um iðnaðarhúsnæði til sölu i Kópavogi á Skrifstofunni Ýmsir fjölbreyttir möguleikar Hamraborg 1, Kóp. 3. hæð. Simar: 43466 — 43805 Vilhjálmur Einarsson. sölustj. Pétur Einarsson, lögfr. OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Asparfell 52 fm 2ja herb. íbúð í háhýsi. Verð 6,5 millj.. útb. 4,5 millj. Hjallavegur 96 fm Mjög góð 3ja hb. kjallaraíbúð. Ný uppgerð. Verð 9.5 millj. Hverfisgata Hfj. 80 fm 3ja herb. efri hæð i tvíbýli, sér þvottur. Verð 8,7 millj. Nýlendugata 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Verð 5 millj., útb. 3 — 3,5 millj. Mosfellssveit 80 fm 3ja herb. efri hæð i tvibýli + bílskúr. Útb. 4,5 — 5 millj. Suðurgata Hf. 70 fm 3ja herb. íbúð í timburhúsi + bílskúr. Útb. 4—4,5 millj. Þórsgata 65 fm 3ja herb. risibúð í mikið endur- nýjuð. Útb. 4,5—5 millj. Laugalækur 98 fm 3—4ra herb. íbúð á 4. hæð. Verð 1 2 millj., útb. 8 millj. Jófríðarstaðarvegur Parhús 56 X 2 + kj. 5 hb. ný endur- byggt. Útb. 7 millj. Úti á landi Vesturvegur Vestmannaeyjum 2ja herb 75 fm. ibúð, sér inn- gangur. Verð 3,6 millj. Vantar 2 og 3ja herb. íbúðir á skrá Skoðum samdægurs. EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanu)- Þór Vilhjálmsson hdl. í Fuchsiu-garði iOdense FUCHSIA FUCHSIA hefur um langan aldur verið mikið ræktað stofublóm hér á landi og þá gjarnan kölluð „fússía". Nafnið er kennt við þýskan grasa- fræðing Leonhardt Fuchs sem uppi var á árunum 1 501 — 1 566 Ýmis nöfn önnur hafa þó náð að festast við jurt þessa svo sem Blóðdropinn — Blóð Krists — Blóðdropi Krists og fleirra þar fram eftir götunum og er álitið að þessi dapurlegu nöfn hafi orðið til þess að draga úr áhuga fyrir ræktun hennar Sumsstaðar er þó léttara yfir nöfnunum t d i Tékkó- slóvakiu þar sem hún ku vera nefnd bóndastúlka, annarsstaðar er henni likt við skartgripi og þá fyrst og fremst eyrnalokka og i Rúmeníu er hún sögð ganga undir nafninu tingeltangel sem freistandi er að likja við það sem við köllum dingl umdangl og gæti sem best átt við lögun blómanna Mikil hjátrú á að hafa fylgt „fússiunni" m a á Norður- löndum og þóttu slik óhöpp og ófriður stafa af henni að hún þótti vart í húsum hæf Þetta var þó kveðið niður þvi fyrir um það bil áratug (196 7) komu fram i Danmörku fjölmörg kynbætt afbrigði og fyrr en varði var jurtin komin í tísku, eftirspurð og óhemju vinsæl og nú hafði henni verið valið nýtt nafn, ballerina Fuchsiu-ættin er all umfangsmikil, nær yfir 70—80 tegundir, en af- brigði skipta hundruðum Þær eru fjölbreyttar að gerð og litasam- setningu t d Ijósrauðar, rauðar og hvítar, rauðar og fjólubláar o s frv og eru blómin ýmist einföld eða fyllt Flestar hinna ræktuðu tegunda eru komnar frá Mið- og Suður- Ameríku, aðallega Mexíkó, Perú og Chile og einstaka frá Nýja-Sjálandi í heimkynnum sinum vaxa þær til fjalla upp í 3000 m hæð yfir sjó, og geta þar orðið einir 3 metrar á hæð í nágrannalöndunum eru Fuchs- iur talsvert ræktaðar úti í görðum yfir sumartímann Einn þekktasti slikur garður í Danmörku er á greifa- setrinu Egeskov á Fjóni. Þaðan hafa Fuchsiurnar, ballerinurnar, náð mikilli útbreiðslu Annar mjög snot- ur Fuchsiu-garður er í Odense, þar eru plönturnar um það bil 1 Vi metri á hæð, með beina stofna og stórar fagrar krónur E t v. væri verðugt verkefni fyrir þá sem eiga heimilisgróðurhús að spreyta sig á Fuchsiu ræktun Fuchsian er ágætis stofujurt, blöðin eru dökk, greinarnar létt sveigðar. Hún er mjög blómsæl, en hún þarfnast góðrar birtu og hæfi- legrar vökvunar, einnig þarf hún reglulega áburðargjöf yfir vaxtartím- ann Ums. Þrjár þokkafullar „ballerínur' Keflavík: Afli bátanna minnkaði um 13% í róðri Keflavík 5. janúar. AFLI kominn á land í Keflavík á si. ári var 50.906 lestir á móti 48.522 lestum árið áður. Afli skut- togara jókst um 9% í löndun mið- að við árið áður, en afii báta minnkaði um 13% í róðri. Af þessum 51 þús. tonnum sem hér bárust á land eru25 þús. tonn loðna. í haust og það sem af er vetri hafa bátar róið meira en oftast áður meó línu og fengið allsæmi- Iegan afla ef miðað er við undan- farin haust. Nú eftir áramót eru 16 bátar farnir að róa með línu en afli þeirra hefur verið frekar rýr. Ingólfur Bessi IS fiskaði fyr- ir 327 m. kr. á árinu Súóavík 5. janúar. Á SÍÐASTLIÐNU ári aflaði skut- togarinn Bessi ÍS 410 3830 tonn og er aflaverðmætið 327 millj. kr. Uthaldsdagar Bessa voru á árinu 317. Aramótin gengu vel hér að þessu sinni. Dansleikur var á gamlárskvöld og sá organleikar- inn frá kirkjunni um undirleik ásamt manni fá Bolungarvík. Frystihúsið hér á staðnum bauð öllum hreppsbúum og starfsfólki fyrirtækisins og skuttogarans á þennan áramótadansleik. Frétlaritari Lítið selt í bili af lýsi og • •• 1 • mjoli LÍTIÐ hefur verið selt fyrirfram af mjöli síðustu vikurnar, enda liggja mjölsölur almennt að mestu niðri yfir hátíðarnar og fram yfir nýár. Nú síðustu daga hefur þó verið selt lítilsháttar af iýsi frá tslandi af komandi ver- tíðarframleiðslu og hafa fengizt 445 dollarar fyrir tonnið. Samkvæmt því sem Morgun- blaðinu var tjáð í gær, hefur ekki verið mikil eftirspurn eftir fiski- mjöli að undanförnu, en mjöl- birgðir i heiminum eru hins vegar ekki miklar, þannig að seljendur vonast til að hreyfing komist á þessi mál næstu daga. A hinn bóginn er nú mikill verðmunur á soyamjöli og fiskimjöli eða 50% munur, og þessi mikli verðmunur veldur því að notendur draga í lengstu lög að kaupa fiskimjöl. Ennfremur hefur óróinn á gjald- eyrismörkuðunum dregið úr fyrirframsölum að þvi að talið er. Annars hafa fengizt kringum 7.20 dollarar fyrir proteineininguna af fiskimjöli undanfarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.