Alþýðublaðið - 15.01.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.01.1931, Blaðsíða 3
ALPfÐUBLAÐIÐ 3 Hljómsveit Reí|avíKnr. Hljómleikar í frikirkjunni sunnu- dag 18. p. m. ki. 8 e. h. Stjórnandi, Dr. Franz Mixa. Einleikarar: Kari Heller og Páll ísóifsson. Aðgöngumiðar seldir á venjuleg- um stöðum. Ráðhús í Osló. Nú eru Osló-búax sem óðast að undirbúa byggingu nýs ráð- hiúss í Osló. Verður það nijög glæsáleg bygging og er talið, að hún muni kosta um 7 milljónir norskra króna. Hvenær fáum við Reykvikingar ráðhús ? tfjósnarar i Frakklanði. Frönsk biöð eru nú æf út af atburði, er varð nýlega í París. Maður nokkur að nafni Dao hafði meðferðis leyniuppdrátt yfir vígi nokkur, og hafði honum verið stoiið. — Telja frönsku blöðin, að ítalskir njósnarar hafi stolið uppdrættinum. Skyndisalan hjá Afslðttur af ðllnm vðrum. | t A maroun verðnr selt feikn miklð af Gardinntannm fyrir hálft verð. á;S P# 'f'ÍP \ Utsalan Mörnu nýju hefir enn verið hætt vlð á útsöiuna, sem selst með öheyrilega lúgu verðl. — Gerið göð Jcaup. Bezta Gigarettan í 20 stk. pokknin, sem kosta 1 krónn, er: Westmmster, Virsmia, É Cigarettnr. Fást í ðllum verzíunum. I hverjum pafeha er gnlilaljes fslehzfe mynd, pg fær hver sá, er sa.fnað hefir 50 myndum, eiua stækkaða mynd. Stór útsala feefst fejá ofefenr á morgnn og verður pá gefinn 10 - 30% afsláitar. af ðllnm tilbúnum fatnaði ytri sem innri á konnr fearla og hðrn. Aldrei ðnn- nr eins útsala og á Langavegi 5. Athugasemd. Muuið pið ekki eftar pví, að í haust, pegar ,,Morgunblaðið“ sagði frá samkomu peirri, sem haldin var til glaðnings uppgefn- um sjómönnum, pá sagði pað, að allir gömlu sjómennirnir hefðu sagt, að nú á tímum væii ekki nema barnaleikur að vera sjó- maður? Þetta er ein af hinum ó- sjálfráðu lygum ritaranna. Ég hefi sjálfur spurt flesta boðs- mennina, hvort peir hefðu talað petta, og ailir svöruðu peir neit- andi. Geta iíka allir skilið, hvílík fjarstæða pað væri að nokkur, sem skyn ber á hin vandasömu og erfiðu störf sjómanna, segði pau vera bamaleik. Auðvitað við- urkenni ég, að í stærri veiði- stöðvum piirfa menn nú ekki að slíta sér út við árina, en samfara peirri breytingu hefir ýmislegt annað breyzt pannig, að hið lík- amlega erfiði er engu minna en áður (iengra á mið o. fl.), en um slikt tjáir ekki að rökræða við „Morgunbl.“, og vildi ég mælast ti.1 þess, að piltar þess veldu sér til umræðu eitthvað annað en pað, sem við kemur sjómensku. Almenningur myndi með ánægju lesa eftir þá ritgerðir landafræði- legs efni-s og pistla um gang himinhnattanna. Þegar pað efni tæmdist, mætti fá ýmsa starfs- krafta til að fylla blaðið. Frú Guðrún gæti vist látið okkur fá eiitthvað til sáluhjálpamota. Guðm. Jóh. gæti skrifað minn- imgar frá lantibúnaðarámm sin- úm. — Svona mætti lengí telja. Svo vil ég ekki skifta mér meira af „Morgunbl.“, en það sem rak mig til þess í petta sltifti var pað, að eimn af konungsfjöl- skyldunni stendur að áminstum gíaðningi sjómanna og pvi ó- sæmilegt að slík samkunda verði fyrir ósannindaaðköstum frá „Mgbl.“ eða öðrum, emda nóg tækifæri önnur til þess að ljúga „karlagrobbi" á okkur gömlu sjómennina. ’ 0. „Lyra“ fer tiéðan í kvöld kl. 8 til Vestmannaeyja og Noregs. Togararnir. „Belgaum “ og „Skailagrímur“ komu frá Eng- landi i gær. „Bragi“ koni af \’eið- um með 1900 karfir, „Geir“ fór á veiðar. „Dettifoss“ fer vestur og norð- ur una land á leið til Hamtiprg- tir í kvöld. Útvegsbankimi á Aköfeyffi. Akureyii, FB„ 13. jan. Út af fregnum um að til stæði að leggja niður útbú Útvegsbank- ans hér sampykti Verzlunar- mannafélágið svolátandi ályktun á fjölmennum fundi í gærkveldi: „Þar sem sú fiegn hefir borist hingað, að í ráði sé að leggja niður starfsemi útbús Útvegs- banka Islamls hér á Akuieyri, leyfir Verzlunarmannafélag Akur- eyrar sér eindregið að mótmæla pví, að nefnt útbú sé lagt niður. Með stofnun útbús Islandsbanka hér runnu Sparisjóður Akureyrar og Sparisjóður Norðuramtsins inn í bankann, og var sú ráðstöfun vitanlega gerð í trausti pess, að útbú frá bankanum héldi áfram starfsemi hér. I öðru lagi er hlutafé pað, er s. 1. ár var lofað af Norðlendingum til viðmisnar ísiandsbanka, lagt fram í trausti pess sérstaklega, að bankinn hefði hér áfram starfandi útbú. Félagið telur ómetanlegt tjón fyr- ir Noröurland, ef útbúið yrði lagt niður. Skorar það pvi á banka- ráðið og bankastjórnina að láta útbúið tiér starfa áfram og réyna af fremsta megni að auka starf- semi' pess, svo að pað geti komið að tilætlu&um notum fyrir útveg' og verztim." Nýafstaðinn fjölmennur sam- eiginlegur fundur útgerðaimaniia og sjómanna mótmælti fastlega ráðgerðri niðurlagningu útbúsins og skoraði á ríkisstjómina áð hlutast tll um, að útbúið héldi áfram starfsemi sinni. Bæjarstjóm Akuieyrar sam- þykti á fundi í dag í einu hljÖói tillögu viðvíkjandi' útbúi Útvegs- banka íslands hf. TilLagan var nærrii pvi samhljóða tillögu Verzlunarmannafélagsá'ns. Sjómcmnafélagsfundur er í kvöld kl. 8V2 í Kaupþingssalnum. „Botnía“ fer utan í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.