Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGL'R 11. JAXL’AR 1978 7 Ragnar Arnalds arvert rekstrarform i sjálfu sér. Rekstur rikisins er oft þunglamalegur en kemur. að ómetanlegu gagni við vissar kringum- stæður... Ef aðstæður leyfa að bæjarfélög annist rekstur rikisfyrirtækja eða jafnvel yfirtaki þau og sé þeim það kleift án þess að lagt sé i of mikla áhættu ætti ekkert að vera þvi til fyrirstöðu. Það er aðeins eðlileg verkaskipti i opin- berum rekstri, að sveitar- félög eitt eða fleiri yfirtaki rikisfyrirtæki". Er hér átt við yfirtöku sveitarfélaga sem skref frá rikisrekstri? I blönduðu hagkerfi is- lenzks þjóðfélags þekkjast margs konar rekstrar- form: rikisrekstur, rekstur sveitarfélaga. hlutafélög, sameignarfélög, sam- vinnufélög og einkarekst- ur. Við þessu er fátt að segja EF öll rekstrarform- in búa að jafnkeppnisað- stöðu. bæði um sköttun (sveitarfélaga og rikis) og aðra rekstrarlega þætti. Og ef eðlileg samkeppni er i heiðri höfð, sem er haldbezta trygging al- mennings fyrir vörugæð- Magnús Kjartansson um og hagstæðu verði. Þvi miður hefur oftar en ekki skort á þessa jafn- keppnisaðstöðu. þar sem opinber rekstur hefur á stundum notið skatt- verndar og betra aðgangs að fjármagni, jafnvel beinna rekstrarstyrkja af skattfé borgaranna. Það sem einkum vekur athygli í skrifum Ragnars Arnalds er þessi staðhæf- ing: „Rikisrekstur er ekki eftirsókharvert rekstrar- form i sjálfu sér. Rekstur rikisins er oft þunglama- legur " Hér er greini- lega um ný viðhorf að ræða hjá Alþýðubandalag- inu, hliðstæð þeim. sem fram hafa verið sett í svo- kölluðum „Evrópukomm- únisma", einkum á Ítalíu. en þangað lagði höfundur leið sina fyrir ekki löngu siðan, m.a. til að kynna sér hin nýju viðhorf italska kommúnista- flokksins. Spurningin er hvort þetta sé hin nýja stefnuskrá. sem Alþýðu- bandalagið hyggst setja fram á kosningaári: „Rikisrekstur er ekki eft- irsóknarvert rekstrarform i sjálfu sér"?(H) H.F. Ofnasmiðjan Háteigsvegi 7 nýjung í miðstöðvarofnum Við köllum hann SVISSYL - ofninn Ofninn er sérstaklega hannaður fyrir stóra gluggafleti t.d. stofum — göngum — sýningargluggum og öðrum stöðum þar sem ofninn mótar umhverfi sitt. Leitið upplýsinga hjá sölumanni, sími 2-1 2-20. Vegið að Þjóðkirkjunni Verðbólgusjónarmið og sýkt lifsgæðakapphlaup hafa efalitið ýtt undir þá öfugþróun, sem fram hef- ur komið i vaxandi fjár- málamisferli i þjóðfélag- inu. f þvi sambandi hafa augu aianna opnazt fyrir hinum fornu dyggðum, sem til skamms tíma voru almennt i heiðri hafðar hér á landi en hafa þvi miður orðið að þoka um set: trúmennska i starfi, sparsemi, nýtni, hófsemi, framsýni og siðast en ekki sizt sú siðfræði, sem þjóð- kirkja okkar hefur boðað um langan aldur. Það kemur þvi á óvart er einn kunnasti forvigismaður Alþýðubandalagsins, Magnús Kjartansson. veg- ur hatrammlega að undir- stöðum þjóðkirkjunnar i Þjóðviljanum sl. sunnu- dag. Þessi óumdeildi forvig- ismaður Alþýðubanda- lagsins i Reykjavik var að svara Ólafi Jónssyni. vita- verði i Svalvogum, vegna skoðanaskipta um marx- isk viðhorf og mismun- andi mat á stjórnmálaferli Jónasar Jónssonar frá Hriflu. Og Magnús segir orðrétt: „Þú ert ekki marxisti i mati þínu, heldur sækir þú viðhorf þin til lúthers- trúar þeirrar, sem er hluti af rikisvaldinu, og rang- lega er kennd við Jesús Krist." I fyrsta lagi er hér spjót- um beint að „þeirri" lút- erstrú, sem Þjóðkirkjan boðar. í öðru lagi notar höfundur orðalagið „sem er hluti af rikisvaldinu". að þvi er virðist til að undirstrika. að átt sé við Þjóðkirkjuna. Og stað- hæfir að hún sé „ranglega kennd við Jesús Krist." Hér er ekki viðalitil full- yrðing á ferð, sem drýpur úr penna eins helzta valdamanns Alþýðu- bandalagsins. Fullyrðing- in er að visu fráleit og stangast á við staðreyndir i> starfi flestra kenni- manna á vegum kirkjunn- ar. Spurningin er, hvern veg við verður brugðizt af hálfu forsvarsmanna kirkjunnar, þvi hér heldur sá á penna. sem stefnir að valdaaðstöðu i þjóðfélag- inu fyrir sig og flokk sinn, m.a. yfir málefnum Þjóð- kirkjunnar. en hún heyrir undir sérstakt ráðuneyti i islenzka stjórnkerfinu. Ekki eftir- sóknarvert rekstrarform í sama blað ritar fráfar- andi formaður Alþýðu bandalagsins, Ragnar Arnalds, hugleiðingu um ríkisrekin fyrirtæki. Þar kemur i hugleiðingunni að höfundur segir: „Ríkis- rekstur er ekki eftirsókn- r r Utsala Utsala Mikil verðlækkun. Glugginn Laugavegi 49 Fiskiskip til sölu Til sölu 62 brt. tréftskiskip, skipið er sem nýtt eftir miklar endurbætur. 47 brt. nýtt tréfiski- skip. 75, 96, 120 og 125 brt. stáffiskiskip Fleiri stærðir fiskiskipa vantar á skrá. Lögmannsskrifstofa Þorfinns Egilssonar hdl. Vesturgötu 16 Reykjavík sími 28333. EIOENDIIR! Við viljum minna ykkur á að það er áriðandi að koma með bilinn i skoðun og stillingu á 10.000 km. fresti eins og framleiðandi Mazda mælir með. Nú er einmitt rétti timinn til að panta slika skoðun og láta yfirfara bilinn. Notið ykkur þessa ódýru þjónustu og pantið tima strax. BÍLABORG HF Smiðshöfða 23 Verkstæði sími 81225 isssff Umboðsmenn um land allt. HANS PETERSEN HF BANKASTRÆTI GLÆSIBÆR AUSTURVER S: 20313 S: 82590 S: 36161

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.