Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.01.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 1978 - - - . ------------ Jörfabakki Til sölu er 4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3 svefnherb.) á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Jörfabakka. íbúðinni fylgir sér herbergi í kjall- ara o.fl. Sér þvottahús á hæðinni og búr inn af því. Tvennar svalir. Vandaðar innréttingar. Laus í júlí n.k. Útborgun 8—8.5 milljónir. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Sími: 14314. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Sfmar 43466 & 43805 Höfum til sölu: Skemmtilegar þriggja herbergja ibúðir við miðbæ Kópavogs Afhendast i mai á þessu ári Sameign fullfrágengin Eftirsóknarverður staður Verð 9— 1 0 millj Glæsilega „top ibúð” i miðbæ Kópabogs — 128 fm að stærð Útsýni óviðjafnanlegt Selst tilbúin undir tréverk Afhendist i febrúar Gott einbýlishús úr timbri i Kópavogi — Þetta er góð eign með vel ræktuðum garði ca 1 20 fm. Verð 1 6 millj Fjögurra herbergja ibúð við Álfheima í Rvk. — Herbergi í kjallara — Góðar geymslur Verð 1 1,5— 1 2 millj Fjögurra herbergja ibúð við Digranesveg i Kópavogi — jarðhæð Verð 1 1 — 1 1,5 millj Fjögurra herbergja íbúð við Snæland í Rvk. — Nýleg og mjög góð í tveggja hæða fjölbýlishúsi Þriggja herbergja ibúðir i Reykjavik — Kópavogi — Hafnarfirði. Iðnaðarhúsnæði. Við höfum upplýsingar um iðnaðarhúsnæði til sölu i Kópavogi á Skrifstofunm Ýmsir fjölbreyttir möguleikar Hamraborg 1, Kóp. 3. hæð. Hverfisgata 70 fm 2ja herb. mjög góð íbúð á 2. hæð. Verð 7.2 m. Útb. tilboð. Miðvangur 60 fm 2ja hb. íbúð á 6. hæð. Verð 7.5 m. Útb. 5—5.5 nrv Baróns- stigur 96 fm 3ja hb. + 1 hb. i kjallara. Verð tilboð. Útb. 6.5 — 7 millj. Eskihlíð 96 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Verð 1 1 m. Útb. 7 millj. Grænakinn 86 fm 3—4 hb. + 2 stór hb. í kj. Sér þvottur, íbúðin er á 2. hæð í tvíbýli. Útb. 7.5—8 m. Vitastígur 80 fm 3ja hb. neðri hæð í tvíbýli Verð 8 m. Símar: 43466 — 43805 Vilhjálmur Einarsson, sölustj. Pétur Einarsson, lögfr. Kóngsbakki 108fm 4ra hb. íbúð, með sér þvottah. Verð 11.5 —12 m. Útb. 7.5—8 m. Ásbúð 130 fm Finnsktviðlagasjóðshús á l .hæð. sána inn af baði Góðar geymsl- ur. Útb. 1 3 m. Höfum kaupanda að iðnfyrirtæki. ekki stóru á Reykjavíkursvæðí. Vantar: 3— 4 hb. ibúð i Smáibúða- hverfi, má þarfnast viðgerðar. Vantar: 4— 5 hb. ibúð með sér þvotta- húsi, í Vesturbæ eða Háaleiti. Vantar: 2ja og 3ja herbergja ibúðir á skrá. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Einbýlishús Garðabæ á einni hæð ca 140 fm. 5 svefnh. Bílskúr Verð 22 m. Útb. 1 3 — 1 4 m. Hraunbær 4ra herb. íb. 3. hæð 3 svefnh. Sér þvottahús á hæðinni. Geymsla í íb. Verð 12.5 —13 m. Háaleitishverfi 6 — 7 herb. íb. 3. hæð einnig 1 herb. í kj. Bílskúr. Kársnesbraut 4ra herb. risíb. 3 svefnh. Sér hiti. Verð 8 m. Útb. 5.5 — 6 m. Ránargata 3ja herb. falleg risíb. Sturtubað Falleg teppi. Verð 7.5 m. Útb. 5.5 m. Sumarbústaður við Hafravatn ca 70 fm. Stofa og 2 svefnh. Vel einangraður. Eignarlóð. Verð 7—8 m. ElnarSígurðsson.hri. Ingólfsstrætí4, FASTEIGN ER FRAMTÍO 2-88-88 Til sölu meðal annars. Við Æsufell 4ra herb. íbúð Við Grettisgötu 4ra herb. íbúð Við Ljósheima 4ra herb. íbúð. Við Austurberg 4ra herb. íbúð. Við írabakka 4ra herb. íbúð. Við Öldugötu 3ja herb. íbúð. Við Flúðasel 3ja herb. íbúð. Við Kleppsveg 2ja herb. íbúð. Við Túngötu einstaklingsibúð. Við Dalsel raðhús á byggingar- stigi. Við Fólmsgötu ca 600 ferm rúml. fokheld hæð tilvalið hús- næði fyrir skrifstofur eða iðnað. Við Skipholt skrifstofu eða iðn- aðarhúsnæði. Á góðum stað í borginni höfum við 1 30 ferm hæð ásamt 3 herb. í risi í skiptum fyrir 115 —120 ferm hæð. í Kópavogi 2ja og 5 herb. íbúðir. Iðnaðarhúsnæði Á Álftanesi fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 3ja og 4ra herb. íbúðir í Mosfellssveit fokhelt raðhús Á Akranesi 4ra herb ibúð Á Hellu einbýlishús. Óskum eftir fasteignum á sölu- skrá. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3. hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gislason, heimas. 51119. fit EIGNANAUST Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55 ,l SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson, Lárus Helgason, Sigrún Kröyer. LÖGM.: Svanut- Þór Vilhjálmsson hdl. 29555 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21 UM HELGAR FRÁ 13—17 Kaupendaþjónustan Benedikt Björnsson Igf Jón Hjálmarsson sölum Til sölu 2ja herb'. glæsileg ibúð i Sólheimum i háhýsi. 3ja herb. vel endurnýjuð og glæsileg íbúð á 7 hæð við Hátún. 4ra herb. íbúð á 4 hæð við Laugalæk Vönduð ibúð Mosfellssveit raðhús t.b. undir tréverk. Okkur vantar á söluskrá 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir Enn- fremur sér hæðir og einbýlíshús. Einbýlishús i Reykjavík Höfum kaupanda að góðri 4ra herb íbúð á Egilsstöðum. Skipti á góðri íbúð i Háaleitishverfi i Reykjavik koma til greina. Verðmetum samdægurs Þingholtsstræti 1 5 Kvöld og helgarsimi 30541 .1 0-2-20___________________ Tilkynning um viðbót á byggingaframkvæmdum við Flyðrugranda Vegna þeirra mörgu sem verið hafa í sambandi við okkur undanfarið um kaup á íbúðum í smíðum, verðum við til viðtals kl. 1 —6 til og með 1 4. jan. n.k. Upplýsingar fyrir alla sem áhuga hafa á sama tíma. Oskar og Bragi s/f. Hjálmholti 5 Sími 85022. Frá lögreglunni: Auglýst eftir vitnumað ákeyrslum SLVSARANNSÓKNADEILD lögreglunnar hefur beðið Mbl. að auglýsa eftir vitnum að eftirtöldum ákeyrslum. Þeir, sem telja sig geta gefið upplýs- ingar um þessar ákeyrslur, eru beðnir að hafa samband við deildina f sfma 10200: Þridjud. 20.12. ’77 Kkið á bifreiðina R-4865 Saab fólksb. dökkbláa að lit. þar sem hún stóð á móts við hús nr. 16 við Brekkustfg, á tfmabilinu kl. 18:15 — 23:32. Skemmdir: Vinstra afturaurbretti dældað. Miðvikud. 21.12. 77 Ekið á bifreiðina R-42295 Ford-Escort gula að lit árg. '74, þar sem hún var á hifreiðastæði á móts við húsið nr. 26 við Háaleitisbraut á tfmabilinu kl. 22:00 kvöldið áður til kl. 12:00 þ. 21.12. Skemmdir: Vinstri framhurð og framaur- bretti sömu megin dældað. Grár litur f ákomu. Miðvikud. 21.12.'77 Ekið á bifreiðina R-26430 Volkswagen fólksb. Ijósbláa að lit árg. '72, þar sem hún stóð annað hvort við Iðnaðarbankann eða á móts við Dunhaga 21. Skemmdir: Vínstra afturaurbretti dældað. Fimmtud. 22.12. '77 Ekið á bifreiðina R-29010 Allegro fólksb. árg. '77. þar sem hún stðð á Kirkju- stræti á móts við Landssfmahúsið um kl. 14:50. Tjónvaldur talinn vera af gerðinni Wagoneer. Fimmtud. 22.12.'77 Ekið á bifreiðina R-6712 Hunter fólksb. tangó-brúna að lit á bifreiðastæði við Al- þingishúsið á tfmabilinu kl. 16:00 — 17:00. Skemmdir á hægra framaurbretti. Fimmtud. 22.12. '77 Ekið á bifreiðina R-53977 Ford-Cortina fólksb. árg. '73 bláa að lit, þar sem hún stóð norðan við húsið Vesturberg 58 um kl. 21:30. Tjðnvaldur talinn vera Eiat eða Lada fólksbifr. hvft að lit. Vinstra fram- aurbretti er skemmt. Fimmtud. 22.12.'77 Ekið á bifreiðína R-9654 Toyota fólksb. græna að lit, á bifreiðastæði Landsbanka tslands Laugavegi 77, að norðan. á tfma- bilinu kl. 08:40—12:00. Vinstra afturaur- bretti skemmt. Föstud. 23.12.'77 Ekið á bifreiðina Ö-1677 Toyota fólksb. árg. '77 gul-græna að lit, á bifreiðastæði við Iðnskólann á Skólavörðuholti. Hægra afturaurbretti skemmt. Mánud. 26.12*77 Ekíð á bifreiðina R 48911 Volkswagen 1300 árg. '73 blásanseraða að lit. á bif- reiðastæði fyrir framan Arahóla 2, á tfma- bilinu kl. 19:30 þ. 25.12 til kl. 14:00 þ. 26.12. Framhöggvarí og vinstra framaur- bretti dældað og skemmt. Rauður litur f ákomu, einnig mátti greina svartan lit eins og eftir gúmmflista. Þriðjud. 27.12.'77 Ekið á bifreiðina R-52677 Volvo 343 fólksb. árg. '77 brúna að lit, á stæði fyrir framan hús nr. 27 við Granaskjól á tfma- bilinu kl. 01:00 — 09:00. Vinstri hurð var dælduð. Miðv.d. 28.12.'77 Ekið á bifreiðina R-27742 Volkswagen fólksb. árg. '72 blá að lit, á bifreiðastæði Landsbankans við Lágmúla 9 á tfmabílinu kl. 09:30 — 11:30. Skemmdir voru á hægra framaurbretti, höggvara og Ijðskeri. Fimmtud. 29.12. '77 Ekið á bifreiðina R-55213 Sunbeem fólksb. árg. '71 drapplita m/svartan topp, þar sem bifreiðin stóð á móts við hús nr. 3 við Bólstaðahlfð, á tfmabilinu kl. 14:00—21:00. Vinstra afturautbrettí var mikið dældað. Föstud. 30.12. '77 Ekið á bifreiðina R-34911 Volkswagen fólksb. blá að lit, þar sem hún stóð á mótsvið Káratfg nr. 11 á tfmabilinu kl. 15:30—17:30. Farangursgeymslulok var dældað. Föstud. 30.12. '77 Ekið á bifreiðina R-45634 Galant fólksb. á bifreiðastæði við Eyjabakka 28, á tfma- bilinu frá þvf kvöldinu áður til kl. 11:00 þennan dag. Vinstri hurð var dælduð. 1978 Sunnud. 1. jan. '78 Ekið' á bifreiðina R-50501 JTovota- Corolla fólksb. árg. '76 gula að lit, þar sem hún stóð fyrir utan bflskúr á móts við . Austurberg 14 á tfmahilinu kl. 18:30—23:00. Bifreiðin mikið skemmd fvrir ofan höggvara að aftan. Talið að tjónvaldur sé af gerðinni Bla/er Ijós að lit. j Mánud. 2. jan. '78 Ekið á bifreiðina G-8487 Austin-Mini árg. '73 gula að lit, á Grettisgötu á móts við hús nr. 10, á tfmabilinu kl. 10:30—12:00. Framhöggvari og grill skemmt og talið að skemmdin sé eftir dráttarkúlu á bifreið. Fimmtud. 5. jan. '78 Ekið á bifreiðina P-1814 Volkswagen 1302 árg. '71 rauða að lit, á mótsvið hús nr. 78 á tfmabilinu kl. 06:00—12:00. Farangursgeymslulok skemmt og hægra afturljós brotið og umgjörð skemmd. Föstud. 6. jan. '78 Ekið á bifreiðina R-10660 Ford-Escort fólksb. árg. '75 græna að lit, á bifreiða- stæði austan við verzlunina Glæsibæ á tfmabilinu kl. 16:30—20:00. Kistulok, gafl og höggvari að aftan var skemmt. Föstud. 6. jan. '78 Ekið á bifreiðina Y-5077 Volkswagen Golf árg. '78 græna að lit, á bifreiðastæði við Landspftalann á tfmabilinu kl. 15:00—16:00. Ilægra afturaurbretti dældað. Laugard. 7. jan. '78 Ekið á númerslausa bifreið af gerðinni Hunter (Hillman) steinagráa að lit, þar sem hún stóð við hús nr. 27 við Síðumúla. Þetta gerðist annað hvort þann 6. eða 7. jan. Vinstra afturaurbretti var dældað og Ijósker brotið, höggvari skekktur. Hvftur litur á ákomu. Laugard. 7. jan. '78 Ekið á bifreiðina R-34004 Skoda fólksb. rauða að lit, á móts víð Dúfnahóla, um kl. 02:10. Þar sást til ferða sendiferðabifr- eiðar af gerðinni Simca-Reno sem er hvft Framhald á bls. 21 Austurstræti 7 Simar: 20424 — 14120 Heima 42822 — 30008 Sölustj.: Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr.: Kristján Þorsteinsson HÖFUM KAUPÁNDA að 2ja og 3ja herb. ibúðum. Höfum kaupanda að einbýlishúsi sem næst gamla bænum. Æskilegt að vinnuað- staða fyrir listamann fylgi, svo sem stór bílskúr eða möguleiki á stóru risi. Höfum kaupanda að vandaðri 2ja íbúða eign. í húsinu þurfa að vera tvær 4ra — 5 herb. ibúðir. í skiptum gæti komið glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir (efri hæð og ris ásamt stórum bílskúr í Hlíðum). Höfum kaupanda að góðri sérhæð, raðhúsi eða litlu einbýlishúsi í Reykjavík. Jöfum kaupanda að góðu einbýlishúsi eða raðhúsi á Flötum. Einnig kemur til greina hús sem er ekki alveg fullbúið. Skipti geta komið til greina á vönduðu raðhúsi í Norðurbæ í Hafnarfirði. Höfum kaupanda að stórri sérhæð með 4 — 5 svefnherb. Óskum eftir iðnaðarhús- næði á söluskrá. I úsaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Einbýlishús stórt einbýlishús á Arnarnesi, tvöfaldur bilskúr. Einbýlishús i Austurbænum i Kópavogi. 7 herb. Bilskúrsréttur. Einbýlishús einbýlishús i Mosfellssveit 5 herb Bílskúrsréttur. Við Borgarholtsbraut 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð á 1. hæð. Sér hiti. Sér þvotta- hús. Bilskúrsréttur. Við Hraunbæ 2ja herb. rúmgóð ibúð á 3ju hæð. Suður svalir. / íbúðir óskast Hef kaupanda af tveimur ibúðum i sama húsi eða tvibýlishúsi. íbúð óskast Hef kaupanda af 4ra herb. ibúð í austurbænum. há útborgun. Kópavoguf Hef kaupanda af( 3ja herb. ibúð i Kópavogi. Verslunarhúsnæði við Sólheima 200 ferm. hentar vel fyrir skrifstofur eða léttan iðnað, bílastæði. Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali Kvöldsími 21155 AUGLYSINGASLMDW ER: 22480 IHérjjunblatiiþ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.