Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. JANÚAR 1977 3 Vladimir Ashkenazy: SinfómuWjómsveitina vantar harð- an og einbeittan aðalstjórnanda „HLJÓMSVEITIN," sagði Vladimir Ashkenazy þegar Morgun- blaðið átti tal við hann f gær. „Hún er vandamál. Það, sem hljómsveitin hefur fyrst og fremst þörf fyrir er ákveðinn og einbeittur aðalstjórnandi, sem æfir hana frá degi til dags. Ef slfkur maður fæst er ég handviss um að hún tæki miklum framförum, og hér er í raun og ingu“. „Eru hljóðfæraleikararnir ekki nógu góður efniviður?" „Þetta er allt svo afstætt, og þótt hljóðfæraleikararnir hér séu almennt ekki i sama flokki og þeir, sem leika i beztu hljóm- svpitum f heimi, sem ekki er von, þá geta þeir leikið miklu betur en þeir gera nú. Þeir eiga að gera það og verða að gera það. Margt af þessu fólki gegnir öðrum störfum jafnhliða hljóm- sveitarleiknum eða er í námi, veru um að ræða úrslitaspurn- og það næst alcjrei verulegur árangur nema menn helgi sig þessu starfi. Þeir verða að vera vakandi og sofandi í tónlistinni, — til dæmis nægja hljómsveit- aræfingarnar engan veginn, — þeir veróa lika að æfa sig heima. Ýmsir eru að þessari spilamennsku til að drýgja tekj- urnar. Sú afstaða er stórhættu- leg og kann aldrei góðri lukku að stýra,“ hélt Vladimir áfram. „Auðvitað er erfitt að halda uppi fyrirtæki eins og sinfónfu- hljómsveit — góðri sinfóniu- hljómsveit — og svo eru allir hlutir afstæðir. Það getur jafn- vel verið álitamál hvenær vel er spilað og hvenær illa, en það er ipin skoðun að þessi hljóm- sveit hafi fyrst og fremst þörf fyrir aðhald og harðan og ákveðinn stjórnanda“. „Hvaðan ber þig að að þessu sinni?“ „Ég hef verið á stöðugum feróalögum að undanförnu, — í Bretlandi, Astralíu, Japan og Bandaríkjunum. Ýmist hef ég verið að leika einleik á píanóið eða stjórna hljómsveitum, síð- ast Philharmonia i Lundúnum. Eg er ánægður með að fá tæki- færi til að gera hvort tveggja. Nú er ég búinn að vera hér í Reykjavík i tvær vikur, en fer til meginlands Evrópu á laugar- daginn. Þaðan fer ég til Banda- rikjanna og kem svo hingað aft- ur í marz-mánuði.“ „Nú er ljóst aó Rostropovich kemur hingað á listahátíð í vor. Hver eru kynni þin af honum?“ „Persónuleg kynni okkar eru ekki náin, en við höfum að sjálfsögðu oft hitzt. Ætlunin var að hann kæmi hingað á síðustu listahátið en þá reynd- ist ekki unnt að koma þvi við. Svo hitti ég hann ekki alls fyrir löngu og þá spurði hann mig hvort ekki væri ráð að itreka Framhald á bls. 18 Ákvörðvmin byggð á upplýsmgum launa- deildar ráðuney tis — segir Sverrir Hermannsson, formaður þingfararkaupsnefndar, um þá ákvörðun að laun þingmanna fylgi „ÉG FÉKK þær upplýsingar hjá launadeild fjármálaráðuneytis- ins, að sárafáir opinberir starfs- menn tækju laun eftir efstu flokkum BSRB-samninganna og að eftir breytinguna tækju lang- flestir laun eftir BHM-stiganum. Þvf þótti mér ekki stætt á þvf að hafa af þingmönnum þessar 20 þúsund krónur á mánuði, sem munar á BSRB-samningunum og BHM-stiganum. Ég lagði þetta fyrir þingfararkaupsnefnd, sem samþykkti samhljóða, að kaup þingmanna skyldi fylgja BHM,“ sagði Sverrir Hermannsson al- þingismaður, formaður þing- fararkaupsnefndar, er Mbl. spurði hann f gær um þá ákvörð- un nefndarinnar að miða laun þingmanna við BHM en ekki BSRB. „Við förum eftir lögum f þessum efnum,“ sagði Sverrir, „og ég vil taka það fram, að frfð- indi alþingismanna nú eru miðuð við frfðindi opinberra starfs- manna fyrir 1. júlf sl.“ Þegar Mbl. spurði Sverri álits á BHM-stiganum því að kaup og kjör þingmann; yrðu sett undir kjaradóm, svarað hann: „Við erum undir kjara dómi, hvað kaupið varðar, þv kjaradómur úrskurðaði laur BHM-manna. En varðandi kjörin þá er ég i móti því að setja þau undir kjara dóm. Þau lög hafa gilt frá upphaf að þingmenn ákveði sjálfir sfi kjör en við hættum að ákveði kaupið 1962. Ef við hættum a< ákveða kjörin og settum þai undir kjaradóm, er ég viss um a< þau myndu hækka stórkostlega Það geta menn séð með því a< bera saman okkar kjör og kjö opinberra starfsmanna varðand húsaleigu, bílastyrk og dagpen inga i fæði, en í þessu erum vi< þingmenn á eftir opinberun starfsmönnum. Mér finnast hin vegar þær aðstæður vera, að þa< sé verjandi að við séum eitthvai lægri á þessum póstum, en þa< yrðum við ekki, ef kjaradómu fengi kjör okkar til úrskurðar." Garðar Valdimarsson skattrann- sóknastjóri. fyrir þótt sumt kunni að vera í lagi. Þegar rannsókn máls er lokið tekur rikisskattstjóri ákvörðun um það hvert málið fer og er það ákveðið með hliðsjón af hverju sérstöku máli. Möguleikarnir eru frávfsun, skattahækkun eða saka- dómsmál." „Nokkur skip f sigti“ „Hafa komið upp fleiri mál varðándi skipakaup sem ástæða er til að rannsaka?" „Við erum mað augastað á fleiri löndum, bæði Þýzkalandi og Dan- mörku, en þar höfum við augastað og áhuga á að rannsaka slík kaup. Við höfum ekki fengið neinar staðfestingar varðandi misferli í skipakaupum þar, en við höfum nokkur skip í sigti." Einstaklingur átti mest 14.5 millj. fsl kr. f Finansbanken „Hvernig gengur rannsókn á gjaldeyrisinnstæðum íslenzkra aðila í dönskum böndum?" „Eins og fram hefur komið var um að ræða mál 62 aðila í Finans- banken í Kaupmannahöfn, eða alls 81 bankareikning þar sem alls voru um 150 millj. ísl. kr. sam- kvæmt gengi fsl. kr. í dag. Hér er nær eingöngu um að ræða ein- staklinga, en hæsta innstæðan var 400 þús. kr. danskar eða 14.5 millj. fsl. kr. Af þessum 62 aðilum voru um 10 sem áttu yfir 100 þús. kr. danskar hver á reikningi, eða yfir 3.6 millj. ísl. kr. Af aðilunum 62 í Finansbanken eru aðeins tVö fyrirtæki. Þá höfum við fengið upplýsing- ar frá tveimur litlum bönkum utan Kaupmannahafnar, en þar Framhald á bls. 18 Þessi eru góð — beint frá Kanada 1 ks. ca. 1 kg. kr. 338 3 kg. kr. 800 20 kg. kr. Úrvals folaldabuff kg. kr. Folalda gullasch kg. kr. Saltað folaldakjöt kg. kr. Reykt folaldakjöt kg. kr. Folalda steikur Úrvals lambasnitchel Lambagullasch kg. kr. 1925 1675 695 795 880- kg. kr. 2300 kg. kr. 2150 skráð „ verð U rva I s n a uta kjöt kg. kr. Nauta buff................ 3806 Nauta gullasch ........... 2928 Nauta roast beef ......... 3506 Nauta lundir og fillet ....4099 Nauta grill og bógsteik .. 1150 okkar tilboð 3150 2645 2800 3470 1090 Sérstök matarkaup: Ung hænur kg. kr. 790 Kjúklingar 10 stk. kr. 990 Nýegg kg. kr. 595 Ær skrokkur kg. kr. 438 Bacon i sneiðum 2100 Nýtt hvalkjöt kg. kr. 530 Bananar kg. kr. 180 * skraö Úrvals hakk verð Lamba hakk 1819 Saltkjöts hakk ........... 1819 Nauta hakk ............... 1874 10 kg. nautahakk ......... 1874 ær hakk.................. 1050 Svína hakk ............... 1866 Folalda hakk .................. okkar tilboð 970 970 1480 1370 787 1250 815 Opið föstudag til kl. 7. Opið laugardag til hádegis. YaEŒ)í LAUGALÆK 2. sUXQXDDRa simi 35020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.