Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 ílMAK car 28810 rental 24460 biialeigan GEYSIR 24 BORC/* LOFTLEIDIR T* 2 1190 2 11 38 Myndirnar voru teknar fyrir skömmu vi8 uppsetningu nýja orgelsins i Landakirkju i Vest- mannaeyjum Ljósmynd Mbl. Sigurgeir. 22 radda pípuorgel í Landákirkju NÝTT pípuorgel, tuttugu og tveggja radda, var vígt í Landakirkju á aðfangadag, en orgelið var keypt fyrir bótafé sem Viðlagasjóður greiddi fyrir gamla orgelið sem skemmdist mjög mik- ið í eldgosinu. Var hugað að því að gera við orgelið en það reyndist ekki borga sig. Kaupverð nýja orgelsins með uppsetningu er um 8 millj. kr. Samkvæmt upplýsingum Jóhanns Friðfinssonar formanns sóknar- nefndar eyðilagðist gamla orgelið mikið af völdum gass í eldgosinu og annarrar mengunar, en það var 16 radda danskt orgel Var við- gerðarkostnaður á því áætlaður 1 1 millj kr Nýja orgelið er italskt, valið í samráði við Hauk Guðlaugsson söngmálastjóra Þjóðkirkjunnarkjun- ar, Fernando Germani organista Péturskirkjunnar í Róm og Guðmund H. Guðjónsson organista í Landakirkju en hann var nemandi Germani Orgelið ítalska er af gerð- inni Macioni og er búið að panta hljóðfæri af þeirri tegund til Egils- staða og Hveragerðis Um 1600 hljómpípur eru i orgelinu í Landa- kirkju Jóhann kvað Eimskipafélag ís- lands hafa flutt orgelið endurgjalds- laust til landsins og rikisstjórnin felldi niður aðflutningsgjöld. Kvað Jóhann sóknarbörn í Eyjum vera mjög þakklát fyrir þá fyrirgreiðslu. Útvarp Reykjavík 14. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðríður Guðbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi í þýðingu Gisla Ás- mundssonar (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Dýrin okkar. Stjórnandinn, Jónfna Hafsteinsdóttir, talar um köttinn. Lesið verður úr Litla dýravininum eftir Þorstein Erlingsson. Jón Helgason flytur kvæði sitt „Á afmæli kattarins". 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vikan framundan Sigmar B. Hauksson sér um kynningu á dagskrá útvarps og sjónvarps. 15.00 Miðdegistónleikar a. Polacca Brillante eftir Weber. Maria Littauer og Sinfóníuhljómsveitin í Ham- borg leika Siegfried Köhler stjórnar. b. Hornkonsert í d-moll eftir Rosetti. Hermann Baumann og Konserthljómsveitin í Ámsterdam leika. c. Óbókonsert eftir Bellini. Han de Vries og Fflhar- moníusveitin í Ámsterdam Ieika, Ánton Ker Sjis stjórn- ar. 15.40 Isienzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon talar. 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir 16.20 Vinsælustu popplögin Vignir Sveinsson kynnir. 17.00 Enskukennsla (On We Go) Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson. 17.30 Frá Noregi Margrét Erlendsdóttir tekur saman þátt fyrir börn. Lesið norskt ævintýri, leikin norsk tónlist o.fl. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Bréf frá London Stefán J. Hafstein segir frá (Þátturinn var hljóðritaður fyrir jól) 20.00 Á óperukvöldi: „Hollend- ingurinn fljúgandi" eftir Wagner Guðmundur Jónsson kynnir óperuna f útdrætti. Flytjend- ur: Leonie Rysanek, Rosa- Iind Elias, George London, Giorgio Tozzi, Karl Liebl, kór og hljómsveit Covent Garden óperunnar f Lundúnum. Stjórnandi: Ántal Dorati. 21.10 „Drottinn hefur látið ferð mína heppnast“ Torfi Þorsteinsson bóndi f Haga í Hornafirði segir ald- argamla mannlffssögu af Öl- afi Gíslasyni bónda f Volaseli f Lóni og fólki hans. Lára Benediktsdóttir les ásamt höfundi. 21.45 „Fjör fyrir fertuga" Lily Broberg og Peter Sören- sen syngja létt Iög með hljómsveit Willys Greve- lunds. 22.10 Ur dagbók Högna Jón- mundar Knútur R. Magnússon les úr bókinni „Holdið er veikt“ eftir Harald Á. Sigurðsson. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Danslög 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 14. janúar 16.30 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. jT 18.15 On We Go Enskukennsla. Ellefti þáttur endursýndur. 18.30 Saltkrákan (L) Sænskur sjónvarpsmynda- flokkur í 13 þáttum um börn á eyjunni Saltkráku í sænska skerjagarðinum. 2. þáttur. Þýðandi Hinrik Bjarnason. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gestaleikur (L) Hér hefst spurningaleikur- inn að nýju og verður fjóra laugardaga f röð. Þátturinn er með svipuðu sniði og fyrir áramót, en nú tekur lands- byggðin meiri þátt í leikn- um. Spyrjendurnir fimm verða nýir í hverjum þætti. 1 fyrsta þætti spyrja Norðlend- ingar, en sfðan koma spyrj- endur að vestan, austan og loks af Suðurlandi. Stjórnandi Ólafur Stephen- sen. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.10 I loftköstum Bresk mynd um höfrunga, háhyrninga og aðrar hvala- tegundir, vitsmuni þeirra og rannsóknir á þessum sér- stæðu sjávardýrum. Þýðandi og þulur Óskar Ingi- marsson 21.35 Nashyrningarnir (Rhinoceros) Bandarfsk kvikmynd, gerð eftir hinu fræga leikriti Eugene Ionescos, sem sýnt var I Þjóðleikhúsinu árið 1961. Myndin er staðfærð og gerist í bandarfskum smábæ, þar sem fbúarnir breytast smám saman f nashyrninga. Leikstjóri Tom O’Horgan. Aðalhlutverk Zero Mostel, Gene Wilder og Karen Black. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. 23.15 Dagskrárlok N orðlendingar í „Gestaleik” „Gestaleikur" er í sjón- varpi í kvöld klukkan 20.30. Þátturinn nú er með svipuðu sniði og fyr- ir áramót, en nú tekur landsbyggðin meiri þátt í leiknum. Spyrjendurnir fimm veróa nýir í hverj- um þætti. I fyrsta þætti spyrja Norðlendingar, en síðan koma spyrjendur að vestan, austan og loks af Suðurlandi. Stjórn- andi eins og fyrri daginn er Ólafur Stephensen. I fjórða þætti „Gesta- Ieiks“, sem var á dagskrá laugardaginn 17. desem- ber síðastliðinn, lék Markús Á. Einarsson veðurfræðingur á píanó og söng. Þegar dregið var úr réttum svörum hlutu eftirtaldir sjónvarps- áhorfendur hljómplötu í verðlaun. Anna Antonsdóttir, Hæðargarði 12, Reykja- vík, Inga Höskuldsdóttir, Miðstræti 12, Neskaup- stað. Heiðrún Hlín Guð- laugsdóttir, Gnoðarvogi' Mikill fjöldi bréfa hefur borizt „Gestaleik“. Þrjár „skriftur“ hjá sjónvarpinu vinna við að opna bréf frá áhorfendum. Þær segjast allar heita Jóna Finnsdóttir frá Bolungarvík. 34, Reykjavík., Jóna Gunnarsdóttir, Sunnu- braut 3, Grindavík., Rafn Sigurbjörnsson, Örlygs- stöðum 2, Skagaströnd. Mikill fjöldi bréfa hef- ur borizt þættinum og er bréfabunkinn að loknum fjórum þáttum yfir 10 þúsund bréf. Gene Wilder og Zero Mostel í hlutverkum sínum i „Nashyrningarnir". Að breytast í nashyming „NASHYRNINGARNIR" (Rhinoceros) nefnist bandarisk biómynd sem sýnd verður i sjón- varpi i kvöld. Hún er gerð eftir hinu þekkta leikriti Rúmenans Eugene lonescos. en það var sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1961. Mynd- in er staðfærð og gerist í banda riskum smábæ, þar sem íbúarnir breytast smám saman í nashyrn- inga. Leikstjóri er Tom O Horgan, en með aðalhlutverk fara Zero Mostel, Gene Wilder og Karen Black Gene Wilder ætti að vera orðinn vel þekkt- ur hér á landi, en hann hefur leikið í fjölda mynda sem sýndar hafa verið hér að undanförnu. meðal annars aðalhlutverkið í kvikmyndinni „Silfurþotan" (Silverstreak) sem sýnd er um þessar mundir Hann er þekktur grinleikari um allan heim, og vinsældir hans í Bandaríkjunum fara sífellt vaxandi. Karen Black er sú sem lék stelp- una í „Særingarmanninum" sem svo mikill styr stóð um þegar hún var sýnd hér fyrir nokkrum árum. Síðan hefur hún leikið í nokkrum myndum og er nú á góðri leið með að verða þekkt nafn í kvikmyndum Mostel er einnig frægur leikari, en langt er siðan hahn sást síðast á skjánum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.