Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 Banna útbreiðslu kj arnorkuv opna Washington 12. jan. AP. BANDARlKJASTJÖRN og stjórnir 14 annarra rlkja eru sam- mála um á hvern hátt eigi að koma 1 veg fyrir að rfki þriðja heimsins geti komið sér upp kjarnorkuvopnum með þvf að not- færa sér tækni þróaðra rfkja. Samningurinn var undirritaður í London og fögnuðu ráðamenn í Bandaríkjunum því að hann hefði tékizt, þó hann sé ekki eins strangur og stjórn Carters hafði vonazt til. Fulltrúi Bandarikjanna sagði að samningurinn sýndi, að ríkin 15 væru reiðubúin að reyna að hefta útbreiðslu kjarnorkuvopna í heiminum. Fréttaskýrendur hafa bent á, að þó að samningurinn hafi nú verið undirritaður sé hann ekki aftur- virkur og nái til dæmis ekki til samninganna milli Vestur- Þýzkalands og Brasilíu og milli Frakklands og Pakistans um tækniaóstoð. Meginatriði samningsins eru þau, að bannað er að miðla van- þróuðum ríkjum af reynslu land- anna 15 í kjarnorkutækni, og bann er lagt við sölu efna til kjarnorkuframleiðslu, svo sem úraníums. Meóal hinna 15 ríkja sem undir- rituðu samninginn voru Sovétrík- in og flest hinna vestrænu ríkja. Kambó díiunenn fagna sigrum Bangkok, 13. jan. AP. KAMBÓDIUMENN skýra frá því að víetnamskar hersveitir við þjóðvegi sex og nítján séu á und- anhaldi fyrir Kamhódíuher en harðir bardagar geisi þó enn. Skýrði útvarpið f Phnom Penh frá þvf að fjöldasamkomur hefðu verið haldnar í iandinu til að fagna hinum „mikla sögulega sigri“ á víetnömum. Utvarpið í Phnom Penh sagði að her Víetnams við þjóðveg 19 verðist af hörku á syæói 55 km innan landamæra Kambódíu. Ut- varpið hefur á undanförnum dög- um skýrt frá bardögum við þjóð- vegi eitt, sjö, þrettán, nítján, tuttugu og tvö og tuttugu og fjög- ur. Eru það megin samgönguæðar : :damT~"h"rðiiðtim landsins, en svo virðist sem herir Víetnams leggi áherzlu á að færa sig inn í landið eftir aðalsamgönguæðum í stað þess að halda sig á opnu landsvæði. Vestrænir sérfræðingar taka ekki mikið mark á sigurfrásögn- um Kambódiumanna. Þeir segja heri Vietnama hafa náð öruggri fótfestu á mikilvægum stöðum í landamærahérðunum, en vera kunni að Kambódíumenn hafi eitthvað unnið á í smábardögum. Samkvæmt heimildum telja vest- rænir stjórnmálamenn að næstu stig landamæradeilna Kambódíu- manna og Vietnama verði á stjórnmálalegum vettvangi. Varautanríkisráðherra Víetnams, Vo Dong Giang, skýrði á blaðamannafundi í Bangkok i dag svo frá að Vietnam hefði ekki verið hinn ögrandi aðili í landa- mæradeilunum og endurtók fyrri fuilyrðingar Hanoi um að Kambódíumenn hefðu farið skæruferðir inn á víetnamskt landsvæði. Vo Dong Giang sagði að það væri ætlun Víetnams að endurvekja góð tengsl við Kambódiu. Hin opinbera fréttastofa Vietnams sagði í dag að afstaða landsins i landamæradeilunum hefði verið réttmæt, réttmætið hefði hlotið staðfestingu utan- ríkisráðuneyta margra erlendra rikja, þ.á m. Sovétríkjanna, Ind- lands, AlsirS, Sýrlands, Póllands og Kúbu. Með þessari mynd fylgdi texti sem segir að myndin sýni særð börn í neyðarsjúkrahúsi i Tay Ninh héraði f Víelnam. Tay Ninh héraðið er við landamæri Kambódíu. Þetta gerðist... 1977 Anthony Eden fyrrverandi for- saetisráðherra Breta deyr í Wiltshire' á Engtandi, 79áraaðaldri 1974 Sérstök nefnd dómara i Mary- land leggur til að Spiro Agnew fyrr- verandi varaforseti Bandaríkjanna verði sviptur lögfræðingsréttindum i Maryland-fytki 1965 Forsætisráðherrar Norður- irlands og írlands (Eire) eiga fund samán. í fyrsta sínn i 43 ár 1963 Charles DeGaulle forseti Frakkiands iætur i Ijós andstöðu Frakka við aðild Breta að Efnahags- bandalagi Evrópu og afþakkar boð Bandarikjanna um pólaris- eldflaugar 1943 Forseti Bandarikjanna. Frankl- in D Roosevelt. og Wmston Chur- chill, forsætisráðherra Bretlands. hefja hermálaráðstefnur i Casa- blanka i Marokkó. 1914 Henry Ford hefur fjöldafram- leiðslu bifreiða Hin nýja fram- leiðsluaðferð minnkar verulega framleiðslutima hverrar bifreiðar 1912 Raymond Plincare skipar ráð- herralista sinn i Frakklandi 1958 Upp kemst um ráðabrugg Felice Orsini að drepa Napoleon þriðja 1814 Danir láta Noreg af hundi víð Svia í staðinn fyrir Vestur-Pommern og Rugen i Kilarfirðinum í sérstöku samkomulagi við Breta endurheimta Danir fyrri lendur sinar. að Helígo- landi undanteknu 1809 England og Spánn stofna til bacdalags gegn Napoleon Bonaparte 1784 Bandaríkjamenn skrifa undir friðarsáttmála við Breta sem form- lega bindur endi á frelsisstríð Heyerdal í erfiðasta áfangann Muskat. 12. janúar. AP NORSKI landkönnuðurinn Thor Heyerdal hóf héðan í dag erfiðasta kafla leiSangurs sins i reyrbátnum Tigris, en með leiðangrinum hyggst hann sanna aS Súmerar i Mesópótamiu hafi siglt til Indlands og Afriku fyrir þúsundum ára. Thor Heyerdal hóf ferSalag sitt i suðurhluta iraks 23. nóvember. Með honum á Tigris er 10 manna alþjóð leg áhöfn. Heyerdal telur trúlegt að Súmerar hafi siglt til Indus- svæðisins á Indlandi, svo og til Rauðahafs. Tigris er settur saman úr villtum reyr frá fenjum í írak Notuð var 5 þúsund ára gömul bátsteikning við smiðina. „Takmarkið er að komast út á FUNDIZT hafa skýrslur sem gefa til kynna að japanskir vísinda- menn hafi unnið að smfði kjarn- orkusprengju f heimsstyrjöldinni sfðari til að nota gegn Bandaríkj- unum. Verk vfsindamannanna tafðist vegna loftárása, fjárskorts og ónógrar þekkingar í kjarn- eðlisfræði. Skýrt er frá þessum nýju upplýsingum í grein I nýj- asta hefti vísindaritsins Schience. Hluti gagnrýni þeirrar sem Bandaríkjamenn fengu fyrir að varpa kjarnorkusprengjum á Nagasaki og Hiroshima var í þá Japanir unnu að kj amorkusprengju í heimsstyrjöldinni veru að Japanir hefðu aldrei hug- leitt að nota kjarorkuvopn. Lærð- ir menn telja að í ljósi hinna nýju upplýsinga kunni menn að endur- skoða afstöðu sína til kjarnorku- sprenginga Bandaríkjamanna i Japan. Þá mun sennilega breytast sú skoðun manna, að Japanir hefðu aldrei tekið þátt í kjarn- orkukapphlaupinu í heimsstyrj- öldinni síðari, Bandamönnum hefði einungis stafað hætta af nasistum í þeim efnum. Þær upplýsingar um kjarnorku- rannsóknir og tilraunir Japana sem komið hafa í ljós, benda til þess að unnið hafi verið óskipu- lega að þeim málum, gagnstætt því sem hægt er að segja um Manhattan-áætlun Bandaríkja- manna. Aðalstöðvar kjarnorkurann- sókna Japana voru í tilraunastofu Riken í Tokyo. Henni stjórnaði eðlisfræðingurinn Yoshio Nishina sem lézt 1951. Nishina afmáði á sínum tíma öll merki hinnar eiginlegu vinnu visinda- mannanna í stöðinni og telja bandarískir fræðimenn nú að um þagnarsamsæri hafi verið að ræða meðal japanskra kjarneðlisfræð- inga. Segja fræðimennirnir þagn- arsamsærið slíkt, að næstum hafi tekizt að koma í veg fyrir að sann- VEÐRIÐ víöa um heim Amsterdam Aþena Berlln Brússel Chicago Frankfurt Genf Helsinki Jóhannesarb. Kaupmannah. Lissabon London Los Angeles Madrid Miami Moskva New York Ósló París Róm Stokkhólm. Tel Aviv Tókíó Vancouver Vin 3 bjart 14 skýjaS 3 skýja8 3 skýjaS + 8 snjókoma 5 skýjaS 6 skýjaS + 2 skýjaS 23 skýjaS 2 bjart 13 bjart 4 sólskin 18 skýjaS 7 skýjaS 21 rigning + 4 skýjaS 0 snjókoma + 2 skýjaS 4 rigning 12 rigning + 1 skýjaS 17 skýjaS 10 skýjaS 6 rigning 5 skýjaS opi8 haf t fyrstu, þar ræSst þa8 af vindum og straumum hvort vi8 för- um til RauSahafsins e8a Indlands," sagSi Heyerdal er hann hélt úr höfn i ^ERLENT^ Caroline Kennedy virðir lögin lítils Yaphank, New York-fylki 12. janúar AP. GEFIN hefur verið út hand- tökuheimild á Carolinu Kennedy, dóttur fyrrverandi forseta, Johns F. Kennedys, vegna þess að hún hefur ekki mætt fyrir rétt. Lögregla stöðvaði ungfrúna I júlí síðastliðnum fyrir að aka of hratt en hún hefur ekki enn greitt sekt slna. Hún ók á 80 mílna hraða þar sem hámarks- hraðinn er 55. Vegna fram- komu ’ sinnar hefur hún nú misst ökuleyfi sitt I New York- fylki, en það kemur ekki svo mjög að sök, því hún er við nám í Massachusetts-fylki og heldur sig því að mestu leyti innan þess fylkis.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.