Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 í stað fulls fæðis í stað hluta fæðis 23 FRAMTALSÁRIÐ 77 SKATTMAT Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að skatt- mat framtalsárið 1978 (skattárið 1977) skuli vera sem hér segir: I Búfé til eignar í árslok 1977 kr. Ær ................................... 11.000 Hrútar ............................... 15.000 Sauðir ............................... 11.000 Gemlingar ..............................8.000 Kýr....................................98.000 Kvigur IVi árs og eldri ...............66.000 Geldneyti og naut .................... 37.000 Kálfar yngri en Vi árs ............... 11.000 Hestar á 4. vetri og eldri ............80.000 Hryssur á 4. vetri og eldri............45.000 Hross á 1. vetri ......................17.000 og 2. og 3. vetri .....................28.000 Hænur ................................ 1.000 Endur.................................. 1.200 Gæsir ................................ 1.600 Kalkúnar .............................. 2.000 Geitur .................................8.000 Kiðlingar ..............................6.000 Gyltur ................................27.000 Geltir ............................. 41.000 Grísiryngri en 1 mán........................0 Grísir eldri en 1 mán................. 10.000 Minkar: Karldýr ........................6.000 Minkar: Kvendýr.........................4.000 Minkar: Hvolpar.............................0 II Teknamat A. Skattmat tekna af landbúnaði skrl ákveðið þannig: 1 Allt, sem selt er frá búi, skal talið með því verði sem fyrir það fæst. Ef það er greitt i vörum, vinnu eða þjónustu, ber að færa greiðslurnar til peningaverðs og telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi vörur, vinnu eða þjón- ustu sem seldar eru á hverjum stað og tima Verðuppbætur á búsafurðir teljast til tekna þeg- ar þær eru greiddar eða færðar framleiðanda til tekna í reikning hans. 2. Heimanotaðar búsafurðir (búfjárafurðir, garð- ávextir, gróðurhúsaafurðir, hlunnindaafrakstur), svo og heimilisiðnað, skal telja til tekna með sama verði og fæst fyrir tilsvarandi afurðir sem seldar eru á hverjum stað og tíma. Verði ekki við markaðsverð miðað, t.d. i þeim hreppum þar sem mjólkursala er lítil eða engin, skal skatt- stjóri meta verðmæti þeirra til tekna með hlið- sjón af notagildi. Ef svo er ástatt að söluverð frá framleiðanda er hærra en útsöluverð til neytenda vegna niður- greiðslu á afurðaverði þá skulu þó þær heima- notaðar afurðir, sem svo er ástatt um, taldar til tekna miðað við útsöluverð til neytenda. Mjólk, sem notuð er til búfjárfóðurs, skál þó telja til tekna með hliðsjón af verði á fóðurbæti miðað við fóðureiningar. Þar sem mjólkurskýrslur eru ekki haldnar skal áætla heimanotað mjólkurmagn. Með hliðsjón af ofangreindum reglum og að fengnum tillögum skattstjóra hefur matsverð verið ákveðið á eftirtöldum búsafurðum til heimanotkunar þar sem ekki er hægt að styðj- ast við markaðsverð: a. Afurðir og uppskera: Mjólk, þarsem mjólkursala ferfram, sama og verð til neytenda 72 kr. pr.kg. Mjólk, þar sem engin mjólkursala fer fram, miðað við 500 I. neyslu á mann 72 kr. pr.kg. Mjólk til búfjárfóðurs Hænuegg (önnur egg 24 kr. pr kg. hlutfallslega) 410 kr pr.kg. Sauðfjárslátur 710 kr. pr. Istk Kartöflurtil manneldis 7.600 kr. pr.100 kg Rófur til manneldis Kartöflur og rófur 9 000 kr. pr 100 kg. til skepnufóðurs 1.200 kr. pr. 100 kg. Búfé til frálags (slátur með talið): kr. Dilkar 10.100 Veturgamalt 13.200 Geldar ær 12.800 Mylkar ær og fullorðnir hrútar 6.800 Sauðir 16.300 Naut I. og II. flokkur.... 77.500 Kýr I. og II. flokkur .... 51.700 Kýr III. og IV. flokkur . 35 300 Ungkálfar 3 900 Folöld 26.900 Tryppi 1 —4 vetra 38.100 Hross4—1 2 vetra .... 44.200 Hross eldri en 1 2 vetra 26 900 Svin 4—6 mánaða ... 35.900 Veiði og hlunnindi: Lax 1 .200 kr. pr.kg. Sjóbirtingur 500 kr. pr.kg. Vatnasilungur 350 kr. pr.kg. Æðardúnn 40.000 kr. pr.kg d. Kindafóður: Metast 50% af eignarmati sauðfjár. B. Hlunnindamat: 1. Fæði: Fullt fæði, sem vinnuveitandi Iætu4 launþega (og fjölskyldu hans) endurgjaldslaust í té, er metið sem hér segir: Fæði fullorðins 900 kr. á dag. Fæði barns, yngra en 16 ára 720 kr. á dag Samsvarandi hæfilegur fæðisstyrkur (fæðis- peingar) er metinn sem hér segir: 1.250 kr. á dag. 500 kr. á dag. 2. íbúðarhúsnæði: Endurgjaldslaus afnot launþega (og fjölskyldu hans) af íbúðarhúsnæði, sem vinnuveitandi hans lætur í té, skulu metin til tekna 1,1% af gildandi fasteignamati hlutaðeigandi íbúðarhúsnæðis og lóðar. Láti vinnuveitandi launþega (og fjölskyldu hans) í té íbúðarhúsnæði til afnota gegn endurgjaldi, sem lægra er en 1,1% af gildandi fasteignamati hlutaðeigandi íbúðarhúsnæðis og lóðar, skal mis- munur teljast launþega til tekna. Fatnaður: Einkennisföt karla Einkennisföt kvenna Einkennisfrakki karla Einkenniskápa kvenna 24.600 kr. 16.800 kr. 19.000 kr. 12 600 kr. Hlunnindamat þetta miðast við það að starfs- maður noti einkennisfatnaðinn við fullt ársstarf. Ef árlegur meðaltalsvinnutími starfsstéttar reyn- ist sannanlega verulega styttri en almennt gerist og einkennisfatnaðurinn er eingöngu notaður við starfið má víkja frá framangreindu hlunnindamati til lækkunar, eftir nánari ákvörðun ríkisskattstjóra hverju sinni, enda hafi komið fram rökstudd beiðni þar að lútandi frá hlutaðeigandi aðila. Með hliðsjón af næstu málsgrein hér á undan ákveðst hlunnindamat vegna einkennisfatnaðar flugáhafna: Einkennisföt karla 1 2.300 kr. Einkennisföt kvenna 8.400 kr. Einkennisfrakki karla 9.500 kr. Einkenniskápa kvenna 6.300 kr. Fatnaður, sem ekki telst einkennisfatnaður, skal talinn til tekna á kostnaðarverði. Sé greidd ákveðin fjárhæð í stað fatnaðar ber að telja hana til tekna. 4. Afnot bifreiða: Fyrir afnot launþega af bifreiðum, látin honum í té endurgjaldslaust af vinnuveitanda: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot 36 kr. pr km. Fyrir næstu 10 000 km afnot 30 kr pr km. Yfir 20.000 km afnot 26 kr. pr. km. Láti vinnuveitandi launþega i té afnot bifreiðar gegn endurgjaldi, sem lægra er en framangreint mat, skal mismunur teljast launþega til tekna. C. íbúðarhúsnæði sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum í té án eðlilegs endurgjalds. Af ibúðarhúsnæði, sem eigandi notar sjálfur eða lætur öðrum i té án eðlilegs endurgjalds, skal húsaleiga metin til tekna 1,1% af gildandi fast- eignamati húss (þ.m.t. bílskúr) og lóðar, eins þó að um leigulóð sé að ræða. Á bújörð skal þó aðeins miða við fasteignamat íbúðarhúsnæðisins. í ófullgerðum og ómetnum ibúðum, sem teknar hafa verið notkun, skal eigin leiga reiknuð 0,7% á ári af kostnaðarverði i árslok eða hlutfallslega lægri eftir þvi hvenær húsið var tekið i notkun og að hve miklu leyti. III. Gjaldamat. A. Fæði: Fæði fullorðins .............. 600 kr. á dag Fæði barns, yngra en 1 6 ára .... 480 kr. á dag. Fæði sjómanna á islenskum fiskiskipum sem sjalfir greiða fæðiskostnað: a. Fyrir hvern dag sem Aflatrygginga- sjóður greiddi framlag til fæðis- kostnaðar framteljanda ......... 64 kr. á dag. b. Fyrir hvern róðrardag á þilfarsbátum undir 12 rúmlestum og opnum bátum, ' svo og öðrum bátum á hrefnu- og hrogn- kelsaveiðum, hafi Aflatryggingasjóður ekki greitt framlag til fæðiskostnaðar framteljanda 600 kr á dag B. Námsfrádráttur: Frádrátt frá tekjum námsmanna skal leyfa skv. eftirfarandi flokkun, fyrir heilt skólaár, enda fylgi framtölum námsmanna vottorð skóla um námstíma, sbr. þó nánari skýringar og sér- ákvæði í 10 tölulið: 1. 21 2 000 kr : Bændaskólinn á Hvanneyri, framhaldsdeild Fiskvinnsluskólinn Fjölbrautaskólar Gagnfræðaskólar, 4 bekkur og framhalds- deildir Háskóli íslands Hússtjórnarkennaraskóli íslands íþróttakennaraskóli íslands Kennaraháskóli íslands Kennaraskólinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.