Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.01.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 14. JANUAR 1977 29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vanur atvinnubílstjóri óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í sima 72069. Til sölu íbúðarhúsið Björgvin á Stokkseyri er til sölu. Uppl. í síma 99-3242, eftir kl. 1 9. Kaupum notuð íslensk frímerki. Hæsta verð i boði. Söfnun s/f. Pósthólf 91 12. Rvk. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6A á morgun kl. 20.30. Allir velkomnir. □Gimli 59781 167 SIMAR. 11798 00 195$ Sunnudagur 1 5. janúar 1. ki. 10.00 Skálafell v/Esju. Gönguferð. Verð kr. 1 000 gr. v/ bílinn. 2. ki. 13.00 Fjallið eina- Hrútagjá. Lélt ganga. Far- arstjóri: Sigurður Kristjáns- son. Verð kr. 1000 gr. v/ bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöð- inni að austanverðu. Munið gönguferð er heilsubót. Ferðafélag íslands. * KFUM ' KFUK Almenn samkoma í húsi fé- laganna við Amtmannsstíg 2 B, sunnudagskvöld kl. 20.30, Benedikt Arnkelsson talar. Allir velkomnir. Skíðasvæðið Skálafelli Lyftur verða opnar um helg- ina kl. 10—17. Ferðir frá B.S.Í. kl. 10.00 báða dag- ana. Gisting í Skíðaskála K.R. verður aðeins fyrir æf- inga- og keppnisfólk Skíða- deildar K.R. í vetur. Símsvar- inn gefur upplýsingar um veður og færð S: 22195. SKÍÐADEILD UriVISTARKERÐIR Sunnud. 15.1. kl. 11 Þingvallahring- urinn, farið um Almanna- gjá að Öxarárfossi og víðar. • Einnig gengið á Búrfell í Grimsnesi (536 m) eða Sogs- virkjanir skoðaðar. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson. , Verð 2000 kr. # kl. 13 Úlfarsfell eða fjöruganga með Leirvogi. Far- arstj. Einar Þ. Guðj'ohnsen og Sólveig Kristjánsdóttir. Verð 800 kr. frítt f. börn m. full- orðnum. Farið frá BSÍ. benzinsölu. . Ferðír að Gullfossi í klaka- böndum hefjast væntanlega í mánaðarlok. Útivist. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar Til sölu er nýuppgert eikarskip, 52 tonn. Til af- hendingar um mánaðamót janú- ar—febrúar. Einnig höfum við til afgreiðslu nú þegar tvo súðbyrðinga annar 2,9 tonn hinn 3,4 tonn. SKIPASMÍÐASTÖÐIN SKIPAVÍK HF. STYKKISHÓLMI. SÍMI 93-8289 A 30 ára Afmælrshátíð Fél. Islenskra Atvinnuflugmanna verður haldin í Snorrabæ, Snorrabraut 37, 20. janúar 1 978 og hefst kl. 1 9.00. Skemmtinefndin. Tilboð óskast í vélbátana Bakkavík ÁR. 100 og Vigfús Þórðarson ÁR. 34 í því ástandi sem þeir eru á strandstað á Stokkseyri. Upplýsingar um véla- og tækjabúnað veit- ir Samábyrgð íslands á fiskiskipum. Tilboð óskast send Samábyrgð íslands Lágmúla 9, Reykjavík, fyrir 30. janúar n.k. x Miðstöðvarkatlar Höfum verið beðnir að útvega notaða miðstöðvarkatla ásamt tilheyrandi. 1 st. 12 — 1 4 fm 1 st. 20 — 25 fm Vélsmiðjan Dynjandi s / f Skeifunni 3 H Rvk. sími 82670. húsnæöi Iðnaðarhúsnæði í Reykjavík eða næsta nágrenni óskast, sem fyrst, til kaups eða leigu 200 til 400 fm húsnæði. Tilboð eða upplýsingar sendist blaðinu fyrir mánudagskvöld merkt: „I — 881". Lagerhúsnæði óskast Óskum eftir að taka á leigu lagerhúsnæði, helst sem næst Skeifunni. Vélsmiðjan Dynjandi s/ f Skeifunni 3 H, sími 82670. Fjölbrautarskólinn Breiðholti Nemendur komi í skólann mánudaginn 16. janúar kl. 13.00 (kl. 1 e.h.) og fái afhentar stundarskrár sínar og bókalista hjá umsjónakennurum. Kennarar komi í skólann sama dag kl. ,8.30. Kennsla hefst samkvæmt stundarskrá þriðjudaginn 17. janúar. Skólameistari jan. Breiðholtshverfi Kennsla hefst mánudaginn 16. Innritanir verða samtímis. Fellahellir kl. 13.30. Breiðholtsskóli kl. 1 9.30. Kennslugreinar í Breiðholtsskóla: Enska, þýska, spænska, barnafatasaumur. Kennslugreinar í Fellahelli: Enska, Ijósmyndaiðja, leikfimi. Námsflokkar Reykjavíkur Akranes Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna á Akranesi verður haldinn i Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 15. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur alþingis- og bæjarstjórnarkosninga Stjórnin. Þór F.U.S. Breiðholti Viðtalstími N.k. laugardag 14 janúar kl. 13—14.30/ verður Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri, til viðtals að Seljabraut 54. Við viljum eindregið hvetja sem flesta, og þá sérstaklega ungt fólk, til að notfæra sér þetta tækifæri, til að koma á framfæri skoð- unum sínum og ábendingum. ÞórF.U.S. Breiðholti. Þorlákshafnar búar Stofnfundur Sjálfstæðisfélags Þor- lákshafnar verður haldinn nk. sunnudag. þann 1 5. janúar. Fund- urinn verður haldinn í Félagsheimil- inu og hefst kl. 1 6.00. Á fundinum verður stofnað Sjálf- stæðisfélag Þorlákshafnar og kosin stjórn þess. Þá mun Ingólfur Jónsson alþingis- maður koma á fundinn og ræða um starf og stefnu Sjálfstæðisflokksins. Einnig kemur Steinþór Gestsson al- þingismaður á fundinn. Þorlákshafnarbúar eru eindregið hvattir til að fjölmenna. Undirbúningsnefndin. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavik Aðalfundur Aðalfundur Fulltrúaráðsins verður haldinn þriðjudaginn 1 7 janúar i Súlnasal. Hótel sögu. Fundurinn hefst kl. 20.30. DAGSKRÁ: h Skýrsla stjórnar fyrir sl. starfsár. + Kjör formanns og sex ann- arra fulltrúa í stjórn ráðsins. ^ Kjör fulltrúa í flokks- ráð Sjálfstæðisflokksins. Lögð fram drög af reglum um prófkjör, vegna framboðs Sjálfstæðis- flokksins við næstu borg- arstjórnarkosningar, til umræðu og samþykktar. DRÖG AF OFANGREINDUM REGLUM LIGGJA FRAMMI TIL AFHENDINGAR Á SKRIFSTOFU FULLTRÚARÁÐSINS. borgarstjóri, flytur ræðu að sýna i( Lagabreytingar. it Birgir fsl. Gunnarsson, uit! borgarmálefni. i( Fulltrúar eru vinsamlegast beðnir um Fulltrúaráðsskírteini 1977 við innganginn. ÞRIÐJUDAGUR 17. JANÚAR — KL. 20:30 — SÚLNASAL, HÓTEL SÖGU. Stjórnin. Heimdallur Kappræðufundur Heimdallur, samtök ungra sjálfstæðismanna í Reykjavík og Æskulýðsnefnd Alþýðubandalagsins boða til kappræðufundar í Sigtúni v/Suðurlandsbraut mánudaginn 16. janúar kl. 20.30. Umræðuefnið er: Einkarekstur — Sócialismt Ræðumenn Heimdallar eru: Brynjólfur Bjarnason rekstrarhagfræðingur, Davið Oddsson borgarfulltrúi og Friðrik Sophusson framkvæmdastjóri. HÚSIÐ OPNAÐ KL.: 20.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.