Morgunblaðið - 17.01.1978, Síða 3

Morgunblaðið - 17.01.1978, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 3 Dómur Hæstaréttar í gær: Rannsóknarlög- reglustjóri hefur ekki kæruheimild HÆSTIRETTUR vfsaði f gær frá kærumáli, sem rannsóknarlög- reglustjóri rfkisins hafði sent réttinum vegna úrskurðar saka- dðms Reykjavfkur þess efnis, að ritstjóra Morgunblaðsins væri ekki skylt að gefa upp nöfn aðila, sem auglýstu f blaðinu. réttar, sem nú hefur kveðið upp fyrrgreindan dóm og vísað mállnu frá. Embætti ríkissaksóknara mun væntanlega taka til athugunar hvort úrskurðurinn verður kærð- ur á nýjan leik til Hæstarétta. Löndun á vetrarvertfð. Ljósm.: Mbl. 152.086 tunnur saltaðar s.L haust N(J LIGGUR fyrir hve mikil heildarsöltun Suðurlandssfldar var s.l. haust og f upplýsingabréfi Hæstiréttur: „Varið land” mál flutt í dag I DAG verður flutt í Hæstarétti mál, sem 12 af 14 aðstandendum undirskriftasöfnunar- innar „Varið land“ höfð- uóu gegn Svavari Gests- syni ritstjóra Þjóðvilj- ans, vegna skrifa hans um söfnunina og að- standendur hennar. Lög- maður sækjenda er Gunnar M. Guðmunds- son hrl. en lögmaður verjanda Ingi R. Helga- son hrl. Reglulegir dóm- arar Hæstaréttar víkja sæti í málinu, þar sem Þór Vilhjálmsson hæsta- réttardómari er einn sækjenda. Síldarútvegsncfndar segir, að hún hafi nú numið 152.086 tunn- um, á móti 124.013 tunnum haust- ið 1976 og er munurinn 28.073 tunnur milli ára. Haustið 1975 var hins vegar saltað f 94.407 tunnur, þannig að söltun Suður- landssfldar hcfur aukist um 57.679 tunnur á 2 ára tfmabili. I upplýsingabréfi Síldarútvegs- nefndar kemur í ljós, að sild hef- ur verið söltuð hjá 38 söltunar- stöðvum s.l. haust, og að 91.735 tunnur hafi verið hringnótasíld og 60.351 tunna reknetasíld. Sú söltunarstöð, sem mest saltaði, er stöð Fiskimjölsverksmiðju Horna- fjarðar með 27.641 tunnu, þá kem- ur Stemma á Hornafirði með 8.976 tunnur, en söltunarstöðin sem minnst saltaði, er með 835 uppsaltaðar tunnur. I upplýsingabréfinu segir enn- fremur, að til þessa hafi tekizt að leigja flutningaskip til lestunar svo til jafnóðum og síld hafi verið tilbúin til útflutnings. 1 byrjun þessa árs hafi verið fluttar út til Sovétríkjanna, Svfþjóðar, Finn- lands og V-Þýzkalands samtals rúmlega 46.000 tunnur og verið sé að lesta þessa dagana 5.000 tunn- ur til V-Þýzkalands og 11.000 tunnur til Svíþjóðar. í næstu viku hefst svo lestun á 12.500 tunnum til Finnlands og 12.500 tunnum til Sovétríkjanna. í lok mánaðarins er síðan gert ráð fyrir 11.000 tunna afskipum til Svíþjóðar. Er þvf áætlað, segir í upplýsingabréf- inu að útflutningur um n.k. mán- aðarmót verði orðinn um 100.000 tunnur, en stefnt að þvf að ljúka útflutningi í næsta mánuði. INNLENT Aðalfundur fulltrúaráðs S j álfstæðisflokksins AÐALFUNDUR fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna f Revkjavfk verður haldinn f kvöld í Súlnasal, Hótels Sögu. A dagskrá fundarins verður m.a. kjör stjórnar og kjör fulltrúa f flokksráð Sjálfstæðis- flokksins, lögð verða fram drög að reglum um prófkjör vegna fram- boðs Sjálfstæðisflokksins við næstu borgarstjórnarkosningar til umræðu og samþykktar svo og verða lagðar fram lagabreytingar. Þá flytur Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri ræðu um borgarmálefni. Að lokum skal það tekið fram að fulltrúar eru minnt- ir á að sýna skírteini fulltrúaráðs- ins við innganginn. Húseign á 500 milljónir HÚSEIGNIN Bolholt 6 hefur verið auglýst til sölu og kemur fram að þarna er alls um 4000 fermétrá að ræða. Samkvæmt upplýsingum sem Mbl. aflaði sér hjá um söluverð er gert ráð fyrir að hver fermetri jarð- hæðarinnar, þ.e. verzlunar- hæðarinnar, kosti um 150 þús- und krónur en þessi hæð er alls um 600 fermetrar. Skrif- stofuhæðirnar þar fyrir utan, alls liðlega 3000 fermetrar, seljast á um 110 þúsund krón- ur fermetrinn, þannig að láta mun nærri að öll húseignin kosti um 450—500 milljónir króna. I dómi Hæstaréttar segir, að i þessu tilviki verði að telja, að rannsóknarlögreglustjóri rikisins hafi ekki heimild til að kæra úr- skurðinn til Hæstaréttar heldur sé kæruheimildin hjá ríkissak- sóknara og þvi sé málinu visað frá Hæstarétti. Málavextir eru þeir í máli þessu, að i nóvember 1977 var auglýst i Morgunblaðinu ávöxtun sparifjár. Ríkissaksóknari óskaði opinberrar rannsóknar vegna auglýsingarinnar og var hún i höndum Rannsóknarlögreglu rikisins. Ritstjóri Morgunblaðsins neitaði við yfirheyrslur að gefa upplýsingar um, hvort Morgun- blaðinu væri kunnugt um nafn auglýsandans og ef svo væri, hver hann væri og óskaði þá rannsókn- arlögreglustjóri eftir því við saka- dóm Reykjavíkur að hann úr- skurðaði hvort ritstjórunum væri skylt að bera vitni um þetta atriði eða ekki. Féll úrskurðurinn á þann veg að ritstjóranum var óskylt að bera vitni um þetta atr- iði. Þennan úrskurð kærði rann- sóknarlögreglustjóri til Hæsta- Norglobal kominn til Seyðis- fjarðar BRÆÐSLUSKIPIÐ Nor- global kom til hafnar á Seyðisfirði um hádegisbil í gær, en þar var skipið tollafgreitt. Vilhjálmur Ingvarsson framkvæmda- stjóri hjá Isbirninum tjáði Morgunblaðinu í gær, að skipið yrði á Seyðisfirði þar til fréttir færu að ber- ast af loðnuveiði, en sem kunnugt er hafa loðnu- skipin ekki getað athafnað sig á loðnumiðunum sið- ustu daga sökum veðurs. Bíll valt í Vallá FÖLKSBIFREIÐ valt útaf vegin- um við Vallá á Kjalarnesi um þrjúleytið f gærdag og hafnaði i ánni. Ein kona var i bifreiðinni og meiddist hún töluvert i andlití. Ogri seldi fyrir 42 millj. í V-Þýzkalandi Birgir Isleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur ræóu um borgarmálefni SKÚTTOGARINN ögri RE, eign ögurvfkur h.f., seldi 187.8 lestir af fiski I V-Þýzkalandi f s.I. viku fyrir 420.709 mörk eða rúmlega 42 milljónir fsl. króna. Meóalverð á kfló er kr. 223. Þessi sala ögra er ein hin bezta sem fslenzkt skip hefur náð á v-þýzkum fiskmark- aði. Utanborðs- mótor stolið UM helgina var stolið 45 hest- afla Chrysler utanborðsmótor frá Hátúni 12 í Reykjavík. Mót- orinn var festur við bát, sem geymdur var við húsið. Þeir, sem telja sig geta veitt upplýs- ingar um stuldinn eru beðnir að hafa samband við Rann- sóknarlögregluna. Bílar skemmdir á verkstæði INNBROT var framið í bílaverkstæðið Bretti í Hafnarfirði aðfararnótt s.l. laugardags. Þjófarn- ir skemmdu fjóra bíla lítils háttar inni á verk- stæðinu og hinum fimmta stálu þeir. Ekki komust þjófarnir langt á bílnum og fannst hann utan vegar skammt þar frá. Málið er í rannsókn. Eins og fram hefur komið I frétt- um MorgunblaOsins hefur kaup- gjald hsBkkað verulega é timabil- inu fré desember 1976 til desem- ber 1977. ASÍ-taxtar hafa h»kk a8 um 60%. BSRB-taxtar um 76.5%. og bankamannataxtar um 67.4. Svörtu súlumar sýna þessa hækkun. Ljósa súlan synir hskkun ékveSinnar neyzluvöru é 12 ménaSa timabili. fré nóvem- ber 1976 til nóvember 1977.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.