Morgunblaðið - 17.01.1978, Side 13

Morgunblaðið - 17.01.1978, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANIlAR 1978 13 Vladimir Ashkenazy og Sinfóníuhlj ómsveitin Vegna umræðna þeirra, sem skapast hafa manna á meðal út af viðtali þvf, sem blaðamaður Mbl. átti við Vladimir Ashkenazy um Sinfóníuhljómsveit Islands og birtist I blaði yðar þann 13. jan. s.l., tel ég ástæðu til að skýra sjónarmið Ashkenazys örlítið nán- ar. Ég hef oft rætt málefni Sin- fónfuhljómsveitarinnar við hann og mér er til efs að það fyrirfinn- ist nokkur maður utan hljóm- sveitarinnar, sem ber jafn hlýjan hug til hennar og Ashkenazy og óhætt er að segja að hann vilji veg hennar sem allra mestan. Eitt aðaláhyggjuefni hans er hve hljómsveitarfólki er gert erfitt að sinna hljómsveitarstarfinu vegna annarra starfa, sem þvf er nauð- synlegt að stunda til að fram- fleyta sér og sínum. „Margt af þessu fólki gegnir öðrum störfum jafnhliða hljómsveitarleiknum eða er i námi og það næst aldrei verulegur árangur nema menn helgi sig þessu starfi. Þeir verða að vera vakandi og sofandi f tón- listinni, — til dæmis nægja hljóm- sveitaræfingar engan veginn, — þeir verða lika að æfa sig heima,“ er haft eftir honum f viðtalinu og fólk virðist hafa tekið sem áfellis- dóm af hans hálfu f garð hljóm- sveitarfólks, en sannleikurinn er sá, að honum er full kunnugt um, að vegna lágra launa verður fólk að fara beint af æfingu i annað starf, sem takmarkar möguleika þess á þvi að vinna heima að undirbúningi næstu æfingar. Þetta telur Ashkenazy standa hljómsveitinni fyrir þrifum og mun halda áfram að gera þar til ráðin verði bót á því. Hann segir: ....þótt hljóðfæraleikararnir hér séu almennt ekki I sama flokki og þeir, sem leika í beztu hljómsveitum i heimi, sem ekki er von, þá geta þeir leikið miklu betur en þeir gera nú“ ef þeim eru skapaðar aðstæður til að sinna starfinu. Ashkenazy þekkir efnivið hljómsveitarinnar mæta vel og veit hvers hún er megnug, en honum sárnar að finna að hljómsveitin leikur oft langt und- ir getu. „Auðvitað er erfitt að halda uppi fyrirtæki eins og sin- fóniuhljómsveit — góðri sinfóniu- hljómsveit" en úr þvi að sinfónfu- hljómsveit er starfrækt hér á ann- að borð er það álit hans að gera eigi það til fullnustu, hér dugi ekkert hálfkák. I öðru blaðavið- tali á siðasta ári lét hann þau orð falla, að Sinfóníuhljómsveit ís- lands væri nánast áhugamanna- hljómsveit vegna þess hve illa væri búið að hljómsveitarfólki launalega séð. Menn eins og Ash- kenazy gera miklar kröfur til sjálfs sfn og þvi er han sá snilling- ur sem raun ber vitni. Hann ætl- ast til þess sama af öðrum og því telur hann að hér verði að bæta AK.I.YSIM, \- SÍMINN KH: er fyrirmunað að mæta þeim kröf- um, sepi hann vill og verður að gera, til þess að ná fram þvf sem efniviðurinn hefur upp á að bjóða. Hljómsveitarfólk tekur heils hugar undir þessi sjónarmið Ash- kenazys, enda er þetta það sama og við höfum bent á f mörg ár án árangurs. Nú er tækifærið fyrir ráðamenn að gera bót á málefnum Sinfóníuhljómsveitarinnar, þar sem fram er komið frumvarp til laga um hljómsveitina. Það er ein- læg von mfn, að orð Ashkenazys úr svo hægt sé að gera nauðsyn- fæst er ég handviss um að hún opni augu þeirra fyrir þvi, að við legar kröfur til þeirra, sem tæki miklum framförum og hér er svo búið er ekki hægt að una stunda þetta starf. „Það sem i raun og veru um að ræða úrslita- lengur. Ef hér á að vera starfrækt hljójsveitin hefur fyrst og fremst spurningu.“ Það gefur auga leið, þörf fyrir er ákveðinn og einbeitt- að hverri hljómsveit er nauðsyn á ur aðalstjórnandi, sem æfir hana því að hafa sterkan þjálfara, en undir nafni. sinfóniuhljómsveit, þá verður að búa svo að henni að hún geti risið frá degi til dags. Ef slfkur maður slíkur maður má sin lftils ef fólki Gunnar Egilson Gunnar Egilson vió gcrum grin ao veróbólgunni SKODA AMIGO 120 L kostar nú aöeins kr. 1.095.000.- AMIG0 Vegna sölumets á síöasta ári,náðust samningar við söluaöila um sérstaklega lágt verö á takmörkuóum fjölda bíla. Næsta sending hækkar verulega. AMIGO 5 manna — 4ra dyra. AMIGO Sparar yóur tugÞúsundir árlega. (Bensíneyósla aóeins 7,6 á 100 km.) þaö er góð fjárfesting aö panta sér AMIGO strax ---því ekki er vitað, hversu lengi okkur tekst, aö halda verðbólgunni í skefjum- JÖFUR HF AUOBREKKU 44-46 - KÓPAVOGi - SÍMI 42600 10 102 J

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.