Morgunblaðið - 17.01.1978, Page 20

Morgunblaðið - 17.01.1978, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 GUNNAR NÁLGAST MEISTARAFLOKK- INNIBORÐTENNIS GUNNAR Finnbjömsson war8 hinn öruggi sigurvegari í Arnarmótinu f borStennis, sem fór fram i Laugardalshollinni á sunnudag. Gunnar lagSi alla andstæðinga sina i 1. flokki og nálgast hann nú meistaraflokkinn óSfluga — fyrstur borðtennismanna. Frá þwi að flokkaskiptingin war tekin upp hefur Gunnar klifrað upp úr 3. flokki og er nú með 49 punkta í 1. . en þarf að hafa 70 punkta til aðrir borðtennismenn eru i 1. flokki. flokkurinn er siðan opínn flokkur. Röðin f 1. flokki á Arnarmótinu warð sú að Gunnar hlaut 6 winn- inga i jafn mörgum leikjum. Tóm- as Guðjónsson. KR, fékk 5 winn- inga og Stefán Konráðsson. Gerplu, 4 winninga. Síðan komu Hjálmar Aðalsteinsson, KR, Hjálmtýr Hafsteinsson, KR. Ragn- ar Ragnarsson, Erhinum, og Jón Sigurðsson, UMFK. Fjórir þeir siðastnefndu eru i rauninni i 2. flokki, en léku upp fyrir sig að þessu sínni. Í 2. flokki eru efstir að punkta- tölu þeir Hjálmar, Hjálmtýr. Ragn- ar og Ólafur H. Ólafsson. Sá siðastnefndi sigraði i 2. flokki á Arnarmótinu með 5 winninga. Kristján Magnússon, Kh. warð annar og Sighwatur Karlsson. fara upp i meistaraflokk. Tweir einir 10 eru i 2. flokki og 3. Gerplu, i þriðja sæti. Olafur wann Kristján 21:9 og 21:18. Má búast wið þwi á næstunni að fjölgi i 1. flokki þwi nokkrir standa nálægt þwi að flytjast upp. í 3. flokki woru keppendur um 60 talsins og þar sigraði Sigurjón Sweinsson UMFK. en Birkir Þ. Gunnarsson. Erninum. warð í 2. sæti. Leiknum á milli þeirra lauk 21:19 og 21:9 fyrir Sigurjón. Örn Franzson. KR, og Bjarni Friðriks- son. UMFK. urðu i næstu sætum. í stúlknaflokki sigraði Hanne- lise Knol. KR. en Ásta Urbancic. Erninum, warð önnur. Guðrún Einarsdóttir. Gerplu. og Sigrún Swerrisdóttir. Vikingi. urðu i 3. og 4. sæti. —áij. JÓHANN OG LOVÍSA SIGURVEGARAR í BADMINTONMÓTINU JÓHANN Kjartansson og Lowisa Sigurðardóttir. TBR. báru sigur úr býtum i meistaraflokki i opna TBR-mótsins i einliðaleik i babminton. sem haldið war S TBR-húsinu wið Gnoðarvog á sunnudaginn. í mótinu war keppt i einliðaleik karla ög kwenna i meistara — A. og B. flokki og war þátttaka bóð Í meistaraflokki karla léku þeir til úrslita Jóhann Kjartansson og Sigfús Örn Ægisson, TBR, og wann Jóhann 15:14 og 15:9. Fyrri lotan' war mjög jöfn og spennandi en i þeirri siðari hafði Jóhann nokkra yfirburði. í undanúrslitunum hafði Jóhann sigrað Jóhann Möller. TBR. 15:10 og 15:5 en Sigfús hafði sigrað Harald Kornelfusson 8:15, 15:9 og 15:10 i skemmti- legri wiðureign. Það bar helzt til tíðinda i undanrasunum. að knatt- spymukappinn Jóhannes Guðjónsson frá Akranesi hafði nær slegið Jóhann Kjartansson úr keppninni. Þeir unnu hwor sina lotuna en i oddaleik vann Jóhann naumlega 15:13. í meistaraflokki kvenna léku til úrslita Lovisa Sigurðardóttir og Hanna Lára Pálsdóttir. TBR. og sigraði Lovisa 4:11, 11:5 og 11:3. í undanúrslitum vann Lovisa Krist- ínu Kristjánsdóttur, TBR. 12:9 ogi 11:8 en Hanna Lára vann Sigriði M. Jónsdóttur, TBR. 11:1 og 11:3. í A-flokkí karla léku til úrslita Hróifur Jónsson. Vat og Guð- mundur AdoHsson. TBR, og vann HróHur 14:16. 15:5 og 15:10 i A-flokki kvenna léku til úrslita Kristin Magnúsdóttir. TBR. og Jórunn Skúladóttir. TBR. og sigr- aði K ristín 11:1 og 11:1. Í B-flokki katfa léku til úrslita Gunnar Jóna- tansson, Val, og Aðalsteinn Huldarsson. ÍA. og vann Gunnar 7:15. 15:10 og 15:10. í B-flokki kvenna léku til úrslita Jóhanna Steinþórsdóttir. ÍA. og Edda Jóns- dóttir. Gerplu. og sigraði Jóhanna 12:2 og 11:4. Þetta var fyrsta opna TBR mótið i einliðaleik og þótti það takast vel. Þess má geta að is- landsmeistarinn Sigurður Haralds son var ekki meðal keppenda að þessu sinni. SÁJ/SS. ÞRÓTTUR SIGRAÐI í BLAKINU EFTIR NOKKRAR SVFHNGAR í V. Á SUNNUOAGINN léku i fyrstu deild karla i blaki Þróttur og UMFL. Var en lauk þó með sigri Þróttar. 3— 1. þar um nokkrar sviptingar að ræða, í fyrstu hrinu var bamingur fyrst i stað og gætti nokkurs taugaóstyrfcs hjá báðum liðum. Þó virtist Þróttur ávallt sterkari en Laugdælir vörðust ákaflega og einkum þó Björgvin EyjóHsson. En er staðan var orðin 3:3 datt aliur botn úr leik Laugdæla og sigraði Þróttur 15:4. í annarri hrinu settu Þróttarar varamenn sina inn á og var leikur- inn nokkuð jafn en Þróttur hafði þó alltaf frumkvæðið Er staðan var 14:13 sneri Haraldur Geir sig og warð að fara útaf. Bjuggust menn þá wið hruni Laugdælaliðs- ins. en þeir voru á annarri skoðun og sigruðu 16:14. Þriðja hrina var stun. Þróttur setti inn allt sin sterkasta lið og vann 15:3. Fjórða hrino war siðan nánast endurtekning þeirrar þriðju. nema að nú náðu Laugdælir fimm stig- um (15:5). Leikinn dæmdu Halldór Jónsson og Tómas Tómasson vel. Þá fór fram einn leikur i fyrstu deild kvenna. Láku þar Þróttur og UBK. Sigraði Þróttur af öryggi 3:0 (15:5.18:3.1^-2). þs/kpe STEFAN Halldórsson, Hilmar Sigurgíslason og félagar þeirra I HK eru enn f baráttunni f 2. deildinni f handknattleik. Reyndar má segja að flestir leikmenn annarrar deildar eigi möguleika á að leika f 1. deild á næsta ári. Hörkuleik HK og Stjörnunnar lauk með jafntef li ÞAÐ VAR mikil stemmning í fþróttahúsinu í Garðabæ á sunnudagskvöld er Stjarnan og HK léku þar afar þýðingarmikinn leik í annarri deild karla. Bæði liðin voru ákaft hvött af stuðningsmönnúm sfnum, sem fjölmennt höfðu á leikinn. Tap gat þýtt að möguleikarnir á að sigra f deildinni væru úr sögunni. HK náði forustunni i leiknum og eftir 10 mín. f fyrri hálfleik var staðan 4 mörk gegn 3, en Stjörnu- menn börðust vel og vörn þeirra var vel spiluð og þeir náðu for- ustu og í leikhléi var staðan 10 mörk gegn 6 þeim i hag. Seinni hálfleikur var vel spilaður hjá báðum liðum og barist af mikilli hörku á báða bóga. Það var hin gamla kempa Karl Jóhannsson sem byrjaði á að skora þrjú mörk í röð fyrir HK og þeir sigu á forskot Stjörnunnar. Um miðjan hálfleikinn höfðu þeir jafnað 11 mörk gegn 11, og létu ekki þar við sitja, heldur náðu forustu, 15 gegn 12, voru þá sex mínútur til leiksloka, var þá tveim leikmönn- um HK vísað af leikvelli og fjórir á móti sex réðu þeir ekki við Stjörnuna sem jafnaði. Siðustu mínuturnar voru æsispennandi er liðin jöfnuðu á víxl en úrslit leiks- ins urðu 17:17 og má segja að það hafi verið sanngjörn úrslit þegar miðað er við gang leiksins.. Bestu menn Stjörnunnar voru Hörður Hilmarsson og Ömar markvörður, þá voru Magnús Teitsson og Gunnar Björnsson góðir, og skoraði sá síðastnefndi þýðingarmikil mörk. Hjá HK voru þeir Ragnar Ölafsson (golfmað-- ur) og Karl Jóhannsson bestir, þá varði Einar markvörður vel i lok- in. Mörk Stjörnunnar. Hörður 5, Magnús T. 5, Gunnar B. 5, Eyjólf- ur 2. Mörk HK. Ragnar 6, Karl 4, Björn 3 (2) Hilmar 3, Lárus 1. — Þr Barátta frá fyrstu sekúndu til þeirrar síðustu hjá konunum ÞAÐ VAR mikil spenna í leikjum 1. deildar kvenna í Laugardalshöllinni á sunnudagskvöldið. Toppliðin áttu i hinum mestu erfiðleikum með lið, sem lægra eru skrifuð i deildinni. Úrslit urðu þó i samræmi við það sem búast hafði mátt við fyrirfram. en efstu lið deildarinnar þurftu sannarlega að hafa fyrir sigrum sinum að þessu sinni. Fram vann Víking 1 *!:9, FH vann KR 10:9 og Valur vann Ármann 11:10. Hinar ungu Vikingsstúlkur komu ákveðnar til leiks á móti Fram og gáfu ekkert eftir í þessum baráttuleik Jafnt var lengst af fyrri hálfleiknum, en Fram var þó yfir 5 4 í leikhléi og komst liðið síðan í 8 5 í byrjun seinni hálfleiksins. Vikingi tókst að minnka muninn aftur í lokin niður í 9:8, en Framliðið var sterkara í lokin Úrslitin urðu 1 1:9. Beztar í Víkingsliðinu að þessu sinni voru Ingunn, Eirika og Guðrún Helga- dóttir í vörninni Af Framstúlkunum voru þær Jóhanna og Oddný skástar Dómgæzlan var slök í þessum leik og vist öruggt mál að Vikingsliðið græddi ekki á henni, en sigur Fram var þó sanngjarn Mörk Fram: Guðríður 4 (3v), Sig- rún, Jóhanna og Oddný 2 hver, Kristín 1 Mörk Vikings: Ingunn 3, Sigrún 2, Eiríka 2, Stella 1. Guðrún 1 KR-stúlkurnar voru klaufskar að ná ekki sigri á nióti FH Jafnt var nær allan leiktimann og staðan 5:5 i leik- hléi Þegar aðeins voru rúmar 5 mínút- ur af leiktímanum leiddi KR 9:8 og fékk þá vitakast Hansinu brást þá bogaiistin og i stað þess að vera tveim- ur mörkum yfir fékk FH knöttinn og mark þeirra úr næstu sókn hafði jafnað leikinn Úrslitin urðu siðan 10:9 og FH er enn án táps í 1 deild kvenna KR hefur hins vegar tapað 7 stigum og er endanlega úr leik i keppnmm um meistaratitilinn. Gyða Úlfarsdóttir, markvörður FH, lék þarna sinn 100 leik með meistara- flokki FH og fékk hún blómvönd frá félögum sinum fyrir leikinn Með vend- inum fylgdi kveðja þar sem sagði að góður markvörður væri gulls igildi Orð að sönnu, en eiga ekki siður við frammistöðu Ásu Ásgrimsdóttur í KR- markinu að þessu sinni. Af útispilurum liðanna voru Katrín og Hildur beztar hjá FH, en Anna Lind og Hansina hjá KR Mörk FH: Svanhvit 3 (1 v), Hildur 3, Katrin 3 (1 v), Kristjana 1 Mörk KR: Hansina 3, Anna Lind 2, Hjördís 2. Jónina 1, Karólina 1. Valsstúlkurnar máttu þakka fyrir sigurinn á móti Ármanni í siðasta leik sunnudagskvöldsins Jafnt var á nær öilum tölum í leiknum, en Ármann þó yfirleitt á undan að skora í fyrri hálf- leiknum í leikhléi var staðan 7:6 fyrir Ármann. Jafnt var 7:7, 8:8, 9:9 10:10, en Valur átti siðasta orðið og vann 11:10. Litlu munaði þó að Ár- mann jafnaði eftir að leiktíma lauk, þvi aukakast Erlu small í þverslánni I lið Vals vantaði Björgu Guðmunds- dóttur að þessu sinni og munaði um minna fyrir liðið Beztar i Valsliðinu voru Sigurbjörg i markmu og Hulda Arnljótsdóttir. Af Ármannsstúlkunum eru þær Erla og Guðrún beztar, en í seinni hálfleik voru þær báðar teknar úr umferð og varð leikur Ármanns ráðleysislegur fyrir vikið Mörk Vals: Harpa 4. Oddný 4 (2v), Hulda 3 Mörk Ármanns: Erla 3, Jórunn 3 (2v), Hjördis 1, Guðrún 1, Auður 1 Staðan í 1. deild kvenna er nú þessi FH 5 leikir, 1 0 stig Valur 4 leikir, 8 stig KR 6 leikir, 5 stig Vikingur 7 leikir, 5 stig Haukar 4 leikir, 3 stig Ármann 8 leikir. 3 stig Þór 4 leikir, 2 stig — áij

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.