Morgunblaðið - 17.01.1978, Síða 22

Morgunblaðið - 17.01.1978, Síða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 17. JANUAR 1978 Dcnis Tuor( og Brian Kidd fagna marki hjá Manchester City. Þeir hafa átt drjúgan þátt í velgengni Manchesterliðsins í vetur og á laugardag- inn skoraði Kidd eitt af þremur miirkum liðsins í sigri þess vfir West Jlam. Saxaðist á forskot IMottinghamliðsins HINN málglaði framkvæmdastjóri Nottingham Forest, Brian Clough ferðaðist með lið sitt til Derby á laugardaginn, félagsins sem hann reisti úr öskustónni fyrir nokkrum árum og gerði að enskum meisturum en var siðan rekinn. Clough hefur komið viða við frá þvi hann hélt um stjórnvölinn á Baseball Ground i Derby og á laugardaginn horfði hann upp á marklaust jafntefli milli sins gamla félags Derby og þess liðs, sem hann hefur nú reist úr öskustónni, Nottingham Forest. Þau fjögur lið, sem næst koma á eftir Nottingham unnu öll sína leiki og nú er munurinn á Nottingham og hinum liðunum aðeins fjögur stig. Það er þannig flesta laugardaga i ensku knattspyrnunni að einhverjir knattspyrnumenn skera sig úr. Á laugardaginn var það Arthus Graham hjá Leeds sem stal senunni, hann skoraði þrjú mörk á fimm minútum og tryggði félagi sinu sigur i Birmingham. Derby Nottingh. Forest. Heimaliðið var mun betra í þessum fjöruga leik og fjórum smnum í fyrri hálfleik kom Peter Shilton i veg fyrir að Derby skoraði með stórgóðra markvörzlu þegar Rich, George. Daly og Masson skutu að markmu Áhorfendur 36.400 Everton — Aston Villa 1:0. Aston Villa varð fyrir því áfalli að markaskor,- arinn mikli Andy Gray meiddist illa strax á 8 mínútu og varð hann að fara af leikvelli En leikmenn Villa gáfust ekki upp þrátt fyrir mótlætið og þeir voru óheppnir að ná ekki a m k jafn- tefli Andy King skoraði sigurmark Everton með skalla '23 mínútu eftir sendingu frá Trevor Ross West Bromwich — Liverpool 0.1. Liverpool var betra liðið allan tímann en gekk illa að finna leiðina að mark- inu. Það má segja að Tony Godden markvörður West Bromwich hafi fært Liverpool sigurmn á silfurfati á 8 min- útu leiksms er hann missti frá sér boltann eftir laflaust skot Kennedys og David Johnson átti ekki í erfiðleikum með að ýta knettinum í netið Áhorfendur 35.809 Arsenal — Wolves 3:1. Liam Brady. sem eitt smn lék hér á gamla Melavell- inum með irska unglingalandsliðinu var maðurinn bak við sigur Arsenal Hann skoraði fyrsta markið úr auka- spyrnu strax á 4 mínútu og Malchoim Köln eykur forystuna KÖLN jók enn forystuna f veztur-þýzku deildarkeppn- inni á laugardaginn og hefur félagið nú fimm stiga forystu í deildinni, 30 stig eftir 21 um- ferð. Á laugardaginn sigraði Köln lið Bayern Miinchen, 2:0, sem er í fallhættu f fyrsta skipti í tugi ára. Stuttgart sigraði Schalke 04 6:1 og er í 2. sæti en meistararnir Borussia, Mönchengladbach eru í 5. sæti með 24 stig, 6 stigum á eftir Köln. McDonald. sem ekki hafði skorað á heimavellí í þrjá mánuði bætti öðru marki við með skalla á 1 8 mínútu eftir hornspyrnu Graham Rix Willie Young skoraði s/álfsmark á 68 mínútu en á þeirri 85 innsiglaði Frank Stapleton sigur Arsenal með góðu marki Áhorf- endur 34.784 Manchester City — West Ham 3:2. Manchester tók forystuna i fyrri hálfleik með mörkum Brian Kidd á 20 minútu og Tommy Booth á 30 min- útu Trevor Brooking minnkaði muninn með góðu marki fyrir West Ham á 40 mínútu en Peter Barnes breytti stöð- unni í 3:1 með stórgóðu marki á 57 minútu Undir lokin sótti West Ham ákaft og aðeins stórgóð markvarzla Joe Corrigan kom i veg fyrir að West Ham jafnaði Hann varði öll skot sem að marki komu nema skot Bill Cross tveimur minútum fyrir leikslok Áhorfendur 43 627 Ipswich — Mancester Utd. 1:2. Þetta var sérstaklega skemmtilegur leikur og mörkin þrjú voru hvert öðru fallegra Sammy Mcllroy skoraði fyrsta markið með skalla á 11 minútu og Stuart Pearson kom Mancester i 2:0 með marki eftir sendingu Gordon Hill á 29 minútu Þremur minútum siðar skoraði Paul Mariner stórglæsilegt mark fyrir Ipswich en hann varð siðar að fara af velli vegna meiðsla 23,367 áhorfendur voru á leíknum og fengu mikið fyrir aurana sina, en liklega hafa þeir flestir verið súrir yfir þvi að heima- liðið skyldi tapa Birmingham — Leeds 2:3 Ekkert mark var skorað i fyrri hálfleik en i þeim seinni tók Arthur Graham til sinna ráða. en þennan leikmann keypti Leeds frá Aberdeen á s I hausti Gra- ham skoraði fyrsta mark sitt á 64 minútu og var það mikið heppnismark. skorað af löngu færi Þremur minútum siðar nýtti Graham sér slæma send- ingu Tony Towers aftur til eigin mark- varðar og skoraði léttilega og ekki liðu nema tvær minútur þar til Graham hafði leikið á slaka vörn Birmingham enn einu sinni og skorað Keith Berts- chín og John Conolly skoruðu fyrir Birmingham undir lok leiksíns Áhorfendur 23,703 Coventry — Chelsea 5:1. Mikið markaregn var i þessum leik Fyrsta markið kom strax eftir 90 sekúndur þegar Bobby McDonald skoraði fyrir Coventry með langskoti og lan Wallace skoraði annað mark fyrir Coventry á Enska knattspyrnan 18 mínútu Þannig var staðan í hálf- leik en íandsliðsmaðurinn Ray Wilkins minnkaði muninn fyrir Chelsea snemma í s.h. Mick Coop skoraði úr vítaspyrnu og breytti stöðunni í 3:1 og undir lokin skoraði Ray Greydon tví- vegis og innsiglaði stórsigur Miðlanda- liðsins.Áhorfendur 21,155 QPR — Norwich 2:1. Langþráður sigur Queens Park Rangers. sem ekki hafði unnið í 9 leikjum í röð. Peters Eastoe á 2 mínútu og Tommy Gunn- ingham skoruðu mörk QPR en Kevin Reeves skoraði eina mark Norwich á 53. mínútu Áhorfendur voru 14,247, svo greinilegt er að misjafnt gengi heimaliðsins i vetur hefur fælt frá áhorfendur í stórum stil Newcastle — Middlesbrough 2:4. Leikurinn var jafn lengst af og jafntefli lá í loftinu þegar Middlesbrough tókst að tryggja sér sigur með góðum enda- spretti Tommy Cassidy skoraði fyrir Newcastle á 19 mínútu en Stuart Boom (35 minúta) og Bill Ashcroft (51 minúta) komu Middlesbrough yfir 2:1 McGhee jafnaði metin fyrir New- castle en Ashcroft og Stan Cummins tryggðu Middlesbrough bæði stigm Áhorfendur 33.393 2. DEILD í 2 deild urðu úrslitin þessi Nöfn markaskorara eru i svigum og áhorf- endafjöldi aftast Blackpool 5 (Hatton 3. Hárt. Walsh) — Charlton 1 (Gritt) 6,206 1. DEILD Nottingham For. 25 16 6 3 45:15 38 Everton 25 13 8 4 49 28:34 Liverpool 25 14 6 5 33:16 34 Arsenal 25 14 5 6 35:20 33 Manchester C. 25 14 4 7 48:26 32 Coventry 25 12 6 7 49:41 30 Leeds 25 10 8 7 39:34 28 West Brom. 25 10 8 7 36:31 28 Norwich 25 9 10 6 32:34 28 Derby 25 9 8 8 32:34 26 Aston Villa 24 9 6 9 28:25 24 Manchester Utd. 24 10 3 11 37:39 23 Ipswich 25 8 7 10 26:30 23 Middlesbrough 25 7 8 10 25:36 22 Chelsea 25 7 8 10 25:37 22 Wolvers 25 7 7 11 30:37 21 Bristol City 24 6 8 10 27:31 20 Birmingham 25 8 4 13 32:41 20 West Ham 25 5 7 13 30:42 17 QPR 25 4 9 12 27:41 17 Newcastle 24 6 2 16 29:46 14 Leicester 25 2 8 15 11:41 12 Burnley 1 (Kindon) — Stoke 0 1 1,282 Cardiff 1 (Bishop) — Blacburn 1 (Met- calfe) 6,494 Fulham 1 (Mitchell) — Bristol Rovers 1 (Randal) 8.424 Hull 1 (Bremner) — Crystal Palace 0. 5,61 7 Luton 0 — Oldham 1 (Taylor) 7,792 Mansfield 1 (Syrrett) — Southamton 2 (Ball, viti. McDougall) 8 6 73 Millwall 0 — Brighton 1 (Ward) 9.543 Notts County 3 (Bradd. 2. Winter) — Tottenham 3 (Lee. Pratt 2) 1 5 067 Orient 2 (Kjtchen, Chiedozie) — Sund- erland 2 (Clarke. Rowell) 6.737 Sheffield Udt 1 (Woodward) — Bolt- on 5 (Reid. Worthington, Nicholson. Greaves, víti, Watmore) 22.603 MARKHÆSTIR: • Þessir eru markhæstir i ensku knatt- spyrnunnr 1. DEILD: Latchford. Everton 21. Wallace. Coventry 18, Francis. Birmmgham 15, Gray, Aston Villa 15. Hankin, Leeds 15, Tuert. Mancester City 15 og Brown, West Bromwich 14 mörk 2. DEILD Hatton, Blackpool 18. Flanagan, Charlton 1 7, Kitchen. Orient 1 7, Dun- can. Tottenham 16 og Whatmore. Bolton 1 4 mörk — SS. 2. DEILD Bolton 25 16 4 5 44:24 36 Tottenham 25 13 9 3 52:24 35 Southampt. 25 14 6 5 37:23 34 Blackburn 25 12 8 5 35:29 32 Brighton 25 11 8 6 34:25 30 Oldham 25 10 8 7 31:28 28 Luton 25 10 6 9 37:27 26 Blackpool 25 10 6 9 37:31 26 Crystal P. 25 9 8 8 36:32 26 Sheff. Utd. 25 10 6 9 39:44 26 Sunderland 25 7 11 7 40:37 25 Fulham 25 9 6 10 35:30 24 Orient 25 6 11 8 27:29 23 Charlton 24 9 5 10 37:44 23 Stoke 25 8 6 11 26:29 22 Notts County 25 7 8 10 34:41 22 Bristol R. 25 6 9 10 35:47 21 Hull 25 6 8 11 23:27 20 Cardiff 24 6 7 11 28:48 19 Mansfield 25 5 7 13 31:44 17 Burnley 25 6 5 14 21:41 17 Millwail 25 3 10 12 20:35 16 Knatt- spyrnu- úrslit ENGLAND, 1. deild: Arsenal — Wolverhamton 3:1 Birmingham—Leeds 2:3 Bristol Clty — Leicester 0:0 Coventry —Chelsea 5:1 Derby—Nottingham Forest 0:0 Everton—AstonVilla 1:0 Ipswich — Manchester (Jtd. 1:2 Manchester City — West Ham 3:2 Newcastle — Middlesbrough 2:4 QPR — Norwich 2:1 West Bromwich — Liverpool 0:1 ENGLAND, 2. deild: Blackpool—Charlton 5:1 Burnlev—Stoke 1:0 Cardiff — Blackburn 1:1 Fulham—Bristol Rovers 1:1 Hull — Crystal Palace 1:0 Luton—Oldham 0:1 Mansfield — Southamton 1:2 Millwall—Brighton 0:1 NottsCounty—Tottenham 3:3 Orient—Sunderland 2:2 Sheffield Utd — Bolton 1:5 ENGLAND, 3. deild: Cambridge — Bradford City 4:1 Carlisle — Tranmere 2:2 Chesterfield — Port Vale 2:2 Exeter — Wallsall 1:1 Hereford—Chester 2:2 Lincoln — Bury 0:0 Portsmouth — Peterborough 2:2 Preston — Plymouth 5:2 Rotherham—Oxford 2:0 Swindon — Sheffield Wed 2:2 Wrexham—Shrewsbury 0:0 ENGLAND, 4. deild: Aldershot — York 1:1 Bournemourh—Crewe 1:0 Darlington—Grimsby 1:2 Halifax—Wimbledon 1:2 Newport — Doncaster 1:0 Northamton—Brentford 2:2 Rochdale — Barnslay 1:1 Scunthorpe — Southport 0:2 Swansea—Huddersfield 1:0 Torquav—Hartlepool 0:0 SKOTLAND, Crvalsdeild: Aberdeen—Celtic 2:1 Motherweil—AyrUtd 3:0 St. Mirren — Rangers 0:2 Clydenbank — Dundee Utd frestað Patrick Thistle — Hihernian frestað tTALlA Urslit f 14. umferð ftölsku deildarkeppn- innar urðu þessi um helgína:, Atlanta — Torino 0:0 Fiorentina — Pescara 3:0 InterMilan—Genoa 2:0 Juventus — Roma 2:0 Lazio — Milan 2:0 Napoli—Bologna 0:0 Perugia — Lanerossi 1:1 Verona — Foggia 3:1 Juventus er f efsta sœti með 21 stig en Milan, Lanerossi og Torino hafa 18 stig. Það er margt sem bendir til þess að Juventus verði ftalskur meistari annað árið f röð. Nýr maður, Rookie Fanna hefur skorað í tveimur sfðustu leikjum liðsins, en hann kom f liðið fyrir þann fræga kappa Roberto Boninsegna. Utherjinn Bettega, einnig frægur ftalskur landsliðsmaður, innsiglaði sigur Juventus yfir Roma. SPANN Urslit urðu þessi f 17. umferð spænsku 1. deildarkeppninnar um helgina: Real Sociedad — Sevilla 3:0 Valencia — Barcelona 1:0 Ray Valiencano — Athlentico Madrid 2:0 Elche — Cadiz 1:1 Burgos — Hercules 0:0 Espanol — Salamanca 2:1 Sevilla — Athlentico Bilbao 0:0 Real Madrid — Las Palmas 1:1 Real Madrid er efst með 27 stig en Barce- lona er í 2. sætí með21 stig. HOLLAND Urslit urðu þessi í 20. umferð hollensku deildarkeppninnar um helgina: PSV Eindhoven — Feyenoord 2:0 AZ’67 — FC Amsterdam 0:0 Venlo — Volendam 4:2 Nijmegen—Telstar 3:0 FC den Haag — Go Ahead Eagles 2:1 Sparta — Roda Kerkrade 1:0 FCTwente—NAC Breda 6:0 Haarlem — Vitesse 2:2 AJax—FCUtrecht 6:0 PSV Eíndhoven virðlst stefna að öruggum sigri f hollendku deildinni, hefur hlotið 36 stig af 40 mögulegum og hefur 8 stiga forystu og markatöluna 50:8. FC Twente er i 2. sæti með 28 stig. Rudí Geels skoraði tvö af mörk- um Ajax, það seinna var hans 15 f vetur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.