Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.01.1978, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 20. JANUAR 1978 15 Stjórn Bólivíu lætur und- an vegna hungur- verkfalls La Paz, 19. jan., AP — Reuter. HERSTJORNIN f Bólivíu lét f gær undan þrýstingi sem hún hef- ur verið undir vegna útbreiddra hungurverkfalla, og veitti sakar- uppgjöf 350 andstæðingum stjórnarinnar, þ.á m. mönnum, sem gerðir hafa verið útlægir. Yfirlýsing stjórnarinnar var birt innan við sólarhring frð hand- töku nokkur hundruð hungur- verkfallsmanna f þremur borgum landsins. Ekki var Ijóst þegar sfð- ast fréttist hvort hungurverkfall- inu hefði verið aflétt. Hin sex ára gamla stjórn Hugo Banzers hershöfðingja varð fyrir miklum þrýstingi er blaðamenn lýstu samúð sinni með verkfalls- mönnum og hófu sjálfir 24 tfma verkfall og er kaþólska kirkjan í landinu hótaði að loka kirkjum í mörgum sóknum í þrjá daga frá og með helginni. Hótun kirkjunn- ar kom í kjölfar handtakanna en meðal þeirra, sem voru handtekn- ir, voru fjórir prestar. Hungur- verkföllin í Bólivíu, sem í tóku þátt um 1200 manns, hófust 29. Framhald á bls. 19 Frítt f ar til Kúbu Quito, 19. janúar. AP. CARAVELLE-farþegaþota flug- félagsins Saeta f Ecuador, sem var rænt f innanlandsflugi f gær og snúið til Kúbu, kom aftur til Quito f Ecuador f dag og með henni sex manna áhöfn vélarinn- ar og21 farþegi. Lfðan áhafnar og farþega var sögð góð að lokinni læknisskoðun eftir lendinguna. Maður og kona, sem ekkert er vitað um, rændu flugvélinni þeg- ar hún var á leið frá Quito til Guayaquil. Þau leyfðu 39 farþeg- um að fara úr vélinni í Guayaquil, þar á meðal öllum útlendingum, konum og börnum. Flugvélin tók siðan eldsneyti og flugræningjarnir neyddu flug- stjórann til að fljúga til Havana. Flugstjórinn segist hafa gengið að öllum kröfum flugræningjanna. Mikið fé var í vélinni en ræn- ingjarnir báðu ekki um lausnar- gjald. VEÐRIÐ víða um heim Amsterdam 4 skýjað Aþena 11 skýjaö Berlin 2 bjart Briissel 7 skýjaö Chicago + 3 snjókoma Frankfurt 1 þoka Genf 2 skýjað Helsinki + 1 skýjað Jóhannosarb 29 skýjaö Kaupmannah. 3 skýjaö Lissabon 14 skýjað London 4 slydda Los Angeles 18 skýjað Madrid 8 skýjað Malaga Miami 14 skýjaö 23 rigning Moskva + 10 skýjað New York 4 bjart Ósló 2 snjór Palma 13 skýjaö Paris 3 snjór Róm 10 skýjað Stokkhólmur 2 skýjað Tel Aviv 24 rigning Tokyo 11 bjart Vancouver 8 skýjað Vln 0 skýjað Morgunblaðið óskar eftir blaóburóarfólki VESTURBÆR Ægissíða, Skerjafjörður sunn- an flugvallar I og II AUSTURBÆR Sóleyjargata. Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 4 — 62 Skipholt 54 — 70. Hverfisgata 63—125 Kópavogur Bræðratunga Úthverfi Miðtún Hppiýcinjar j síma 35408. Stjórnunarfélag Islands Hvað er stjórnun og hvert er hlutverk hennar? Stjórnun I. Stjórnunarfélagið gengst fyrir námskeiði í Stjórnun I, dagana 25. — 27. janúar n.k Á námskeiðinu verður fjallað um hvað stjórnun sé og hlutverk hennar, um stjórnunarsviðið, setningu markmiða og stjórnun og skipulag fyrirtækja.. Námskeiðinu er ællað að auka möguleika þátttakenda til að lita á viðfangsefnin á einstökum sviðum t d fjármálasviði. sölusviði og framleiðslusviði frá sjónarhóli stjórnandans Þeim mun meiri yfirsýn sem hinir einstöku starfsmenn hafa. má ætla, aS auðveldara sé að láta heildarmarkmið fyrirtækisins sitja i fyrirrúmi. Leiðbeinandi: Ófeigur Hjaltested, rekstrarhagfræðingur Allar nánari upplýsingar veitir skrifstofa SFÍ að Skipholti 37, simi 82930 oy þar fer einniy fram skrániny þátttakenda Biðjið um ókeypis upplýsingabækling um starfsemi félagsins Stjórnunarfélag íslands. VIÐTALSTÍMI p Alþingismanna og ^ borgarfulltrúa Sjálfstæöisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 21. janúar verða til viðtals: Guðmundur H. Garðarsson alþingismaður. Páll Gíslason borgarfulltrúi, Margrét S. Einarsdóttir varaborgarfulltrúi. m Opið til kl. 7 í kvöld og til hádegis á morgun AUSTURSTRÆTI 14 Útsala Útsala Terelynebuxur. Nylonúlpur. Terelynefrakkar. Skyrtur. Peysur o.fl Andrés Skólavörðustíg 22. Ferðaklúbburinn Ameríkuferðir Kynningarkvöld í veitingahúsinu Þórscafé sunnudagskveldið 22. jan. húsið opnað kl. 7 e.h. Amerískur hátíðarmatseðill Kjötseyði — Andatouse Djúpsteyktir kjúklingar Balti- more. Verð aðeins kr. 2.800. — . Ávarp: Litkvikmynd, kynntar verða Ameríkuferðir ferðaklúbbs- ins í samvinnu við Ferðaskrifstofuna Sunnu. Hinn góðlátlega glettni og þjóðkunni listamaður Ómar Ragnarsson skemmtir. Bingó, 2 umferðir leiknar, ferðavinningar. Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi til kl. 1 Amerikufarar 1978 og Kanadafarar Sunnu 1977, vin- samlegast fjölmennið. Allir velkomnir. Yfirþjónn tekur á móti borðpöntunum milli kl. 1—4 daglega. SUfetLA DOMUDEILD Flónel 300 kr. m. Köflótt denim 300 kr. m. Köflótt bómullarefni 400 kr. m. Kjólaefni 500 kr. m. Terylene kjólaefni 600 kr. m. Svart rifflað flauel 800 kr. m. Diolin efni br. 1.50, 1 000 kr. m. Denimefni br. 1.50 1000 kr. m. UII- og teryleneefni br. 1.50, 1200 kr. m. Kvenbuxur 300 kr. Handklæði frá 400 kr. Ullargarn margarteg. Borðdúkar frá 500 kr. HERRADEILD Herraskyrtur 2000 kr. Peysur frá 2000 kr. Náttföt 1700 kr. Hlírabolir 675 kr. Stuttar buxur 675 kr. Hálfermabolir 900 kr. Síðar buxur 1100 kr. Stuttar drengjabuxur 475 kr. Drenajaskyrtur 1700 kr. Alh selst fyrir ótrúlega lágt verð KOMIÐ MEÐAN URVALIÐ ER MEST Egill Sacobsen Austurstræti 9

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.