Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 1
40 SÍÐUR OG LESBÓK 17. tbl. 65. árg. LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Carter stefnir á 5% verdbólgu □ ---------□ út atvinnulevsi. Carter Sjá frélt á bls. 18 Washington, 20. jan. Reuter. CARTER forseti sagði I ár- iegum boðskap til þingsins um efnahagsmál f dag að ekki væri hægt að ná þvf takmarki stjórnarinnar að minnka verðbólguna f fjóra af hundraði fyrir 1979. Hann kvað einnig ólík- legt að takast mætti að ná þeim takmörkum sem stjórnin hefði sett til að efla efnahagslifið og draga Rússneska flensaní Bretlandi London, 20. janúar. Reuter. RÚSSNESKA inflúensan er komin til Bretlands og fyrstu fórnarlömb hennar eru 300 ungir hermenn f bækistöð bandaríska flughersins skammt frá Oxford að sögn brezkra embættismanna f dag. Alls eru f stöðinni 4.300 bandarfskir hermenn og 6.000 konur og börn. Veikin náði há- marki 9. og 19. janúar sam- kvæmt heimildunum og flestir sjúklinganna voru á aldrinum 17 til 19 ára. Talsmaður bandariska flug- hersins segir að 'aðeins 40 hafi veikzt af inflúensu og 11 af rússneskri flensu en brezku heimildirnar segja að alkunna sé meðal þeirra sem vinna að heilbrigðismálum að 300 hafi veikzt. Annars hafa aðeins þrír tekið veikina i Bretlandi. Um 13 af hundraði Rússa innan við 20 ára aldur hafa tekið veikina sem hefur einnig stungið sér niður i Hong Kong, Framhald á bls. 22. d út atvinnuleysi. Carter kvaðst nú stefna að því að minnka verðbólguna í 5%, en hún er nú 6%. Forsetinn sagði að í bar- áttu sinni gegn verðbólgu mundi hann hvetja vinnu- veitendur og verkalýðsfé- lög til að forðast hækkanir nema í sérstökum tilfell- um. Ekki verður gert ráð fyrir kaupgjalds- eða verð- lagseftirliti í tillögum Cart- ers um baráttu gegn verð- bólgu. Dollarinn lækkaði í verði þegar peningamarkaðir voru opnaðir í dag eftir yfirlitsræðu Carters, en náði sér aftur á strik er á daginn leið. Fjármálamenn víða um heim virðast sammála um að ræða Carters hafi ekki styrkt dollarann og heldur ekki veikt hann. „Ró komst á þegar menn sáu að þótt hann hefði ekki sagt neitt nýtt, ítrekaði hann þó stefnu stjórnar sinnar að styrkja dollarann,“ sagði f jármálamaður í London. Vfetnömsk fréttamynd sem á ad svna hluta þorpsins An Phu f héraðinu Bay Nui f fylkinu A Giang eftir árás Kambódíumanna 30. apríl 1977. Sadat gegn nýjum viðræðum að sinni jcrúsaiem. 20. j^n. Reuier. I iandsforseta udi að bera MOSHE Dayan, utanrfkis- fram „fáránlegar kröfur“ ráðherra Israels, sakaði í Hann sagði að sú ein- dag Anwar Sadat Egvpta- dregna krafa hans að Danir stefna Frá fréttaritara Mbl. Kaupmannahöfn 20. janúar. Sjávarútvegsráðherrum Efnahagsbandaiagsins hef- ur ekki tekizt að ná sam- stöðu um sameiginiega stefnu um fiskveiðar f Norðursjó og næsti fundur þeirra 30. janúar verður síðasta tækifæri þeirra tii segja Breta að árekstrum þess að finna lausn á mál- inu. Lauritz Törnæs, formaður fisk- veiðifélagsins, segir að stefna bandalagsins beinist einhliða gegn Dönum. Bretar hafi verið óhagganlegir i viðræðunum og hvergi viljað hvika frá kröfu sinni um 50 milna einkalögsögu. Afleiðingin sé sú að dönskum N ey ðar ástand í New York vegna snjókomu New York, 20. janúar. AP. LVST var yfir neyðarástandi í New York borg og nágrenni I dag, eftir að mikil fannkoma hafði gengið yfir og lamað allt athafna- Iff. Öllum skólum var lokað, flug- vellir lokuðust og flestar bygging- ar f Manhattan virtust vera tóm- ar. Umferð gekk mjög erfiðlega og bflar sátu vfða fastir. I Evrópu hófst veturinn fyrir alvöru i dag en borgarbúar i álf- unni sluppu við umferðaröng- þveiti það sem varð i Bandarikj- unum sökum snjókomu þar sem aðallega snjóaði til sveita og i fjöllum í Evrópu. Þó urðu flóð í Marseilles og á frönsku Rivierunni og viða var varað við skriðuföllum. Farþegar i strætisvögnum í Róm skulfu úr kulda og kröfðust þess að hita- tæki yrðu sett i vagnana, frönsk hjúkrunarkona fór á skiðum til einangraðra sjúklinga og sóldýrk- endur á Riviera settu upp regn- hlifar. A Spáni hefur snjóað i 10 daga sem er einsdæmi. A Long Island i New York stöðvuðust allar lestarsamgöngur en um 10.000 vagnar fara daglega þar um. Þá lokaðist einnig aðal- vegurinn um Long Island. Þar sat fjöldi bila fastur í snjónum og hindraði alla umferð. Allar skrifstofur á vegum ríkis- ins og borgarinnar voru lokaðar i dag, en verðbréfamarkaðurinn Framhald á bls. 22. fiskimönnum sé bægt frá hefð- bundnum dönskum fiskimiðum. Törnæs segir að alger glundroði ríki i Norðursjó og að sökin sé Vestur-Þjóðverja, Hollendinga og Breta sem augljóslega stefni að þvi að eyðileggja fiskveiðar Dana. Bretar hafa fært danska fiski- skipið Grönbjerg til hafnar þar sem það sigldi 600 metra inn á lokað svæði til þess að breyta um stefnu. Kent Kirk, formaður fiskveiði- félagsins i Esbjerg, segir að það sé greinilegt að Bretar stefni að árekstrum við danska fiskimenn. Tillögur þær sem Efnahagsbanda- lagið hefur lagt fram hafa i för með sér tap sem nemur einum milljarði danskra króna á ári fyrir Dani. fsraelsmenn lýstu vfir þeim vilja sínum að hætta búsetu á herteknum svæð- um gæti bundið enda á við- ræður um frið. Embættismaður í fylgdarliði bandariska utanríkisráðherrans Cyrus Vance sem fór í dag til Ankara að loknum viðræðum sinum i Kairó. sagði að Sadat vildi að menn róuðust nokkuð áður en friðarviðræður yrðu teknar upp að nýju. Hann sagði að Sadat teldi að eins og nú væri ástatt væri hyggi- legast að viðræður utanríkisráð- herranna i Jerúsalem lægju niðri um hrið. En Vance er vongóður Framhald á bls. 22. Rændi flug- vél til að læknast Karachi. 20. janúar. Rcuter. AP. GRlMUKLÆDDUR vopnaður maður rændi f dag flugvél með 42 mönnum innan borðs f inn- anlandsflugi f Pakistan og krafðist þess að flogið yrði með hann til Indlands þar sem Fratnhald á bls. 22. Maður Belga í Chile fer heim Brussel, 20. jan. AP. BELGtSKA stjórnin kallaði f dag sendiherra sinn f Chile heim til Briissel til að mótmæla nýlegum handtökum leiðtoga kristilegra demókrata og verkalýðsleiðtoga að sögn belgfska utanrfkisráðu- neytisins. Jafnframt ákvað belgiska stjórnin að draga úr mikilvægi sendiráðsins og gera venjulegan sendifulltrúa að yfirmanni þess. Akvörðunin fylgir í kjölfar heimsðknar ekkju Salvadors Allende fyrrverandi forseta til belgiska utanrikisráðherrans, Henri Simonet, i september í fyrra. Simonet lofaði henni að Belgar mundu draga úr mikilvægi sendiráðsins. Fyrr i dag tilkynnti belgiska utanríkisráðuneytið að Simonet hefði beðið belgiska sendiráðið að krefjast þess að yfirvöld i Chile létu lausa nokkra leiðtoga kristi- legra demókrata sem hafa verið handteknir að undanförnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.