Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 / warnmsmmttKtá """ \ í DAG er laugardagur 21. janú- ar, 21-. dagur ársins 1978, AGNESARMESSA, 14 vika VETRAR Árdegisflóð í Reykja- vik er kl. 04 49 og siðdegis- flóð kl. 17.12. Sólarupprás i Reykjavik er kl. 10 40 og sóla- lag kl. 16.39 Á Akureyri er sólarupprás kl 10 42 og sólar- lag kl 16 06 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl. 13.39 og tunglið i suðri kl 23.49. (Islandsalmanakið) I KÖPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Ágústa Agústs- dóttir og Diego Valencia Folmero. Heimili þeirra er að Hamraborg 16, Kópa- vogi. (STUDÍÖ Guðmund- ar). Þetta er sá Móse. sem sagði viS sonu fsraels: Spómann mun Guð upp- vekja yður af braaðrum ySar, likan mér. (Post. 7.37.). ORÐ DAGSINS simi 96-21840. é Akureyri. KROSSGATA 7 8 ■p _ ZMLZ 15 LARÉTT: 1. lund 5. lónn 7. á hlið 9. ólíkir 10. umgjarðir 12. eins 13. svar 14. grugg 15. kinka kolli 17. at. LÖÐRÉTT: 2. hestur 3. eins 4. hróp- inu 6. kemst 8. ílát 9. meyja 11. merkja 14. kúgunar 16. tvfhlj. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. starri 5. tak 6. ar 9. raular 11. FK 12. ala 13. ær 14. nál 16. ÓS 17. arann. LÓÐRÉTT: 1. skrafana 2. at 3. rallar 4. RK 7. rak 8. trafs 10. al 13. æla 15. ár 16. ón. ást er ... að sjá um að hún fari að læknisráði. TM Rag. U.S. P»t. OH.-AII rtghU re.erved O 1977 Lo» Artgglgs Tlmg* 3-/Ö Veðrið f GÆRMORGUN mældist frost é einni veðurathug- unarstöð é léglendi, en þé var eins stigs frost é Stað arhóli og logn. Var vindur yfirleitt hngur é landinu. Hér í Reykjavik var a-3 og hitinn 2 stig. Mé segja að tveggja stiga hiti hafi ver- ið hið réðandi hitastig é veðurathugunarstöðvun- um. Þannig var t.d. 2ja stiga hiti é Akureyri, é Snœfellsnesí. [ Æðey. i Húnavatnssýslu. é Rauf- arhöfn. i Vopnafirði og é Kambanesi. Mun mestur hiti hafa verið é Fagur- hólsmýri i gaarmorgun. en þar var hann 5 stig. Veðurstofan gerði réð fyr- ir þvi að hiti myndi litið breytast. FRÁ HÖFNINNI I GÆR voru tveir Fossar væntanlegir til Reykja- víkurhafnar að utan, en það voru Brúarfoss og Stuðlafoss. Þá fóru f gær áleiðis til útlanda Hofsjök- ull, Grundarfoss og Hái- foss og fararsnið var komið á Hvftá, sem átti að fara til útlanda. I fyrrakvöld héldu aftur til veiða togar- arnir Vigri og Snorri Sturluson. 1 FRÉT l ip__________| í NÝLEGU Lögbirtinga- blaði er auglýst lektors- staða í lögfræði við laga- deild Háskóla tslands, en fyrirhuguð aðalkennslu- grein er stjórnarfarsréttur. Menntamálaráðuneytið augl. stöðuna, en þangað eiga umsóknir að hafa bor- izt 10. febrúar næstkom- andi. Fyrir nokkru efndu þessir krakkar, sem eru Vesturbæ- ingar, til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þau alls rúmlega 10.700 krónum. Krakkarnir heita: Björn Gunnar Birgisson, Ingibjörg Þórisdóttir, Huld Magnúsdóttir Guðrún Lfsa Kristjáns- dóttir, Klara Kristfn Einarsdóttir og Pétur Jens (vantar á myndina). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Hanna Dóra Birgisdóttir og Þórður S. Óskarsson. (STUDÍÓ Guð- mundar). Furðulegt hvað fólki getur dottið í hug — að menn sem sitja á hinum heiðarlegu og styrku stoðum viðskiptalífsins láti hvarfla að sér að segja af sér. DAGANA 20. til 26. janúar. aó báóum meótöldum er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: I REYKJAVlKLR APÖTEKI. — En auk þess er BORGAR APÖTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgídögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt áð ná sambandi við lækni f sfma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÖNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVfKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. SJÚKRAHÚS HEIMSÖKNARTlMAR 11 Borgarspftalínn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúðir: Heimsóknartíminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spítalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartími: kl. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam- komulagi. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspítali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DYRA (f Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn f Víðidal. Opin alla daga kl. 13—18. Auk þess svarað f þessa sfma: 76620 — 26221 (d< rahjúkrunarkon- an) og 16597. QnEIU LANDSBÓKASAFN ISLANDS OUriv Safnahúsfnu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 tíl kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308, í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SIJNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, ÞínghbHs- strætí 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a, sfmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKSASAFN KÓPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- dagatil föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BOKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opíð sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTA8AFN Einars Jónssonar er lokað. TÆKNiBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 tii styrktar Sór- optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag og sunnudag. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tílfellum öðrum sem borg- arb^ar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. LslMON Þórðarson frá Hóli heldur Lsöngskemmtun f Gamla Bfói á ímorgun. Arni Jónsson frá Múla verður honum til aðstoðar f nokkr- | um tvfsöngslögum. Það er Iftið um hljómleika um þessar mundir og munu þvf margir fagna þvf að þessir tveir ágætu raddmenn láta tíl sfn heyra. Þeir eiga báðir miklum vinsældum að fagna hér f bæ... Saman syngja þeir Sfmon og Arni „Dúett úr La forza del destino“ og „Herbstlied" eftir Mendelsohn. Emil Thoroddson verð- ur við hl jóðfærið.” „Frá Moskvu er sfmað: Rússneska stjórnin tilkynnir að Trotskimenn hafi verið reknir f útlegðina vegna þess, að þeir hafi haldið áfram undirróðri gegn stjórninni, einnig erlendis og sent ósannar fregnir til útlanda." BILANAVAKT GENGISSKRÁNING NR. 14. — 20. janúar 1978. Eining KI. 13.00 Kaup 1 Randarfkjadollar 215.50 1 Sterlingspund 416.50 I Kanadadollar 194.00 100 Danskar krónur 3.733.40 100 Norskar krénur 4.177.00 100 Smskar Kriínur 4.620.50 Finnsk mörk 5.355.40 Franskir frankar 4.553.00 Belg. frankar 654.40 Svissn. frankar 10.745.40 Gyllini 9.485.05 V.-Þýrk mörk 10.150.70 Lfrur 24.70 Austurr. Sch. 1.415.90 Escudos 534,70 Pcsctar 267.00 v<-n 89.04 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 100 * Breyting frá sfdustu skráningu. Sala 216.10- 417.70- 195.50- 3.743,80* 4.188.60* 4.653.40- 5.370.30* 4.566.50* 656.20* 10.775.40 9.511.45* 10.179.00* 24.77* 1.419.80« 536.20* 267.70* 89.29*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.