Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 VIÐSKIPTl VIÐSKIPTI — EFNAHAGSMÁL — ATHAFNALlF. Fylgist með nýjungum og sækið sýningar! International Spring Fair Hópferð á búsáhalda- og gjafavörusýninguna International Spring Fair í Birmingham dagana 5.—9. febrúar. ATHUGIÐ, Við skipuleggjum ferðir fyrir hópa og einstaklinga á vörusýningar hvar sem er í heiminum. Samvinnuferðir Austurstræti 12 Rvk. simi 27077 Höfum kaupendur að eftirtöldum verðbréfum: VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS: Yfirgengi mi5aö Kaupgengi ví8 innlausnarverð pr.kr. 100- Seðlabankans 1967 1. flokkur 196 7 2 ffokkur 1 968 1. flokkur 1968 2. flokkur 1969 1 flokkur 1970 1. flokkur 1970 2. flokkur 1971 1. flokkur 1972 1 flokkur 1972 2. flokkur 1973 1. flokkur A 1973 2. flokkur 1974 1 flokkur 1975 1 flokkur 1975 2. flokkur 1976 1 flokkur 1976 2. flokkur 1977 1 flokkur 197 7 2 flokkur VEÐSKULDABRÉF:X) 1 ár Nafnvextir 1 2% — 23% p a 2 ár Nafnvextir: 1 2% — 23% p a 3 ár Nafnvextir 23% p a. HLUTABRÉF: Verslunarbanki islands hf Iðnaðarbanki islands hf 2122 39 32.1% 2107 94 14 1% 1855 46 512% 1 729.09 49 0% 1290 01 48 9% 1186 03 318% 867 66 48 1% 818 25 31.3% 719 33 49.0% 610 40 471 46 435 81 302 68 247.46 188 84 313% 1 79 47 145 73 135 36 1 13.38 Kaupgengi pr. kr. 100.— 75 00—80 00 64 00—70 00 63 00—64 00 Sölutilboð óskast Sölutilboð óskast x) Miðað er við fasteignatryggð veðskuldabréf Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum: HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS: 1972- A 1973- B 1974- 0 Sölugengi pr. kr. 100 - 481 53 (10% afföll) 413.12 (10% afföll) 312 40 (10% afföll) PJÁRPElTinCARPClAC ÍJIARDJ HP. VERÐBRÉFAMARKAÐUR Lækjargötu 12 — R (Iðnaðarbankahúsinu) Sími 2 05 80. Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga. Kauptaxtar, tekjur og kaupmáttur. ’.9it.ölur. 1971 ■ • 100. 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 ) , Greitt timak. verkamanna 87,7 100,0 129,8 161,4 248,8 327,6 428,3 , Greitt tímak. iðnaðarmanna 84,8 100,0 127,5 159,0 254,4 326,5 427,3 . Greitt tímak. verkakvenna 87,2 100,0 131,6 159,3 238,8 317,7 424,4 , Atvinnutekjur verkamanna 86,1 100,0 128,7 173,8 261,3 333,1 433,1 , Atvinnutekjur iðnaðarmanna 78,9 100,0 118,5 152,8 237,3 303,0 394,2 | , Atvinnutekjur sjómanna 79,2 100,0 124,4 186,7 266,0 343,9 492,8 , Heildartekjur ófagl*rðra 80,3 100,0 128,9 172,2 250,5 333,2 4 38,4-J , Heildartekjur faqlmrðra 78,7 100,0 125,8 167,9 247,5 326,0 430,8 1 , HeiIdartekjur vetsl/skrifstf. 81,5 100,0 130,0 171,9 248,9 328,2 436,6 , MeAaltaxti ''erkamAnna 87,9 100,0 120,9 149,0 216,5 288,4 366,4 1 , MeAaltaxti iðnaöarmanna 86,7 100,0 118,0 144,0 218,1 279,3 346,7 Meðaltaxti versl/ukrifstf. 85,7 100,0 124,0 151,4 225,7 295,7 367,8 Meðaltaxti opinb. starfsm. 78,6 100,0 125,6 157,7 237,0 277,8 348,5 Láqmarkstekjur lífeyrisbega 71,9 100,0 183,5 221,0 319,8 459,5 612,8 , RáAstðfunnrtk. , ei nst.ikl i nga 80,8 100,0 Á o 175,4 271,5 363,8 487,4 Hér birtist yfirlit um þróun hina ýmsu þátta launamálanna frá þvf 1970. Launaþróunin 1 nýútkomnu fréttabréfi Kjararannsóknanefndar er að finna ýmsan fróðleik um launaþróunina en einna athuglisverðast mun fréttabréfið vera fyrir þá sök að nú birtast fyrst niðurstöður samninganna frá f sumar f raun. Skylt er að taka fram að f frásögninni hér á eftir er einungis miðað við hreint tfmakaup í dagvinnu þannig að hvorki gætir áhrifa hvetjandi launakerfa eða yfirvinnu. Hins vegar eru all flestar álagsgreiðslur iðnaðarmanna með f myndinni. A tímabilinu 3. ársfjórðungar 1976 til 3. ársfjórðungar 1977 urðu eftirfarandi launahækkanir og hefur þá föstum krónutöluhækkunum verið breytt í prósentur og miðaðar við laun verkamanna. 1. október 1976 6%, 1. nóvember 3.11%, 1. febrúar 1977 5%, 1. mars 2.5%, 22. júní 27.5% og 1. september 3.6%. Þróun útborgaðs tímakaups verkamanna á sama tíma hefur hins vegar verið sú að hækkunin er heldur minni eða 48.5%. I fréttabréfinu segir að þróun sem þessi sé ekkert einsdæmi fyrir verkamenn heldur virðist sem hér sé um almanna þróun að ræða hjá flestum stéttum. Niðurstaðan virðist því vera sú að launaskriðið hefur dregist saman á þessu tímabili. En hver urðu áhrif samninganna í sumar er leið? Við samanburð á kaupi hinna ýmsu stétta á öðrum og þriðja ársfjórðungi síðasta árs má fá grófa mynd af áhrifunum en þó er rétt að benda mönnum sérstak- lega á vísitöluhækkunina sem varð 1. september og var talin vega 3.6% á kaup verkamanna. Almenn verkamannavinna: 2. ársfj.3. ársfj. % Fiskvinna 535.98 658.76 22.9 Hafnavinna 560.20 689.37 23.1 Byggingarvinna Iðnaóarmenn: 604.69 731.67 21.0 Skipasmiðir og viðgerðir 718.55 939.45 30.7 Trésmióir 753.65 937.74 24.4 Bifreiðas. og viðg. 850.84 995.28 17.0 Prentun og bðkagerð Verkakonur: 772.74 973.60 26.0 Fiskvinna Verksmiðjuvinna 478.55 598.75 25.1 (önnur en fatasaumur) Verzlunarmenn: 476.93 584.50 22.6 Afgreiðsla í matvöruv. 575.02 698.88 21.5 Að lokum er ekki úr vegi að líta á þróunina yfir hið svokallaða láglaunatímabil og bera í því sambandi saman 3ja ársf jórðung 1974 og 3ja ársfjórðung 1977. 1974 1977 % aukn. Verkamenn 269.77 700.72 159.8 Iðnaðarmenn 398.93 923.67 131.5 Kaupmáttur verkamanna var í upphafi þessa tímabils 127.3 (1971 = 100) en í lokin 129.7. Sambærilegar tölur fyrir iðnaðarmenn voru 134.0 og 128.5 samkvæmt fréttabréfi Kjararánnsóknanefndar. Áhrif verkfalla Ef litið er á þróunina yfir fjólda vinnustöðvana á árunum 1970 til 1977 þá kemur fram að fjöldinn hefur aldrei verið eins mikill og á siðasta ári eða 292. Til samanburðar má geta þess að á árunum 1975 og 1976 var fjóldinn 122 og 123. Ef hins vegar árin 1971 — 73 eru skoðuð þá eru tolur um fjölda vinnustoðvana einkum athyglisverðar fyrir það hversu lágar þær eru, eða á bilinu 5 til 7. Annað athyglisvert við þróunartolur verkfalla er fjöldi þeirra, er þátt hefur tekið i þeim en á siðasta ári voru öll fyrri met slegin og talan komst upp i rúm 48 þúsund. Vinnu stoðvunardagar urðu alls á nýliðnu ári um 190 þúsund og má í þvi sambandi nefna að fjöldi skráðra atvinnuleysis- daga nam á sama timabili um 74 þúsund dögum. Rétt er að taka fram að áhrif yfirvinnu bannsins, sem stóð frá 2. mai til 22. júní komu ekki á neinn hátt fram tolulega Þróunin í við- skiptalöndum okkar NÝLEGA hafa komi8 fram spár. þar sem fjallað er um þróun nokkurra hagstærSa í helztu viðskiptalöndum okkar. og eru þær tölur sem hér birtast niðurstöður þessara spáa og sýna þær árlegan vöxt þessara þátta i prósentum. 1976 1977 1978 Bandaríkin: Þjóðarframleiðslan br. 6.1 5.0 4.0 Innflutningur 18 4 10.0 7.0 Einkaneysla 5.6 5.2 4.0 Vestur-Þýskal: Þjóðarframleiðslan, br. 5.7 3.0 3.0 Innflutningur 10.6 4.0 6.0 Einkaneysla 3.6 3.0 3.0 Bretland: Þjóðarframleiðslan, br. 1.2 0.2 3.5 Innflutningur 5.0 5.3 3.5 Einkaneysla 0.2 + 0.8 5.0 Svíþjóð: Þjóðarframleiðslan br. 1.5 + 2.3 1.0 Innflutningur 7.2 + 1.1 1.0 Einkaneysla 4.1 + 0.3 0.0 Noregur: Þjóðarframleiðslan. br. 6.0 4.3 6.5 Innflutningur 11.4 5.3 4.5 Einkaneysla 6.3 5.5 3.0 Réft er að faka fram að þær spár er fyrir liggja eru ekki allar byggðar á sömu forsendum og því getur oft munað nokru, jafnvel 0 5—1%, á niðurstöðunum Þv! má bæta hér við að þar sem fjallað er um þróunina i Bandaríkjunum kemur alls staðar fram að þar megi vænta mikils uppgangs á þessú nýbyrjaða ári og er þá sérstaklega rætt um aukna neyslu einstaklinga, auknar fjárfestingar fyrirtækja og sem eðlilega afleiðingu þessa minna atvinnuleysi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.