Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 11 Gjald- eyrisspá Privatbanken danski hefur ný- lega látið gera áætlun um stöðu hinna ýmsu fjaldmiðla fram til vorsins og eru niðurstöðurnar þessar. 16.11. 1977 Medio feb. ’78 Medio maf ’78 USA, $ 614.35 600 615 £ 1115.90 1075 1015 DM 273.60 275 290 Allar þessar stærðir eru miðað- ar við dönsku krónuna.þannig að frásögnin er einkum birt til að gefa mönnum nokkurn fróðleik um hlutfallslegar breytingar á stöðu þessara gjaldmiðla á fyrr- greindu tfmabili, gagnvart henni. Heims- verzlunin Ef litið er á vöxt heimsverzlun- arinnar frá 1968 þá hefur aukn- ingin á hverju ári verið á bilinu 14% til -i-4% en það var árið 1975. 1976 nam aukningin um 11%, 1977 um 6% og 1978 er gert ráð fyrir um 4% aukningu. Hér á eftir birtist yfirlit um hlutdeild helztu iðnaðarfram- leiðsluríkja í heimsverzluninni með iðnaðarvörur, og eru tölurn- ar í prósentum. 1960 1968 1972 1976 Bandaríkin 22.8 20.1 16.3 18.1 V.-Þýskal. 18.2 18.6 19.3 19.1 Bretland 15.3 10.8 9.7 8.5 Frakkland 9.1 7.8 8.7 9.0 tlalfa 4.8 7.0 7.1 6.4 Japan 6.5 10.2 13.5 14.8 Aberandi er hversu hlutur Breta hefur minnkað og sú stað- reynd að Japanir hafa meira en tvöfaldað hlutdeild sina í heims- verzluninni með iðnaðarvörur. Erlend- ar vöru- sýningar Hér er samantekt á nokkrum af þeim vöru- sýningum er efnt verSur tii á meginlandinu á naestunni. VfirlitiS er á engan hátt tæmandi og því er rétt a8 benda mönnum á að hafa samband vi8 ferSa- skrifstofurnar ef frekari upplýsinga er óskaS. JANÚAR: Viðleguútbúnaður, Bella Center 20.-29 Alþjóðleg húsgagnasýning. Köln 17—22. Ljóstækjasýning, Gautaborg 18—22. Bátasýning, Malmö 20 —22. og 27 —29. Landbúnaðartækjasýning, Amsterdam 23 —28. FEBRÚAR: Búsáhöld og gjáfavörur, Birmingham 5.—9. Gjafavörur og nytjalist, Vejle 11. -14 Herratiskan, Bella Center 12. —14 Offset 78, tæki til prentiðn- aðar, Malmö 8—11. Leikfangasýning, Nurnberg 9— 15 Landbúnaðarsýning, Ósló 13. -19 Byggingariðnaðarsyning, Hannover 15. — 22. Skófatnaður, Ósló 25 2—1 3 MARS: Kvenfatasýning, Bella Cent- er 16.— 19. Garðáhöld, Cirkelhuset (Kaupmannahöfn) 31,—9 4. Matvælasýning, Hamborg 10— 15. Tískufatasýning, Ósló 6.-8 Foreldrar: KenilÍð bðm- unum að safna mynt eftir RAGNAR BORG Hér eru leidbeiningar fyrir byriendur Ég minntist é þaö i myntþatti minum hinn 12. n&vambar siSast- liöinn, aö þaö vasri égat byrjun é myntsófnun aö né saman mynt lýöveldisins. Ég held þaö vasri égœt byrjun ef foreldrar leiö- beindu bömum sinum inn é braut myntsöfnunar. Þaö þarf ekki aö vera aö neinum þyki krónan mikils viröi i dag. Svo hefir þó ekki veriö alltaf og þaö er von min aö fyrr en siðar veröi myntin okkar slegin úr góöum mélmi og vel slegin. Þaöer heldur ekki svo langt siöan (1974) aö slegnir voru hér gull- og silfur- peningar. Aö visu fóru ftsstir þess- ara peninga i umferö. en lögleg mynt voru þessir peningar engu aö siöur. Ef ég aatti aö gefa byrjendum nokkur góö réö vildi ég strax vara viö þvi aö safna of miklu i einu. Fara bara hagt i sakirnar. Taka sem fallegasta peninga. Reglan er nefnilega sú, aÖ þvi minna slitinn sem peningurinn er. þvi betri er hann. Það er vandi aö flokka mynt. en þaö kemur meö æfing- unni. Til aö byrja meö er nagilegt aö nota bara augað og léta þaö velja beztu peningana fré. Þaö ar ekki nóg aö peningurinn só bara góöur öörum megin, hann varöur aö vara þaö béöum megin. Svo ar önnur ragla. Þaö mé alrai pússa peninga. Ef peningur ar óhrainn mé vööla honum milli fingra sér úr handsépu og skola val é eftir og þurrka svo maö mjúkum klút. Spumingin um hvar é að fé mynt- ina er akki erfið til aö byrja maö. Féiö peningana heima þar sam þeir eru oft gaymdir i skúffum og buddum. Eöa hjé frændum og frænkum. öfum og ömmum og svo framvegis. Kaupiö akki þessa mynt. Ef þiÖ vitið af öörum krökk- um sam safna mynt skuluð þiö skipta. eins og krakkar skipta é frimerkjum. Þaö er rétt aö sumir peningar eru dýrari en aörir, en þessi mynt, sam viö fjöllum um nú. ar akki svo verömikil aö þaö er óhætt aö skipta bara mynt fyrir mynt til aö byrja meö. Ég ætla aö byrja é aö banda é söfnun einseyr- inga. fimmeyringa og tiayringa. Þessar myntstæröir komu fyrst fram ériö 1946 sam lýðveldis- mynt. Annars aru til þassar mynt- stæröir fré eftirfarandi érum: 1 eyrir 1946. 1953. 1966. 1957. 1958. 1959 og 1966 5 aurar: 1946, 1958/ 1959. 1960. 1961. 1963. 1965 og 1966. 10 aurar: 1946. 1953. 1957. 1958. 1959. 1960. 1961. 1962. 1963. 1965. 1966. 1967. 1969. 1970. 1971. 1973 og 1974. Þaö hekur délftinn tíma aÖ né i mynt fré öllum þassum érum. Myntin er öll úr gildi og innkölluö og fæst ekki i bönkum. Þaö er akkart unniö viö : S fara strax I myntverzlanir og kaupa pening- ana. þaö þarf aö hafa miklu maira fyrir þvi. af maöur ætlar sér aö veröa myntsafnari. Þaö ar auövalt aö fé peningana hjé myntsölum. því þeir eiga alveg glés af þeim. an muniö þaö aö ekkert liggur é. Þaö getur variö égætt aö fara til mynt- salanna þegar allt er komið I bak- lés. Viö létum þetta nægja til að byrja meö. Meira næst. PrtðJUdag / *s&°ð/Óðra*r / aðenn/rakk«r I f / / *Peysur i / *niklua / 'KórZ rvak ( *StakHa/Öt > / JQkkar 4 " mið*ikudi li’n6k* **rakk0 *G<*llabu •°fl. O.f,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.