Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 A DA/T Á T MORGL’NBLAÐIÐ birtir í dag nokkur efnisatriði úr máli borgariull tríía er frum- ril / i\v\ T /\ rVlVl /\ I J í niPstu viku birtir blaóið f leiri sýnishorn borgarmálefna, sem til umfjöllunar Eftirfarandi yfirlit sýnir hlutfall hvers gjaldabálks í heildar- útgjöldum borgarsjóös til rekstrar og eignabreytinga: 1977 1978 01 Stjórn borgarinnar 3.6 3.6 02 Varzla borgarlandsins 0.04 0.03 03 Ðrunamál 1.5 1.4 04 Fræðslumál 15.5 15.1 05 Listir, íþróttir og útivera 7.5 7.6 06 Heilbrigðis- og hreinlætismál 8.2 7.8 07 Felagsmál 21.3 20.2 08 Fasteignir 0.4 0.6 09 Önnur útgjold 1.6 4.0 59.6 60.3 10/15 Gatna- og holræsagerð 15.8 15.3 Rekstur samtals 75.4 75^6 Eignabreytingar 24. 6 24.4 Fjárhagsáætlun afgreidd í fyrrinótt: LtgjöldReykja- víkurborgar 14,8 milljarðar Tekjuhlutfall borgarinnar af gjaldstofnum óbreytt T7' járhagsáætlanir borgarsjóðs og borgarstofnana -k vóru samþykkt-ar undir morgunsárið í gær. Fundurinn, sem fjallaði um framkomnar tillögur að fjárhagsáætlunum borgarinnar (síðari umræða) ásamt breytingartillögur', hófst kl. 5 síðdegis í fyrrakvöld en lauk nærri 12 tímum síðar, er eldaði af nýjum degi. Þá vóru áætluð útgjöld borgarinnar, til rekstrar og fjárfestingar, komin í tæplega 14.8 milljarða króna. Hækkun frá fyrri áætlun nemur rúmlega 41,3% en niðurstöðutölur fyrri áætlunar vóru 1 0.4 milljarðar króna. Hér að ofan má annars vegar sjá samanburð á útgjaldaliðum Reykjavíkurborgar 1977 og 978 og hækkun í krónum og hundraðshlutum, en hins vegar hlutfall hvers gjaldabálks í heildarútgjöldum borgarinnar, skv. áætlunum. Þessi samanburðaryf- irlit eru byggð á frumvarpi borgarstjórnarmeirihlut- ans, eins og það var fram lagt, og með breytingartil- lögum, sem samkomulag varð um á fundi borgar- rázðs 1 7. janúar sl. Á borgarstjórnarfundi í fyrrinótt var framlag til sundlaugar Grensásdeildar Borgar- spítala hækkað um 20 m. kr.; samþykkt framlag til skeiðvallar Fáks (fyrsta greiðsla af þremur) 1.7 m. kr., framlag til starfs- og námsráðgjafar ca. 1.5 m. kr. (till. frá Elínu Pálmadóttur) og styrkur til kamm- erhljómsveitar 150 þús. kr. Þessar viðbótarfjárveit- ingar raska þó naumast upplýsingagildi meðfylgj- andi taflna, sem hér fylgja til skýringar. Hrein rekstrarútgjöld Reykjavíkurborgar 1978 eru því áætluð rúmlega 7000 m. kr. Framkvæmdir (þ.m.t. gatnagerð) og eignabreytingar nema um 3.400 m. kr. Framkvæmdir borgarinnar á nýbyrj- uðu ári eru áætlaðar svipaðar (að magni til) og á nýliðna ári, þ.e. hækka í hlutfalli við verðlag. Utsvör verða sama hlutfall af tekjum og á sl. ári, þ.e. 10% af útsvarsskyldum tekjum með 10% álagi (þ.e. 11%). Fasteignagjöld verða og álögð með sama hætti og áður, þ.e. hækkunarheimild notuð á sama hátt og áður og ekki til fulls. Gjalddagar fasteignagjalda verða nú þrír í stað tveggja áður, þ.e. hækkunarheimild notuð á sama hátt og áður og ekki til fulls. Gjalddagar fasteignagjalda verða nú þrír í stað tveggja áður. Aðstöðugjöld verða og álögð með sama hætti og 1977. Mbl. birtir í dag og næstu daga efnisþræði úr máli borgarfulltrúa, en fjárhagsáætlunin var afgreidd á sérstökum borgar- málasíðum. FRUMVAT.P AÐ FJÁRHAGSÁÆTLUN 1978 með breytingartillögum 17. jan. 1978 / 18. januar 1978. - - Yfirlit um gjaldaliði borgarsjóðs. Fjárhags- Frum- áæt 1 un varp 1977 x> 1978 xx) Hækkun mkr. mkr. mkr. % i 01 Stjórn borgarinnar 376.1 527.0 150.9 40.1 02 Varzla borgarlandsins 3.8 4.6 0.8 21.1 03 Brunamál 156.1 209.4 53.3 34.1 | 04 Fræðslumál 1.612.2 2.218.4 606.2 37.6 05 Listir, íþfóttir og utivera . 779.3 1.120.8 341.5 43.8 í 06 Heilbrigðis- og hreinlœtismál 852.8 1.142.0 289.2 33.9 07 Félagsmál 2.226.0 2.981.1 755.1 33.9 • 08 Fasteignir 43.9 87.7 43.8 99.8 [; 09 Önnur utgjöld 165.8 595.3 429.5 259.0 6.216.0 8.886.3 2.670.3 43.0 ; !: 10 Gatna- og holræsadeild 82.9 111.5 28.6 34. 5 13 Viðhald gatna 322.4 400. o 77.6 24.1 5 14 Viðhald holræsa 53.9 80. o 26.1 48.4 í 15 Umferðarmál 373.4 522. 5 149.1 39.9 Í 7.048.6 10.000.3 2.951.7 41.9 í 11 Nýbygging gatna 615.5 736.0 120.5 19.6 12 Nýbygging holræsa 196.8 402.2 205.4 104.4 Rekstrargjöld alls 7.860.9 11.138.5 3.277.6 41.7 Fært á eignabreytingar 2.565.9 3.599.6 1.033.7 40.3 I 10.426.8 14.738.1 4.311.3 41.3 ; x) Að meðtalinni hlutdeild í launahækkanafjárveitingum. XX ) Launahækkanafjárveitingu ekki enn skipt á kostnaðar- berandi liði. Veidi og vinnuadstada BÚR verdi bætt: Fyrirtækið standi á eigin fótum í framtíðinni Ur borgarstjórnarrædu formanns BÚR Ragnar Júlfusson, borgarfull- trúi og formaður stjórnar BÚR, gerði grein fyrir málefnum BÚR við sfðari umræðu um fjárhags- áætlun Reykjavfkurborgar. Hér á eftir verður lauslega rakinn efn- isþráður úr máli hans. f upphafi máls sfns gerði R. Júl. grein fyrir fjárþörf BÚR, sem talin er rúmar 282 m. kr. Fjárþörfina sundurliðaði hann sem hér segir: „Liður 1 — vegna togaranna 1978. Fjárþörf togaranna er áætl- uð 74,5 millj. og er þá reiknað með 10% greiðslu til rikisábyrgð- arsjóðs af aflaverðmæti upp í af- borganir og vexti. Liður 2 — vegna fjárfestinga 1978. Fjárfestingar 1978 er áætl- aðar ails 369,4 milljónir, áætluð lán til langs tíma 163,1 milljón og skammtimalán 50 milljónir. Reiknað er með að Fiskveiðasjóð- ur láni 60% út á veðhæfar fram- kvæmdir við fasteignir og 50% til ýmissa tækjakaupa. Reiknað er með 8% láni úr Byggðasjóði. Fjár- þörf frá Framkvæmdasjóði er áætluð 156,3 millj. og er þá gert ráð fyrir að bráðabirgðalán fáist hjá viðskiptabanka, þar til fast- eignalán koma til greiðslu, svo sem venia er. Liður 3, 4 og 9 — afborganir og vanskil: Afborganir til langs tíma umfram afskriftir f landi er 7,1 milljón og vangreiddar afborgan- ir og vextir frá 1977 15,8 milljón- ir. Liður 5 — lausaskuldir. Lausa- skuldir frá 1977 er áætlaðar 70 milljónir og er þar u alvarleg van- skil á launatengdum gjöldum að ræða. Er þá reiknað með að full- nýta alla þá lánamöguleika sem fáanlegir eru hjá viðskiptamönn- um B.U.lí. Þó að rekstraruppgjör vinnslustöðva hafi ekki sýnt tap, hefur rekstrarfjárstaða B.U.R. versnað mjög mikið vegna mikilla birgðaaukninga í saltfiski og þó sérstaklega vegna stöðvunar á sölu skreiðar til Nigeriu. Mismun- ur á birgðamati á skreið og af- urðalánum er 98 milljónir og munurinn þó meiri, ef samnings- verð fengist fyrir skreiðina. Ekki hefði verið um ofangreind van- skil að ræða ef afskipanir á skreið hefðu gengið eðlilega. Þess ber að geta að nú i þessari viku hefur tekist samkomulag við lifeyrisj. togarasjómanna um að breyta helmingi skuldarinnar sem er 23 milljónir í langtimalán

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.