Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.01.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 21. JANUAR 1978 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA I0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI höfum búið og unnið í þéttbýli og við sjávarsíðuna, og teljum okkur þar af leiðandi hafa töluvert gott yfirlit yfir kjör bænda annars vegar, og þéttbýlisfólks hins veg- ar. Litum t.d. á vöruverð. Stór- markaðir og afsláttarkjör eru mun algengari á höfuðborgar- svæðinu en úti á iandi. Er þá ekki siður um að ræða landbúnaðar- vöru en einhverja aðra vöruteg- und. Þá þurfa neytendur lands- byggðarinnar, að greiða allan flutningskostnað, svo og söluskatt af honum á allflestum neyzluvör- um. Svo sannarlega talaði ég um egg sem landbúnaðarvöru, og vildi ég sjá framan í þann eggjaframleið- anda, sem ekki teldi sig tilheyra bændas.téttinni. Þá ýjar H.J. að því, að bænda- fólk fái landbúnaðarvörur á mun hagstæðara verði, en neytendur i þéttbýli, og spyr hvort ég muni ætla mér, að bera það á borð fyrir húsmæður i þéttbýii, að ég fari i fjós að mjólka, og síðan í kaupstað að kaupa mjólk. — Laukrétt — það er einmitt það sem ég geri. Það er nefnilega ekki orðin svo fullkomin þróun i landbúnaðin- um, þrátt fyrir allt, að ég fái mjólkina mina gerilsneydda og fitusprengda beint úr kúnum. Auk þess tel ég okkur neytendur I sveit mega njóta sömu mannrétt- inda og aðra, að kaupa niður- greidda vöru. Hvað snertir aðrar landbúnaðarvörur, vil ég taka fram, að hér á þessu mjólkursam- lagssvæði, getá allir hvort heldur framleiðendur eða neytendur keypt smjör á heildsöluverði ef ekki er keypt minna en 5 kg. Allar aðrar mjólkurafurðir eru á sama verði til framleiðenda og neytenda. 1 niðurlagi greinar H.J. vekur hún athygli á að hækkanir land- búnaðarvara hafi verið svo örar seinustu árin, að sliku sé ekki hægt að taka í mót þegjandi. Eg vii benda á, með fuliri virðingu fyrir „hinum ódýra ávaxtasafa, sem fæst á svo hagstæðu verði frá erlendum bændum", og getur ver- ið góður svo Iangt sem hann nær, sérstaklega með tilliti tii C vita- míns, svo og öðrum erlendum sem' inniendum vörum, að mikið vant- ar á að landbúnaðarvörur hafi hækkað I hlutfalli við kaup. Fólk þarf ekki að hafa nema sæmilegt minni til að komast að raun um hið sanna í því efni. Fyrir þá sem hafa það ekki, skal rifjað upp til glöggvunar, að I marz 1970 var verkam. 14.13 min. að vinna fyrir 1 ltr. af nýmjólk, I marz 1977 11.15 min, og I des. sl. 10.69 min. Elfn Sigurðardóttir.** % Slæm þjónusta í Breiðholti? Guðrún Guðmundsdóttir: — „Ég hringi hér fyrir hönd nokkurra húsmæðra í Breiðholti III en okkur langar til að fá svör við nokkrum spurningum. Við er- um mjög óánægðar með flesta þjónustú hér i Breiðholti III, t.d. með skósmiðinn, en þar virðist allt vera dýrara en í bænum. Hann dæmir skó ónýta, sem skó- smiður i bænum gerir orðalaust við. Stundum liggur við að verðið sé svo hátt að það borgi sig að fara með leigubíl í bæinn til skósmiða þar. Bakaríið við Völvufell er næst á dagskrá. Hafa yfirvöld verðlagsmála og heilbrigðismála ekki eftirlit með þessu bakarii? Til dæmis hækkuðu öll brauð þann 16. janúar, en við lásum i blöðum að þaih ættu að hækka SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Skákþing Reykjavíkur stendur nú yfir. 1 fimmtu umferð kom þessi staða upp i skák þeirra Jónasar P. Erlingssonar og Leifs Jósteinssonar, er hafði svart og átti leik. Jónasi, sem hafði haft vinningsstöðu lengst af, urðu á hrapaleg mistök með siðasta leik sínum (37. Kg2 — h3?? í stað 37. Kf3!) og Leifi tókst rrú i einu vetfangi að snúa tapaðri stöðu I unna. n H g ~ jj jj i H i ■ jj jp 1 Q I Q áí 1! m B H H ■ ■ w'm. || 37. ...He4!! 38. Ha7 (hvítur komst ekki hjá hrókstapi eða máti) Hh4+! Hvítur gafst upp, því að eftir 39. gxh4 — g4 er hann mát. Að loknum fimm umferðum á mótinu var Bragi Halldórsson efstur með 4 vinninga og biðskák. Næstir komu þeir Benóný Bene- diktsson, Björn Jóhannesson og Þórir Ölafsson, allir með vinn- ing. hinn 18. jan. og svo eru brauð og kökur oft mjög brennd. Börn eru ekki afgreidd nema með brennt og gamalt og okkur finnast stúlk- urnar sem afgreiða oft sveittar og illa tilhafðar vegna vinnuálags á bak við. Við urðum mjög ánægðar er við Um miðjan desember kostaði klipping á 12 ára kr. 1400, 7 ára kr. 1000, en klipping fyrir fullorð- inn kostaði á sama.tíma í bænum kr. 1100 og það skal tekiðframað rakarinn er mjög hárprúður. Svo fór dóttir min og spurði hvað kost- aði að klippa topp: 1000 var svar- fréttum af opnun rakarastofu við Drafnarfell. Þá þurfum við ekki að fara með börnin i bæinn sögð- um við allar, en útkoman varð önnur. Virðast vera dagprisar á klippngum. Það mætti halda að verðið færi eftir skapi rakarans. ið. Hún fór þá niður í Neðra- Breiðholt og fékk toppinn klippt- an fyrir 230 krónur. Hvar er verð- lagseftirlitið? Það mætti margt fleira telja upp og þá ekki sízt skólamálin, en það tæki heila siðu svo við gerum það næst.“ HÖGNI HREKKVÍSI IILIIIl/l ■ ENDURSKOÐUNARSTOFA Hjartar Pjeturssonar cand. oecon lögg. endursk erflutt í Hafnarstræti 5, Símar: 13028 og 25975. Hörður Barðdal. Rutningur til og frá Danmörku og fra husi til huss sk ^ w JesZimsen. Skapraunið ekki sjálfum yður að óþörfu — Notið margra ára reynslu okkar Biðjið um tilboð Það er ókeypis — Notfærið yður það. það sparar Uppl um tilboð Flyttefirmaet AALBORG Aps.. Lygten 2—4. 2400 Köbenhafn NV. slmi(01) 816300, telex 19228. • • PROFKJOR framsóknarmanna til borgarstjórnar Við minnum á að Gerður Steinþórsdóttir býður sig fram sem væntanlegur borgarfulltrúi í prófkjöri Framsóknarflokksins 21. — 22. janúar. Upplýsingar prófkjörsdagana í sima 12821, Skúlagötu 32, 3ju hæð Stuðningsmenn. Þorrabakkinn 15 tegundir Kr. 1390,— Opið til hádegis LAUQALÆK 2. ' aiml 35020 UTBOÐ Tilboð óskast í byggingu annars áfanga 3ja fjölbýlishúsa að Valshólum 2, 4 og 6 í Breið- holti, alls 24 íbúðir. Annar áfangi fellst í því að gera húsin tilbúin fyrir tréverk. Húsin eru nú fokheld. Útboðsgögn fást í skrifstofu Verslunar- mannafélags Reykjavíkur Hagamel 4, frá og með 23. janúar 1978 gegn 20.000 kr. skila- tryggingu. Tilboðum verði skilað eigi síðar en kl. 1 1.30, 6. febrúar 1 978 en þá verða tilboðin bpnuð í viðurvist bjóðenda að Hagamel 4. I/erslunarmannafélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.